Dagur


Dagur - 05.09.1986, Qupperneq 15

Dagur - 05.09.1986, Qupperneq 15
5. september 1986 - DAGUR - 15 Kennaramir sitja á hnakka ncmenda sinna meðan þeir kenna þeim stafróf fQanna: Standa, ganga, krjúpa, toga.... ekki svefns. Heilbrigður fíll sefur fjóra tíma á sólarhring, frá kl. 11 að kveldi til þrjú að morgni, og þá liggjandi. En lasinn fíll, og þá ekki síður sá sem þjáist af and- legu álagi, sefur annað hvort ekk- ert eða þá standandi. Ef mahout sér að svefnpláss hefur ekki verið harðvaltað með því að liggja á því, veit hann að eitthvað er að. Eitt hundrað og tuttugu fag- lærðir vinnufílar hafa hingað til staðist „sveinsprófiö" frá fíla- skólanum í Pang-la, og þeir eru taldir best þjálfuðu fílar í Asíu. Þjálfarar þeirra hafa ekki áunnið sér lakari orðstír. Fyrir nokkru bárust fréttir af „dularfullum árásum villtra fíla- hjarða“ í Suður-Súmötru. Þegar að var gáð reyndust þessir fOa- hópar raunar ekki svo dularfullir, því að dýrin höfðu verið flutt úr heimkynnum sínum og í þjóðgarð. Löngu síðar tókst þeim þó að brjótast út þaðan og leituðu óðar til fyrri heimkynna sinna, sem þá höfðu verið byggð og ræktuð. Auðvitað tróðu hjarðirnar niður kornakra og ávaxtaekrur, og átu alla banana og maískólfa sem fyrir rana þeirra urðu. Pær voru heldur ekkert að leggja lykkju á leið sína framhjá þorpunum sem íbúarnir reyndu að verja með því að kveikja bál umhverfis. Þetta kostaði mannslíf og óhemju eignatjón. Eftir að allar tilraunir til að stöðva rasandi dýrin höfðu mis- tekist, voru thailensku sérfræð- ingarnir kallaðir til hjálpar. Og mahoutunum frá Pang-la tókst fljótlega að róa berserkina frá Súmötru. Walter Unger í STERN 27/1986, þýð. Magnús Kristinsson. Áður: Poppstjarnan Grace Jones. Fyrir rúmum áratug gerðist fyrirsætan Grace Jones poppstjarna með lögunum „La vie en rose“ og „I need a man“. Þá tróð hún upp með silfurfarða, klædd glansföt- um, leðurflíkum og með svipu í hendinni til þess að höfða til „dýrsins í manninum og hins dýrslega í hugarheimi hans“. Núna er Grace Jones 34ra ára og kemur sjálf dýrslega fram, sköllótt, blóðþyrst, an Katarína. með rotnandi tennur og stói graftrarkýli. Þannig er gervi hennar í bandarísku mynd- inni „Vamp“, þar sem hún leikur 2000 ára gamla varnp- íru sem sækir næturklúbb til að fá sér blóð í svanginn og föt utan á sig. Til þess að allt hljómi rétt flytur Grace sjálf ásamt fram- leiðandanum Nile Rodgers titillagið og sendir frá sér nýja plötu í leiðinni. STERN 26/1986, þýð. Magnús Krislinsson. Frá Kjörbúö KEA Byggðavegi 98 Sparíð í innkaupumun Oi)ið tilkl.7 e.h. á föstudösum. Ö8 J crp oo Kjörbúð KEA Byggðavegi 98 Við eigum Síðustu dagar þessa frábæra afmælistilboðs ACT í takt Opið föstudag 9.00-18.00 og laugardag 10.00-16.00 Ðætum stöðugt við nýjum gerðum, og eins og við lofuðum verða barnakulda- stígvél á tilboði næsta laugardag. Sjáumst! Upplagt fyrir utanbæjar- og vinnandi fólk að líta inn á laugardag. Við ætlum jú að gera Akureyri að verslunar- og þjónustubæ 4f íso) Starfsfólk Skógerð arinnar Akureyri'

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.