Dagur - 02.06.1986, Blaðsíða 8

Dagur - 02.06.1986, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - í. [ú’ni 1986 Nauðungaruppboð annað og síðasta á Eyrarlandsvegi 12, efri hæð, Akureyri, þingl. eign Herberts Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gunn- ars Sólnes hrl., veðdeildar Landsbanka íslands og Þorfinns Egilssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 114., 117. og 121. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Flögusíðu 8, Akureyri, þingl. eign Halldóru Höskuldsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Glerárgötu 26, jarðhæð aðalbyggingar, Akureyri, þingl. eign Kexverksmiðjunnar Lorelei hf. fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 17.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Glerárgötu 34, vörugeymslu á baklóð A- hluta, Akureyri, þingl. eign Kjartans Bragasonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Þórmóðssonar hdl. og Verslunarbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 17. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Heiðarlundi 6b, Akureyri, þingl. eign Péturs Jós- efssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl., Jóns Kr. Sólnes hrl., Tryggingastofnunar ríkisins og Róberts Á. Hreiðarssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hjallalundi 1f, Akureyri, þingl. eign Gunn- ars Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Björgvins Þorsteinssonar hdl., veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl., Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Ólafs Axelssonar hrl. og Guðríðar Guðmundsdóttur hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hrafnagilsstræti 10, neðri hæð, Akureyri, þingl. eign db. Benedikts Söebeck, fer fram eftir kröfu Gunn- ars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Lerkilundi 31, Akureyri, talinni eign Sigurðar Magnússonar, ferfram eftir kröfu Ævars Guðmunds- sonar hdl., Landsbanka íslands Reykjavík, Benedikts Ólafs- sonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Móasíðu 4a, Akureyri, þingl. eign Einars I. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Rúmfatnaður á tilboðsverði kr. 1090 (3 stk. sængurver, koddaver og lak) Takmarkað magn. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Húseign á Oddeyrartanga, Akureyri, tal- inni eign Bjarna Sveinssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjald- kerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skarðshlíð 12 d, Akureyri, þingl. eign Ein- is Þorleifssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akur- eyri og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skarðshlíð 26 e, Akureyri, þingl. eign Regínu Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sólvöllum II, Akureyri, talinni eign Halldórs Tryggvasonar o.fl. fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sunnuhlíð 12 r, Akureyri, þingl. eign Hall- gríms Valssonar, fer fram eftir kröfu Gústafs Þórs Tryggva- sonar hdl., Ragnars Steinbergssonar hrl. og Ásgeirs Thor- oddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Skipulags- nefndin hafnaði Skipulagsnefnd Akureyrar hefur hafnað erindi sem bæjar- stjórn vísaði til nefndarinnar um að Versluninni Höfn verði veitt lóð norðan Eyrarvegar og vestan Hjalteyrargötu. Þetta erindi barst fyrst til bygg- inganefndar sem samþykkti að veita versluninni umrædda lóð, með fyrirvara um samþykki skipulagsnefndar. Þannig var málið afgreitt til bæjarstjórnar sem vísaði því til skipulagsnefnd- ar og þar var málinu sem fyrr sagði hafnað. Hugmyndin var að flytja húsið sem hýsir Verslunina Höfn af miðbæjarsvæðinu á 1000-2000 m2 lóð norðan Eyrarvegar og vestan Hjalteyrargötu og veita stöðu- leyfi til 10 ára fyrir verslunina á lóðinni. Skipulagsnefnd hafnaði og mun ein af ástæðunum vera sú að um svokallað grænt svæði er að ræða. gk-. Kartöflurækt: Setjið ekki niður matar- kartöflur Með reglugerð landbúnaðar- ráðuneytisins um sölu og dreif- ingu á kartöfluútsæði frá 24. febr. 1986, er reynt að sporna við frekari útbreiðslu á kart- öflusjúkdómnum hringroti. A almennum markaði má ein- göngu selja útsæði frá fram- leiðendum sem til þess hafa feng- ið leyfi. Slíkt leyfi hafa nú 43 framleiðendur á Norðurlandi og 5 á Suðurlandi. Rannsóknastofn- un landbúnaðarins hefur í sam- vinnu við Búnaðarsambönd Eyjafjarðar og Austur-Skafta- fellssýslu skoðað útsæðið hjá þessum framleiðendum og ekki fundið sjúkdóminn né grun um tilvist hans. Matarkartöflur eru seldar frá framleiðendum þar sem sjúk- dómurinn hefur fundist. Þrátt fyrir að þær séu fallegar útlits og ósýktar, geta þær borið smit. Því eru ræktendur hvattir til þess að setja ekki niður matarkartöflur heldur annað hvort eigið útsæði eða kartöflur sem seldar eru sem útsæði. Ef einhverjir hafa þegar sett niður matarkartöflur er mikilvægt að ekki sé tekið undan þeim útsæði á næsta ári. Garðyrkjustöðin á Grisará Sími 96-31129. Blóma- og matjurtaplöntur í fjölbreyttu úrvali. Einnig rósir og skrautrunnar Opið virka daga frá kl. 10-12 og 13-21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-12 og 13-18. Plöntusalan í Fróðasundi i f , / i / j /> •/ / Opið frá kl. 13-19 alla hefst i dag manud. 2. jum d£ga nema sunnudaga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.