Dagur - 30.05.1986, Blaðsíða 20

Dagur - 30.05.1986, Blaðsíða 20
wmm Akureyri, föstudagur 30. maí 1986 Höfum opið alla kosninganóttina fyrír heimsendingarþjónustu Sími 21818 Um 6-lcytið í gær kom upp eldur í geymsluskúr við Gránufélagsgötu 48 á Akureyri. Að sögn eiganda hefur skúrinn ekkert verið notaður upp á síðkastið og ekkcrt rafmagn er þar, þannig að líklega hefur verið um íkveikju að ræða. Slökkviliðsmönnum gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. Mynd: BB. Kjörfundur á Akureyri: 9483 á kjörskrá - kosið verður í Oddeyrarskóla um. Fleslir fylgjandi lækkun kosninga- aldurs I skodanakönnun sem Dagur geröi í síöustu viku voru þeir sem í úrtakinu lentu spurðir hvort þeir væru fylgjandi eða andvígir því aö kosningaaldur var lækkaður niður í 18 ár. Alls 315 kváðust því fylgjandi eða 69,2%, en 138 sögðust vera andvígir eða 30,3% Konur eru meira á móti lækk- un kosningaaldurs en karlar. 71% kvenna sögðust vera and- vígar því að kosningaaldur var lækkaður, en 28,9% karla. 44,7% kvenna kváðust vera fylgj- andi lækkun kosningaaldurs og 55,2% kvenna. Þegar afstaða til lækkunar kosningaaldurs var athuguð eftir aldri kernur í ljós að þeir sem mest cru fylgjandi lækkuninni eru á aldrinum 31-59 ára, eða 39,0%, cn 36,2% í þessum aldursflokki kváðust andvígir. 24,4% aðspurðra á aldrinum 18- 30 ára sögðust vera fylgjandi lækkuninni, en 31,1% í sama aldursflokki voru andvígir. Mjög lítill munur reyndist á afstöðu þeirra sem eldri voru en fimmtugt, 35,2% sögðust vera fylgjandi, en 32,6% sögðust vera andvígir lækkun kosningarald- urs. -mþþ A aðalfundi sýslunefndar Skagafjarðarsýslu sem haldinn var 5. og 6. maí síðastliðinn var samþykkt ályktun um flutning Byggðastofnunar til Akureyr- ar, tillagan var flutt af öllum sýslunefndarmönnum. Tillagan sem sýslunefnd sam- „Eg vd sem mmnst segja um þetta núna, að minnsta kosti ekki nefna neinar tölur í þessu sambandi. Boltinn er hjá Fjar- hitun h/f núna, en þeir eru að reikna út fyrir okkur kostnað- arhliðina, en við förum ekki í þetta nema sjá að okkur sé borgið,“ sagði Baldvin Bald- ursson oddviti að Rangá í Köldukinn, en þar og í Aðal- dal hafa bændur sýnt mikinn áhuga á að fá hitaveitu heim á í bæjarstjórnarkosningunum á morgun laugardaginn 31. maí hefst kjörfundur á Akureyri þykkti er svohljóðandi: „Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu samþykkir að mæla með því að Byggðastofnun verði staðsett á Akureyri og skorar á stjórn stofnunarinnar að taka ákvörðun þar um hið allra fyrsta og stíga þar með stórt og stefnumarkandi bæi sina. Kostnaðaráætlunin sem Fjar- hitun er að gera snýr að Kinninni og miðhluta Aðaldals. Alls mun vera um 14 bæi að ræða í Kinn- inni auk Ystafellsbæjanna, en ekki er endanlega ákveðið hvort hitaveitan verður lögð þangað. Heldur er ekki ákveðið hversu margir bæir í Aðaldal kæmu til með að njóta heita vatnsins. í áætluninni sem verið er að skoða nú, er reiknað með rúmlega 40 kl. 9,00 og stendur til kl 23,00. Kjörstaður er Oddeyrarskóli og verður kosið í 9 kjördeild- skref í byggðamálum.“ Konráð Gíslason einn sýslu- nefndarmanna sagði að þarna væri um að ræða byrjun á stóru verkefni, sem væri dreifing á valdastofnunum þjóðfélagsins út um landið. „Pað má líta á þetta sem prófmál á byggðasteínw$.:,“ sagði Konráð. Ö- km langri vatnslögn. Væntanlegt vatn mun verða tekið í Reykjahverfi á sama stað og Húsvíkingar fá sitt vatn. „Við höfum átt mjög gott samstarf við Húsvíkinga í þessu máli og vilja þeir veita okkur góða fyrir- greiðslu. Það sem rekur á eftir okkur núna er að á markaðinum er mjög gott plast í leiðslur, sem er á verulega góðu verði,“ sagði Baldvin. Á kjörskrá á Akureyri eru 9483. 4621 karl og 4862 konur. Utankjörstaðaatkvæði á Akur- eyri voru á hádegi í gær orðin um 500, það eru atkvæði sem greidd hafa verið á Akureyri og þau sem borist hafa frá ýmsum stöðum úr heiminum. Ásgeir Pétur Ásgeirsson for- maður yfirkjörstjórnar sagði að fyrstu tölur frá Akureyri ættu að berast fljótlega eftir að kjörfundi lýkur kl. 23.00, því byrjað yrði að telja nokkru áður en lokað verður. Hann sagði að mikil vinna hafi verið lögð í undirbúning til að allt gangi em réttast og hraðast fyrir sig við talninguna. Hann vildi hvetja fólk til að kjósa snemma í stað þess að draga það fram á síð- ustu stundu. Aðsetur yfirkjör- stjórnar verður í Oddeyrar- skólanum. gej- bænda Varðandi kostnaðinn við þessa framkvæmd sagði hann að til verksins fengjust hagstæð lán og jafnvel styrkir. „Þetta er engum fastmælum bundið enn og ekki komið á það stig að hægt sé að segja af eða á um málið. Hins vegar hafa menn mikinn áhuga á þessari framkvæmd, ef mögulegt er að leggja þetta þannig að það sé hagstætt miðað við rafmagns- verð,“ sagði Baldvin Baldursson. gej- Könnun Dags: Stefnan ræður meira í skoöanakönnun Dags í síð- ustu viku var ni.a. að því spurt hvort réði fremur vali kjós- enda við kosningarnar, fram- bjóðendur eða stefna flokksins. Eins og e.t.v. var við að búast sögðust talsvert fleiri kjósa með hliðsjón af stefnu flokkanna, eða tæplega 60% þeirra sem svöruðu. Rösklega 40% kjósenda sögðust hins vegar fremur taka mið af frambjóðendum en stefnum. Mjög margir aðspurðra áttu erfitt með að gera þetta upp við sig og sögðu að hvort tveggja réði því hvað þeir kysu. Þegar spurt var hvort réði fremur valinu varð niðurstaðan eins og að ofan greinir. HS M-hátíð á Akureyri Dagana 14. og 15. júní n.k. verður haldin svokölluð M-há- tíð á Akureyri. Þetta verður menningar- og listahátíð sem ætluð er fyrir Norðlendinga alla. Það eru menntamálaráðu- neytið og Akureyrarbær sem halda hátíðina. Hátíðin er til sóknar og varnar íslenskri tungu og mun hún skipa öndvegi. Auk þess verður ýmis- legt sem fellur undir listir, s.s. tónlist og málaralist. Hátíðar- stjórar verða alþingismennirnir Ingvar Gíslason og Halldór Blöndal. Petta er fyrsta hátíð af þessu tagi sem haldin er utan Reykjavíkur og að sögn Sverris Hermannssonar, menntamálaráð- herra mun verða framhald á essu á ísafirði í júní á næsta ári. framtíðinni verða haldnar slíkar hátíðir víða um land. í tengslum við hátíðina verður haldin málverkasýning á Möðru- völlum, húsi Menntaskólans og verður hún opnuð fimmtudaginn 12. júní og stendur til 20. Par verða sýnd málverk úr Listasafni ríkisins. Önnur málverkasýning verður opnuð föstudaginn 13. júní í íþróttaskemmunni. Þar verða annars vegar sýnd málverk í eigu Akureyrarbæjar, einstakl- inga og listmálara, einnig verk starfandi listamanna á Norður- landi í dag. Margt forvitnilegra atriða er á dagskrá hátíðarinnar og má nefna sem dæmi að upplestur verður á kvæðum Davíðs Stef- ánssonar, flytjendur verða Þrá- inn Karlsson og Þórey Aðal- steinsdóttir. Einnig verður flutt erindi um Davíð eftir Andrés Björnsson, fyrrum útvarpsstjóra og mun hann flytja það. Flutt verður erindi um Ólöfu frá Hlöð- um eftir Steindór Steindórsson, fyrrum skólameistara og mun hann flytja það sjálfur. Ung skáld ntunu lesa ljóð eftir sig, þau eru Sigurður Ingólfsson, Uggi Jóns- son og Ólöf Ýr Atladóttir. Hátíð- inni mun ljúka með því að stúd- entar úr Menntaskólanum syngja stúdentasöngva. -HJS Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Byggöastofnun verði flutt til Akureyrar Hitaveita í Kinn og Aðaldal: Mikill áhugi meöal

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.