Dagur


Dagur - 25.09.1986, Qupperneq 4

Dagur - 25.09.1986, Qupperneq 4
V 4 4 - DAGUR - 25. september 1986 A Ijósvákanum Föstudagsmyndin verður Á heitu sumri. FIMMTUDAGUR 25. september 7.00 Veðuríregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðuriregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstunð bam- anna: „Rósalind dettur ýmislegt í hug,“ eftlr Cbriftine Nöstlinger. Guðrún Hrefna Guð- mundsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir þýddu. Þór- unn Hjartardóttir les (2). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð." Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broad- way 1986. Áttundi þáttur: „Big River". Árni Blandon kynnir. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans," eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sina (21). 14.30 í lagasmiðju Sam Cooke's. Jónatans Ólafssonar. 15.00 Fréttir ■ Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svasðisútvarpi Reykja- vikur og nágrennis. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Strengjakvartettar eftir Dmitri Sjostakovitsj. Kvartett nr. 13 í b-moll op. 138. Fitz Wiliiam kvartettinn leikur. Umsjón: Sigurður Einars- son. 17.00 Fréttir. 17.03 Bamaútvarpið. Umsjón: Vemharður Linn- et og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.45 Torgið - Tómstunda- lðja. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Kappinn að vestan'1 eftir John M. Synge. Þýðandi: Böðvar Guð- mundsson. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur: Edda Heiðrún Backmann, Kristján Frank- lin Magnús, Erlingur Gislason, Karl Ágúst Úlfsson, Kristbjörg Kjeld, Jón Sigurbjömsson, Kjart- an Bjargmundsson, Flosi Ólafsson, Maria Sigurðar- dóttir, Rósa Þórsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Helga Þ. Stephensen og Grétar Skúlason. Jón Viðar Jóns- son leiklistarstjóri flytur formálsorð. (Leikritið verð- ur endurtekið n.k. þriðju- dagskvöld kl. 22.20). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá Loðmundarfirði. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 23.00 Á slóðum Jóhanns Sebastians Bach. Þáttaröð frá austur-þýska útvarpinu eftir Hermann Bömer. Jórann Viðar þýðir og Ðytur. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. Irás 2i FIMMTUDAGUR 25. september 9.00 Morgunþáttur í umsjá Gunnlaugs Helga- sonar, Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Kristjáns Sigur- jónssonar. Elisabet Brekkan sér um barnaefni ki. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Andrá. Stjómandi: Ragnheiður Daviðsdóttir. 15.00 Sólarmegin. Þáttur um soul- og fönk- tónlist i umsjá Tómasar Gunnarssonar. (Frá Akur- eyri). 16.00 Hitt og þetta. Umsjón: Andrea Guð- mundsdóttir. 17.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjáns- son kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar tvö. Leopold Sveinsson kynnir tiu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00 Um náttmál. Jónatan Garðarsson sér um þáttinn. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Dyrnar að hinu óþekkta. Annar þáttur af þremur um Jim Morrison og hljóm- sveitina Doors. Umsjón: Berghnd Gunn- arsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. 3ja min. fréttir kl. 9, 10, 11, 15,16, og 17. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér og þar_ Busavígslur eru fastur liðu í skólahaldi framhaldsskóla víða um land. Eflaust er þessa viðburðar beðið með nokkurri eftirvæntingu enda busadagurinn dagur mikillar skemmtunar hjá nemendum. Svo var á dögunum þegar busavígsla Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki fór fram. Fámennt var í skólastofunum um morguninn, það voru aðeins busarnir sem mættu. Eldri nemendur voru ekkert að hafa fyrir því að mæta og hefur þeim sjálfsagt fundist þeir hafa mannast svo mikið eftir að hafa verið busaðir á undanförnum haustum að þeir þyrftu ekkert á kennslu að halda þennan dag. Um klukkan eitt hófst svo veislan við verknámshúsið þar sem busarnir fengu graut samsettan úr ýmsum matvælum og litarefnum. Ekki gekk átakalaust að koma grautnum ofan í busana og veittu þeir margir harða mótspyrnu. Að grautarátinu loknu var haldið með busana í bandi sem bundið var aftan í dráttarvél út á Faxatorg þar sem yfirböðullinn sagði þeim til syndanna. Pá hélt hersingin að Sauðánni þar sem busarnir voru látnir skríða í gegnum tunnu og þeim síðan komið í hóp manna með því að dýfa þeim í ána. Þar með var þessari athöfn lokið og á þá enginn lengur að vera busi í skólanum. Að sjálfsögðu var stiginn dans um kvöldið til að fagna þessum tímamótum hjá nýnemum. jVlviidir »» texti: -j)ú # Ódýr kveð- skapur en góður Á dögunurn birti eitt dag- blaðanna frétt þess efnis að fundist hefði óþekkt vísa eftir Einar Ben. Ekki var þessi vísa neítt sér- lega dýrt kveðin og reynd- ar ótrúlegt að hún sé eftir eins mikið skáld og Einar. En það getur verið gaman að kveðskap þótt ekki sé dýrt kveðinn, eða hvað finnst ykkur um þessar vísur sem S og S áskotnaðist nýlega? I andóflnu plssa ég þó ég þurfi að krjúpa jamm og jamm og jamm og já úti á sjónum djúpa. Gerlaust hvelti vil ég fá hér i þessari verslun treysti ég þér sem góðum dreng að lána mérþað í bili. Peysan mín er götótt mjög með hundrað götum mörgum aldrei skal ég úr henni fyrr en hún fer i eldinn. # Frjósemi Akureyringur einn kom blautur og hrakinn eftir erfiðan ferðadag á afdala- bæ ( Eyjafirði og baðst gistingar sem honum var veitt. Gesturinn veitti strax athygli fjölda barn- anna á heimilinu sem var mikili. Er bóndi og að- komumaður höfðu spjall- að saman litla stund barst ( tal hvað börnin væru mörg. Bóndi kvað þau vera ellefu og hafi hann verið giftur í tólf ár. „Ellefu börn á tólf árum,“ sagði gesturinn undrandi yfir þessarl miklu frjó- semi. „Já, ég var nefni- lega veikur eitt árið,“ sagði bóndi þá. # Af síma- mönnum Það orð hefur farið af símamönnum að þeir séu ekki að liggja á hlutunum og láti gjarnan ýmislegt flakka. Fyrir nokkrum árum þegar unnið var að uppsetningu sjálfvirkrar símstöðvar í Varmahlíð, varð þessi saga til. í ein- um matartímanum var elnn af simamönnunum að segja ráðskonunni símanúmerin á hinum og þessum stöðum, þar á meðal sæðingastöðinni. Þá heyrðist (eldri manni í hópnum: „Hvað ætli hún þurfi að vita það gift konan.“

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.