Dagur - 05.09.1986, Page 16

Dagur - 05.09.1986, Page 16
16 - DAGUR - 5. september 1986 FOSTUDAGUR 5. september 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Vedurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn* anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýð- ingu sína (7). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesid úr forbstugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynnir: Anna Ingólfsdótt- ir. FÖSTUDAGUR 5. september 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Marí- anna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikararn- ir. (Muppet Babies). Sjöundi þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Unglingarnir í frum- skóginum. Umsjónarmaður: Jón Gústafsson. Stjóm upp- töku: Gunnlaugur Jónas- son. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.40 Bergerac. Sjöundi þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk: John Nettles. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.30 Seinni fréttir. 22.35 Móðurást. (Promise at Dawn). Banda- risk-frönsk bíómynd frá árinu 1970. Leikstjóri: Jules Dassin. Aðalhlutverk: Melina Mercouri og Assé Dayan. Myndin lýsir sambandi móður og sonar sem síðar verður rithöfundur. Móðir- in sér ekki sólina fyrir syn- inum og hefur næstum sjúklegan metnað fyrir hans hönd. Þýðandi:-Óskar Ingimars- son. 00.25 Dagskrárlok. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (7). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Um tónlistarlíf á Fljóts- dalshéraði. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Frá Egilsstöðum). (Áður á dagskrá í október í fyrra.) 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fróttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helga- dóttir og Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 17.45 Torgið - skólabörnin og umferðin. Umsjón: Adolf H.E. Pet- 17.30 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum. (Storybook Intemational). 8. Keisarinn og ábótinn. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður: Edda Þórar- insdóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Sextándi þáttur. Bandariskur gaman- myndaflokkur í 24 þáttum. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.00 Simon og Garfunkel. Bandarískur sjónvarps- þáttur frá hljómleikum sem þeir Paul Simon og Art Garfunkel héldu undir bemm himni í New York árið 1982. Um 400.000 áheyrendur hlýddu á þá félaga flytja ein tuttugu lög sem þeir höfðu ekki sungið saman í ellefu ár. 22.30 Maður, kona og banki. (A Man a Woman and a Bank) Kanadísk bíómynd frá 1979. Leikstjóri: Noel Black. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Brooke Adams og Paul Mazursky. Tölvufræðingur og vinur hans komast yfir teikning- ar af banka sem er í smíðum. Þeir setja upp kerfi sem gerir þeim kleift að opna allar gáttir og hirslur eftir að bankinn hefur tekið til starfa. Þýðandi: Gunnar Þor- ^teinsson. 00.15 Dagskrárlok. ersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreghir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka. a) Strokumaðurinn. Gyða Ragnarsdóttir lýkur að lesa sögu eftir Emilíu Biering. b) Hin þögla stétt. Jóna I. Guðmundsdóttir les frásögn eftir Þórhildi Sveinsdóttur um ævikjör vinnukvenna á fyrstu tug- um aldarinnar. c) Hafinn yfir heimsins glys. Tómas Helgason les frá- sögn eftir Játvarð Jökul Júlíusson. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverkið „Púnkta" eftir Magnús Blöndal SUNNUDAGUR 7. september 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). Nítjándi þáttur. Bandarisk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 18.35 Barnahátíð í Reykja- vík. Svipmyndir frá barnadag- skrá á afmælishátíð Reykjavíkurborgar 18. ágúst síðastliðinn. Umsjónarmenn: Agnes Johansen og Helga Möller. Stjóm upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Kvöldstund með lista- manni. Bjartmar Guðlaugsson. Ólafur Hauksson ræðir við Bjartmar Guðlaugsson hljómlistarmann og flutt em nokkur lög eftir hann. Stjóm upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.25 Masada. Fimmti þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Aðalhlut- verk: Peter Strauss, Peter O'Toole, Barbara Carrera, Anthony Quayle og David Warner. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.20 Þess bera menn sár... (Der burde ha’ været roser) Heimildamynd um danska skáldið J.P. Jacobsen (1847-85) og verk hans. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 23.10 Dagskrárlok. morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Kristín Liliendahl sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá flluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tónlist. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Hlíf Sigurjónsdóttur fiðluleikara. 01.00 Dagskrériok. LAUGARDAGUR 6. september 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn • Tónleikar þulur vel- ur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fróttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir hef- ur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Fráútlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar. Af stað. Björn M. Björgvinsson sér um umferðarþátt. 13.50 Sinna. Listir og menningarmál líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.2 Á hringveginum. Brot úr þáttum sumarsins frá Suðurlandi. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 17.00 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helga- dóttir og Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 17.40 Einleikur í útvarpssal. Halldór Haraldsson leikur á píanó. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa" eftir Johannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (7). 20.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 21.00 Frá íslandsferð John Coles sumarið 1881. Fimmti þáttur. Tómas Einarsson tók saman. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.40 íslensk einsöngslög. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur i umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. september 8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöð- um í Bakkfirði flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna ■ Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 Messa í Hvamms- kirkju í Dölum. (Hljóðrituð 11. júní sl.) Prestur: Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ. Orgelleikari: Halldór Þórð- arson. Hádegistóiileikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Aþeningurinn Evrí- pídes. Fyrri hluti dagskrár um forngríska leikritaskáldið Evrípídes. Kristján Ámason flytur erindi og kynnir atriði úr leikritunum Alkestis og Medeu í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. 14.30 Sumartónar. Kiri Te Kanawa syngur frönsk og ensk ljóð. Richard Amner leikur með á píanó. Anna María Þórisdóttir les ljóðin í eigin þýðingu. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja í hafinu" eftir Jóhannes Helga. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Fimmti og lokaþáttur: „Dómþing." Leikendur: Arnar Jónsson, Valgerður Dan, Róbert Arnfinnsson, Valdernar Helgason, Gísli Alfreðs- son, Guðrún Þ. Stephen- sen, Jónína H. Jónsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Steindór Hjörleifsson, Sigurður Skúlason, Sólveig Hauksdóttir, Ævar R. Kvaran, Karl Guðmunds- son, Guðmundur Pálsson Hjalti Rögnvaldsson, Ámi Tryggvason og Sigríður Hagalín. (Áður útvarpað 1975). (Endurtekið á rás tvö nk. laugardagskvöld kl. 22.00). 17.15 Síðdegistónleikar. 18.00 Síðslægjur. Jón Öm Marinósson spjall- ar við hlustendur. 18.20 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tónlist. 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal og Bryndís Jónsdóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans. Þrettándi og síðasti þáttur: Lokaorð. Umsjón: Runólfur Þórðar- son. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur FOSTUDAGUR 5. september 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómas- sonar, Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferða- málaívafi í umsjá Ásgerðar J. Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Rokkrásin. Stjórnandi: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16 og 17. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið • á Akureyri - Svæðisút- varp. LAUGARDAGUR 6. september 10.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverris- úr þorpinu yndislega" eftir Sigfríed Lenz. Vilborg Bickel-ísleifsdóttir þýddi. Guðrún Guðlaugs- dóttir les (10). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengleikar. Halldór Bjöm Runólfsson fjallar um myndlist og kynnir tónlist tengda henni. 23.10 Frá Berlínarútvarp- inu. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. son asami íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hann- essyni og Samúel Erni Erl- ingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Nýræktin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 18.00 Hlé. 20.00 F.M. Þáttur um þungarokk í umsjá Finnboga Marinós- sonar. 21.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir dægur- lög frá ámnum 1920-1940. 22.00 Framhaldsleikrít: „Eyja í hafinu" eftir Jóhannes Helga. Fjórði þáttur: „Lyngið er rautt." (Endurtekið frá sunnu- degi, þá á rás eitt). Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. 22.45 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Á næturvakt með Andreu Guðmunds- dóttur og Bjarna Degi Jónssyni. 03.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. september 13.30 Krydd í tilveruna. Inger Anna Aikman sér um sunnudagsþátt með afmæJiskveðjum og léttri tónlist. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 6. september Jóhannsson. 22.00 Fréttir Dagskrá \sjónvarpl Loksins, loksins. Þátturinn með Simon og Garfunkel verður á laugardagskvöldið og hefst kl. 21.00. Aðdáendur ættu að koma sér vel fyrir strax að loknum fréttum því ekki spillir ánægjunni að horfa á Fyrirmyndarföð- ur fyrst. Ijósvakarýni.____________________ Rocky, Rambó og Vesúvíus! Þá er komið að þessum fasta lið blaðsins sem fjallar um Ijósvakarýni. Stað- reyndin er sú að undirritaður hefur lítið fylgst með á þeim vettvangi. Þó er ekki örgrannt um að hann hafi heyrt örlítið í nýju útvarps- stöðinni í Reykjavík. Það er ekki rangt hjá forstöðu- manni Rásar-2 að þarna sé iá ferðinni önnur útgáfa af Rás-2. Þó eru nokkrar skemmtilegar nýjungar á ferðinni, sem vonandi á eftir að þróa betur, því það verð- ur að segjast eins og er að útsendingar fyrstu dagana voru klaufalegar. „En sam- keppnin er fyrir öllu eins og einhver sagði. Nóg um það og Pompeii er fallin. Það var nú tími til kominn. Annað eins líferni og græðgi og mannvonska. Ætli þetta hafi verið svona á þessum tíma? í heildina voru þessir þættir slaþpir. En þá er spurningin: Ef þetta er lífið sem lifað var á þessum tíma, hvað mætti segja um það líf sem við lif- um í dag? Er ekki sams konar líferni, græðgi og mannvonska út um allt? Jæja, engar predikanir. Það mætti nú fara að koma með síðasta þáttinn af „Arfi Afró- dítu,“ og sýna minna af draumum og hugarburði aðalmannsins í sögunni. Sáuð þið Silvester Stall- one í F.I.S.T.? Nánast engir vöðvar. Samt var hann alveg eins og Rambó og líka Rocky og talaði út í annað, nema Rocky og Rambó höfðu vöðva. Sil- vester er nú líka búinn að æfa mikið síðan hann lék Jonny Kovak. Ætli séu ein- hver tengsl milli þessara mynd sem sjónvarpið hefur verið að sýna? Var það ekki mannvonskan og græðgin sem voru ríkjandi í F.I.S.T., Rocky og Rambó eins og í Pompeiimyndunum? Eða var það hetjuskapurinn sem var ríkjandi og vondu mennirnir fengu makleg málagjöld? Vesúvíus sá um vonda fólkið í Pompeii, en Silvester um vonda fólkið í hinum myndunum. Hver ætli sjái um vonda fólkið hjá okkur í dag?

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.