Dagur - 02.06.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 02.06.1986, Blaðsíða 10
10 - DÁGIÍR - 2. júní 19Ö6 Raðhús eða 4ra herbergja íbúð óskast til leigu frá 15 ágúst. Uppl. í síma 26500 á daginn og 21836 eftir kl. 17. Kristín. íbúð í Álaborg! Til leigu íbúð í Álaborg í Dan- mörku út júlímánuð. Uppl. gefur Anna í síma 23822 Akureyri. Óska eftir að taka á leigu lítið raðhús. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Góð umgengni og reglu- semi. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags merkt: Raðhús. Tvær reglusamar skólastúlkur óska að taka á leigu 2 lítil her- bergi eða eitt stórt, frá og með 1. september. Helst með eldunaraö- stöðu. Uppl. í síma 62333 á kvöldin. Herbergi tii leigu og einnig tvö samliggjandi herbergi. Uppl. í síma 26923. íbúð óskast. Læknakandidat (stúlka) óskar eftir íbúð á leigu í eitt ár. Góð umgengni og reglusemi. Fyrir- framgreiðsia. Uppl. í sima 91- 688214 eða 91-71078. Þrjár skólastúlkur óska eftir að taka á leigu þriggja herb. íbúð sem næst Menntaskólanum frá og með 1. okt. nk. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 63109. Húsnæði óskast. Raðhús eða einbýlishús óskast til leigu frá og með 15. júní nk. til skemmri eða lengri tíma. Þarf að vera staðsett á Brekkunni. Uppl. í síma 25230. íbúðir óskast. Viljum taka á leigu tvær einstakl- ingsíbúðir. Aðra frá 1. júní til þriggja mánaða en hina til eins árs eða lengur. Nánari uppl. gefur Jón Arnþórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins. Ung hjón með eitt barn óska eft- ir íbúð á leigu sem fyrst. Erum á götunni. Uppl. í síma 25724. Teppahreinsurv-Teppahreinsun. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Grjótgríndur Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96- 25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Til sölu Fiat 131 árg. ‘78. Ekinn 78. þús. km. Selst í því ástandi sem hann er. Uppl. í síma 25220 eftir kl. 18. Til sölu Subaro station árgerð '80 í mjög góðu lagi. Uppl. gefur Ólafur Vagnsson í síma (96) 31130 á kvöldin og um helgar. Bátar Til sölu trilla 2,25 tonn. Fylgihlutir: Elliðablökk, dýptar- mælir. Uppl. í síma 96-25259. Óskum eftir að kaupa notaðar rafmagnsfæravindur. Uppl. í síma 26428 Til sölu hjólhýsi 12 fet með for- tjaldi. Einnig Volkswagen rúg- brauð með fortjaldi. Uppl. í síma 21237. Halló - Halló! Nú eru fallegu ódýru jogging gall- arnir komnir stærðir 90-140. Sængurgjafir, alls konar gallar, náttföt, bómullarpeysur, húfur, vettlingar og teppi. Bómullargarn- ið, Hjarta sóló 120. kr. Opus 80 kr. Ibiza 85 kr. Alls konar ullargarn og Baby garn -soðin ull. Heklugarn í úrvali. Fullt af smávörum, dúkum, myndum ofl. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18 heimasími 23799 opið 1-6 og 10-12 laugardag. Póstsendi. Sýni nýja tjaldvagna öll kvöld frá kl. 20-22 við Þverholt 10. Góðir greiðsluskilmálar. Jörð til sölu. Rauðaskriöa 1 í S.- Þing. er til sölu. Uppl. gefa Ríkarð- ur í síma 96-43504 og Sigurður í síma 96-41690. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinnaverkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasimi 21508. Sveitadvöl Vantar duglega 10-12 ára stelpu til að leika við þriggja ára strák í sumar: Erum í sveit. Uppl. í síma 96-31221 milli kl. 18 og 19. Sveitadvöl. Sumardvalarheimili verður rekið að Finnastöðum Hrafnagilshreppi Eyjafirði í sumar frá og með 1. júní-31. ágúst. Allar uppLgefnar í síma 96-31160 frá 18-20 alla virka daga. Okkur vantar 15-16 ára pilt tii landbúnaðarstarfa í sumar. Upplýsingar í síma 31277 eftir kl. 20. Jeppakerrur Jeppakerra til sölu, stærð 1,15 m x 2,30 m. Uppl. gefur Rúnar í síma 96-41432 á Húsavík. Bílasala Nýja bílasalan Sauðárkróki aug- lýsir: Mazda 929 ’82 ekinn 37 þús. km, einn með öllu verð 330.000. Daihatsu Charmant '83 ekinn 32. þús. km verð 260.000 Datsun Bluebird '81 ekinn 50.000 km verð 215.000 Nýr Pajero jeppi stuttur, turbo, diesel. Vantar allar gerðir bíla á skrá, mjög mikil eftirspurn. Nýja Bílasalan Sauðármýri 1 Sauðárkróki sími: 95-5821. Þökuskurður - Þökusala. Erum farnir að taka niður pantanir fyrir sumarið á þökuskurði og þökusölu. Uppl. eftir kl. 19 í sím- um 25141 Hermann og 25792 Davíð. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeiid, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. ATHUGIB Munið minninyarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð- argötu 3. Minningarkort Möðruvallaklausturskirkju í Hörg- árdal fást í Bókaverslun Jónasar, Blómabúðinni Akri, hjá Jónínu Árnadóttur Birkimel 10 b Reykja- vík og hjá sóknarprestinum Möðruvöllum. Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónas- ar. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar og Bókvali. Minningarkort vegna sundlaugar- byggingarinnar í Grímsey fást í Bókval. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Þrír Finnar með málverkasýningu Á laugardaginn var opnuð málverkasýning í veitinga- skálanum Vín við Hrafnagil. Þar sýna þrír finnskir mynd- listarmenn list sína. Það eru þau Elína Sandström, sem sýn- ir aðallega vatnslitamyndir, Juhani Taivaljarvi, sem sýnir olíumálverk og Paula Sychold, sem sýnir inálaðar fuglamynd- ir. Þessir listamenn hafa sýnt að Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma nonðun mynol LJÓSMYN DA8TOFA Slmi 96-22807 ■ Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri meðaltali einu sinni á ári á íslandi og þá aðallega í Reykjavík og Hveragerði. Þó hefur Juhani sýnt sjálfstætt á íslandi oft áður og er nokkuð þekktur meðal myndlist- armanna. Hann sýndi á Akureyri 1973 í Möðruvallakjallara. Elína málar mest myndir frá ís- landi, enda var hún búsett hér á landi í 9 ár og þekkir því landið og náttúruna vel. Alls sýna listamennirnir 35 myndir, sem allar eru til sölu. Að sögn listamannanna er verðinu stillt í hóf. Sýningin stendur til 9. júní. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Tökum að okkur réttingar og bílamálun. Vönduð vinna. Góð þjónusta. Aðalftmdur Yeiðifélags Hörgár verður haldinn að Melum föstudaginn 6. júní n.k. og hefst kl. 20.30 Dagskrá skv. félagssamþykkt Úthlutun arðs Stjórnin. Björn Sigurðsson • Baldursbrekku 7 ■ Símar41534 • Sérleyfisferðir • Hópferðir • Sætaferðir • Vöruflutningar Húsavík-Akureyri-Húsavík Daglegar ferðir 1. júní-31. ágúst Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. 19.00 08.00 13.30 08.00 13.30 08.00 13.30 FráHúsavík 21.00 16.15 16.15 16.15 16.15 17.00 16.15 FráAkureyri Sérstakur vöruflutningabíll á þriðjudögum. Afgreiðsla á Húsavík: Flugleiðir, Stóragarði 7 sími 41580 og 41140 Farþegaafgreiðsla Akureyri: Öndvegi hf. Hafnarstræti 82 simi 24442 Öll vörumóttaka á Akureyri: Ríkisskip við Sjávargötu sími 23936. Ath. Vörur berist á Ríkisskip 2 klukkustundum fyrir auglýsta brottför. Sérleyf ishafi Legsteinar 'Anmli , í Unnarbraut 19, Seltjarnaraesi, óf Sími 91-620809. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÚN HJARTARDÓTTIR frá Melgerði, Glerárhverfi sem andaðist 25. mars sl., verður jarðsungin frá Lögmanns- hlíðarkirkju miðvikudaginn 4. júní kl. 13.30. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.