Dagur - 02.06.1986, Blaðsíða 5

Dagur - 02.06.1986, Blaðsíða 5
2. júní 1986 - DÁGUR - 5 —lesendahornið_________ Mæöraeftirlitiö Á mæðraeftirlit að vera í hönd- um heimilislækna eða sérfræð- inga í fæðingarlækningum? í dag ríkir sú stefna að heimil- islæknar sjái um alla heilsugæslu, að meðtöldu mæðraeftirliti, ung- barna- og barnaeftirliti. Er þessi stefna rétt eða röng? Að mínu mati er hún röng. Ég tel að barnaeftirlit eigi að vera í hönd- um barnalækna, vegna sérþekk- ingar á barnasjúkdómum og meiri reynslu í skoðun ungbarna en heimilislæknar hafa. Einnig tel ég að mæðraeftirlit eigi að vera í höndum fæðingarlækna. Þótt meðganga og fæðing séu eðlilegt fyrirbæri getur ýmislegt gerst á meðgöngutíma sem krefst hjálpar læknis. Mikilvægt er að öll frávik frá eðlilegri meðgöngu uppgötvist snemma. Sérfræðing- ur í fæðingarhjálp ætti að hafa meiri hæfileika til að greina slíkt í tæka tíð, eða til hvers var hans sérmenntun? Undirbúningsmenntun og reynsla heimilislækna á þessu sviði er mjög mismunandi og hæfni þeirra því mismikil. Það er skoðun mín að nýta beri sér- menntun lækna til fullnustu. Hver myndi vilja að heimilis- læknir skoðaði í okkur tennurnar og benti síðan tannlækninum á hvaða tennur hann ætti að gera við. Ég sem er móðir og á von á bami nú, hef bæði farið í mæðraskoð- un á Landspítalann (Lsp.) og svo hér, á heilsuverndar-/heilsu- gæslustöð Akureyrar. Á Lsp. eru það ljósmóðir og fæðingarlæknir sem skoða í hvert sinn. Meinatæknir er á staðnum sem rannsakar þvag í hvert sinn og blóð þegar við á. Svo er stutt í zonarinn. Hér á Akureyri er það fæðing- arlæknir sem skoðar í fyrsta sinn. Síðan eru það ljósmóðir og heim- ilislæknir sem skoða konuna þeg- ar hún kemur í mæðraeftirlit. Ljósmóðir athugar þvagprufu. Verðandi móðir er send í blóð- prufu þegar við á í öðru húsi. Ef ástæða þykir til er konan send aftur til fæðingarlæknis. Þegar ég ber þetta tvennt saman, finnst mér ég vera í öruggari höndum hjá fæðingar- lækni en heimilislækni, að mín- um heimilislækni ólöstuðum. Nú er komin stórgóð göngu- deild á FSA. Væri ekki upplagt að mæðraeftirlit yrði staðsett þar? Sérfræðingur (fæðingar- læknir sem hver verðandi móðir veldi sér) og ljósmóðir skoðuðu í hvert sinn, meinatæknir á staðn- um og zonar á staðnum. Mér finnst það vera ábyrgð og skylda fæðingarlækna að sjá um skoðun hjá verðandi mæðrum alla meðgönguna. Margrét Ólafsdóttir. Það er löngu viðurkennt og lega kom mér ekkert á óvart við En nú ætla óg ekki að þreyta raunar ómótmælanlegt, að það síðustu kosningar, annað en lesendur með flóknum reikn- er ekki heiglum hent að spá, - tala bæjarfulltrúa. Eftir því sem ingsdæmum. Miklu nær væri að sérstaklega fram í tímann og mér skilst, voru að lokum kosnir reyna að einfalda hlutina. I um óorðna hluti. Hitt er eigin- ellefu menn í bæjarstjórn Akur- þessu tilfelli, væri einföldun að lega mun auðveldara, að spá eyrar. Ég hélt sem sagt í ein- sjálfsögðu fólgin i því að draga eftir á og þá er líka miklu meira feldni minni, að búið væri að tíu frá eliefu. Þá verður eftir að marka spádómana. fjölga bæjarfulltrúum töluvert. einn. Þegar þessi spaklegu orð, Þessi trú min, byggist á yfirlýs- sem hér voru rétt lesin, koma ingum oddvita flokkanna í fjöl- Mín uppástunga er sú, að fyrir augu lesenda, er væntan- miðlum fyrir kosningar. þessi aðferð verði notuð i lega komið logn á eftir stormin- sambandi við stjórnun bæjar- um. Bæjarstjórnarkosningar að Ég gat ekki betur heyrt, en ins: Hinir ellefu kjörnu fulltrúar baki og búið að telja upp úr sjálfstæðismenn ætluðu að komi sér saman aö fela einum kössunum. Og nú er i sannleika bæta við sig einum til tveimur úr sinum hópí stjórnun bæjar- mun auðveldara að „spá“ til um mönnum i kosningunum. Nú, ins. Að sjálfsögðu mætti hann kosningaúrslit. Framsókn ætlaði aö bæta við fá sér til aðstoðar svo sem eins Sjálfsagt eru menn misjafn- sig minnst einum manni. Alla- og eina vólritunardömu. Þetta lega ánægðir meö niðurstöðu ballar þóttust öruggir með einn ætti samkvæmt alþjóðlegum kosninganna. En einn Ijósasti mann til viðbótar og einhvern „staðli", að nægja. Og ef tekiö punkturinn við þetta allt er þó veginn fannst mér kratar vera er mið af þeirri miklu heims- sá, að fyrir kosningar ætluðu búnir að panta tvö stykki, takk. borg, New York, - þá ætti sam- allir að vinna, en aö kosningun- Samkvæmt mínum útreikningi kvæmt höfðatölureglunni að um loknum hafði enginn tapaö. eru þetta heilir sex menn, ef allt nægja að hafa í þessu „djobbi*', Það er þess vegna ekkert því til er talið. Og miðað við gömlu, hálfan mann. Eða eins og sagði fyrirstöðu, að allir geti verið góöu margföldunartöfluna, gerir í auglýsingunni: Hittumst heilir, ánægðir. ellefu plús sex, sama sem verðum hálfir. Ég verð þó að játa, að eigin- sautján. Högni. Hinir geysivinsælu DAIH bílar til afgreiðslu strax. Allar almennar bílaviðgerðir. □AIHATSU r Umboð Varahlutir Viðgerðir BILVIRKI sf. Fjölnisgötu 6 • Sími 23213 Landeigendur í Saurbæjarhreppi Óheimilt er að sleppa hrossum úr afgirtum hólfum á afrétt fyrr en eftir 15. júní n.k. Hross sem tekin eru í hagagöngu má ekki sleppa úr afgirtum hólfum. Oddviti. Útihurðir, gluggar og gluggagrindur Framleiðum útihurðir, glugga oggluggagrinduraf mismunandi gerðum, kaupandi getur valið um ýmsar viðartegundir, svo sem teak, oregon pine, mahogni, furu o.fl. Gluggaviðgerðir Allar hurðir og gluggagrindur eru með innfræst- um þéttilista. Sérsmíðum eftir ósk kaupanda. Gerum verðtilboð. Bílskúrshurðir Bílskúrshurðajárn (i^ z 'ITRÉSMIÐJAN ^BDRKURf Fjölnisgötu 1a Akureyri Sími 96-21909 Léttmjólk er fitulítil mjólk Mjóikursamlag

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.