Dagur - 02.06.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 02.06.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 2. jjúní 1986 á Ijósvakanum. ijónvarpl MÁNUDAGUR 2. júni 19.0 Úr myndabókinni. Endursýndur þáttur frá 28. maí. 19.50 Fréttaágrip á tákn máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Listahátíð í Reykjavik 1986. Dagskrárkynning. 20.50 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir tán- inga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friörik Þór Friðriksson. 21.20 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 21.40 Æskuminningar. (A Better Class of Person) Bresk verðlaunamynd um bernsku og uppvöxt höf- undarins, John Osborne, byggð á endurminningum hans. Leikstjúri: Frank Cvitano- vitch. Aðalhlutverk: Eileen Atkins, Alan Howard, Gary Capelin og Neil McPherson. John Osborne var níu ára þegar heimsstyrjöldin braust út. Hann leitar í minningum sínum þeirra afla sem vöktu með hon- um uppreisnarhug. Sú uppreisn birtist í leikritum hans en frægast þeirra er leikritið: „Horfðu reiður um öxl. “ Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. júní 10.30 Úr söguskjódunni - Barnastúkurnar. Elsti félagsskapur barna og unglinga á Islandi. Lesarar: Oddný I. Ingva- dóttir og Róbert Sigurðar- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vedurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn-Heima og heiman. Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 „Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Kar! Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdótt- ir les (6). 14.30 Sígild tónlist. 15.00 Fréttir Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 „Ég hef synt flestar stærri ár landsins". Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Sigurjón Rist. Fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá 24. maí sl.). 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Sigrún Hall- dórsdóttir. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Kristján Magnússon sjó- maður á Vopnafirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 „Apótekarinn", smá- saga eftir Anton Tsjekhov. Geir Kristjánsson þýddi. Þórdís Arnljótsdóttir les. 21.00 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga". Dr. Einar Ólafur Sveinsson les (5). (Hljóðritun frá 1972). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf - Breytt- ir tímar. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Sigrún Júlíus- dóttir. 23.00 Frá Alþjóðlegri orgel- viku í Nurnberg í fyrra- sumar. Maria Ruckschloss leikur. (Hljóðritun frá útvarpinu í Munchen). 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MANUDAGUR 2. júní 9.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son, Gunnlaugur Helga- son, Kolbrún Halldórsdótt- ir, Kristján Sigurjónsson og Páll Þorsteinsson. Inn í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barna- efni kl. 10.05 sem Guðríður Haraldsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16, og 17. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér og þac Dansí Sjafla Nemendur Dansstúdíós Alice sýndu listir sínar í Sjallanum um daginn. Nemendur á öllum aldri - eða næstum því. Eiginlega eru orð óþörf, myndir KGA hér á síðunni segja meira. # Þegar ein beljan... Þetta orðatiltæki gæti átt við kaffivélarnar tvær sem biluðu í vetur. Þær voru sömu tegundar en að visu misgamlar og misvel með farnar. Eigandi annarrar á heima hér i bænum en hinn á Dalvík og greinileg- ur mismunur er á inn- stungunum í húsunum hjá þeim. Hvað um það þessar vélar lentu báðar í viðgerð á sama tíma og það hjá Raforku, þar sem við þær var gert bæði fljótt og vel. # Kúnninn hefur alltaf rétt fyrir sér Eftir tilskilinn tíma fór Akureyringurinn til að ná í sína vél. Afgreiðslumað- urinn brást vel við og sótti vélina en viti menn, eitt- hvað hafði hún elst og Ijókkað þennan tíma sem hún var búin að vera í við- gerðinni. Já, sagði af- greiðslumaðurinn þegar maðurinn fór að kvarta, ég var alveg sannfærður um að Dalvíkingurinn væri að plata mig þegar hann tók hina vélina um daginn. Hann uppástóð að miðarnir hefðu víxlast á vélunum og stóð á því fastar en fótunum að hann ætti hina vélina. Ég gat ekki staðið í rifrildi við manninn og lét hann fá hana. Komdu aftur eftir helgi, ég ætla að sjá hvað ég get gert fyrir þig. # Málinu bjargað Stuttu seinna fór Akureyr- ingurinn aftur í Raforku en þar var bara gamla, Ijóta vélin. Ekki hafði tek- ist að ná í Dalvíkinginn. Forráðamenn fyrirtækis- ins buðu því manninum nýja vél í staðinn og þáði hann það. Þar með var búið að bæta honum skaðann og hann hæst- ánægður með viðskiptin við Raforku. í framhaldi af þessu vakna ákveðnar spurningar. Hvernig ætli Dalvíkingnum gangi að drekka kaffið úr vélinni „sinni“ nýju? Skyldi hann yfirleitt hafa haft rænu á því að skipta um kló svo hann geti notað hana? Eða drekkur hann bara te eða vatn þessa dagana? Svör við þessum spurn- ingum væru vel þegin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.