Dagur - 05.09.1986, Side 11

Dagur - 05.09.1986, Side 11
10 - DAGUR - 5. september 1986 5. september 1986 - DAGUR - 11 er mikil náttúruparadís Eins og flestir landsmenn kannast við - augnakonfekt er það víst kallað á nútímamáli. Þar er litadýrðin með ólík- indum, lyktin sérkennileg fyrir þá sem ekki hafa umgengist hveri fyrr, og þjón- ustan við ferðamenn með miklum ágætum og sífellt vaxandi. Meðfylgj- andi myndirtók Hermann Sveinbjörns- son í Mývatnssveit í sumar. Tjaldstæðin við Mývatn eru mörg hver fallega umlukt hrauni á alla vegu. Á leiðinni frá Mývátnssveit yfir í Námaskarð má sjá þetta litskrúðuga jarðsig. Ferðamenn hrífast af hver- unum í Námaskarði og þeirri litadýrð sem þar er að sjá. í fjarlægð eru svo kjarrivaxnar hlíðar. Innan um óspillta náttúru Mývatnssveitar eru einnig mannanna verk. Þarna eru náttúruöflin beisluð, -ork- an í gufunni leidd í pípum og auðurinn sem felst í moldinni er einnig nýttur til grasræktar og síðan kjöt- framleiðslu. IFÞÚ VIUVERA VISS... Þú hefur tvær megin ástæður til þess að koma við í Lands- bankanum áður en þú ferð til útlanda. Sú fyrri er Gjaldeyrisþjónusta Landsbankans. Á yfir 40 stöðum á landinu afgreiðum við gjaldmiðla allra helstu viðskiptalanda okkar í seðlum, ferðatékkum og ávís- unum. Auk algengustu teg- unda, s.s. dollara, punda og marka, selur Landsbankinn t.d. hollenskarflórínur, portú- galska escudos, ítalskar lírur og svissneska franka í ferða- tékkum. Með því að kaupa gjaldeyri þess lands sem ferðast á til, sparast óþarfa kostnaður og fyrirhöfn. Síðari ástæðan fyrirheimsókn íLandsbankann er Ferðatrygging Sjóvá: Mörg óhöpp geta hent á ferðalögum, ferðatrygging Sjóvá ersvarið. Hún innifelur: - Ferðaslysatryggingu, - Ferðasjúkratryggingu, - Ferðarofstryggingu, - Farangurstryggingu, - SOS-neyðarþjónustu. Ferðatrygging Sjóvá erþví einföld og örugg. Gjaldeyrir úr Landsbankanum - ferðatrygging frá Sjóvá, - eftir það getur þú verið viss. SJÓVA L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.