Dagur - 21.11.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 21.11.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 21. nóvember 1986 Trommusett óskast. Óska eftir trommusetti fyrir byrj- anda. Upplýsingar veitir Benedikt í síma 96-41560 frá kl. 9-16. Dráttarvélar Til sölu Zetor 6945, árg. '79. Uppl. í síma 43250. Snjómokstur - Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur fyrir ein- staklinga, húsfélög og fyrirtæki. Er með fullkomin tæki. Geri föst verðtilboð. Friðrik Bjarnason Skarðshlíð 40 e simi 26380, bílasími 985-21536. Geymið auglysinguna. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Okukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggar hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Bátar ^ Trillubátur til sölu. 6,25 tonna trillubátur smíðaður af Plastgerðinni 1986 er til sölu. Er með öllum útbúnaði t.d. talstöðv- um, dýptarmæli, 32ja mílna radar, lóran, 4 manna gúmmíbáti, 4 færarúllum og netadragara, miðstöð, eldavél og útvarpi. Upplýsingar í sima 95-6322. 27 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax. Helst við akstur, annað kemur til greina. Er með meirapróf, rútupróf og vinnuvélaréttindi. Uppl. í síma 25297 á kvöldin. Bílaleigan Örn óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 24838 á skrifstofu- tíma. íbúðarhúsið Glerá við Akureyri er til leigu. Uppl. ísíma 23706 eftirkl. 18.00. Húsavík. Til sölu húseignin Ásgarðsvegur 2 á Húsavík, neðri hæð plús hálft ris og hálfur kjallari. Eigandi áskil- ur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Kristján Krist- jánsson í síma 24222 eða 26367. Húsgögn Til sölu 5 ára gamalt furusófasett 3 + 2 + 1 og borð. Tveir leðurstól- ar og kringlótt glerborð. Mjög vel með farið. Einnig unglingakojur og vel með farið hjónarúm. Einnig 5 ára gamalt stuðlaskilrúm frá Árfells. Uppl. í síma 33112. Sófasett • Sófasett. Til sölu gamalt sófasett 3-1-1 og skenkur. Uppl. í síma 26094. Jólavörurnar streyma inn. Það þarf ekki endilega stóra versl- un til þess að selja góðar og vand- aðar vörur. Verslið við fagmann. Það borgar sig þegar til lengdar lætur. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Til sölu góður Volvo '81 GL sjálf- skiptur með vökvastýri og topplúgu. Litur silfur grár. Bílnum fylgja fjög- ur sumardekk á felgum. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar gefur Rúnar í síma 96-41432 eða 41144._______________ Lada - Galant. Til sölu Lada Lux árg. 1985, ekin 15 þús. km. Útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Eins og ný. Einnig Galant GLX 2000 árg. 1979, fimm gíra. Ekinn 80 þúsund km. Útvarp, segulband, dráttar- kúla. ( mjög góðu lagi. Bílarnir fást á skuldabréfum til 12 mánaða. Upplýsingar í síma 22266. (Óskar). Til sölu Mercedes Benz 1632 Ak árg. '75 með framdrifi. Aukabún- aður sem getur fylgt, snjótönn skekkjanleg til beggja hliða með vökva. Krani, dráttarstóll og pallur með sturtum. Upplýsingar í síma 41534. Til sölu Mazda 929 árg. '82. Ekin 40 þús. km. Sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, vetrar- og sumardekk á felgum. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í Véladeild KEA, Óseyri 2, símar 22997. Til söiu Lancer árg. '80, ek. 80 þús. km. Uppl. í síma 96-52283. Mazda 323 Saloon. Til sölu Mazda 323 Saloon, árg. '81. Grænsanseraður, fallegur bíll. Uppl. í síma 96-22791 eftir kl. 18.00. Toyota Corolla árg. ’73 til sölu. Þarfnast lítilsháttar viðgeröar. Til- valin fyrir laghentan mann. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 96-41082 eftir kl. 18.00. Mazda 323 station. Til sölu Mazda 323 station, árg. 1980. Vel útlítandi. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 23788 eftir kl. 18. Audi 100 LS árg. 1976 til sölu. Mjög góður bíll, mikið endurnýjað- ur. Góð kjör. Til greina kemur að taka vídeótæki upp í. Á sama stað grjótgrindur á BMW og Daihatsu og fjórar 13 tommu felgur á BMW. Upplýsingar í síma 25709 eftir kl. 18.00. Hnetubar! Gericomplex, Ginisana G. 115. Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina: Spirolína, Bartamín jurtate við ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax,. „Kiddi" barnavítamínið, „Tiger“ kínverski gigtaráburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macro- biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döðlur í lausri vigt. Kalk og járntöflur. Sendum í póstkröfu, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Sími 96-21889. Almennt vefnaðarnámskeið verður haldið á vegum félags- ins Nytjalistar. Nú er tilvalið tæki- færi að gera sérstakar og pers- ónulegar jólagjafir. Upplýsingar og skráning í síma 25774. Þórey Eyþórsdóttir. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 24839. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Teppahreinsun ■ Gluggaþvottur. Tek að mérteppahreinsun á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Hreinsa með nýlegri djúphreinsi- vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Köku- og laufabrauðsbasar verður haldinn að Laxagötu 5, laugardaginn 22. nóv. kl. 14.00. Slysavarnadeild kvenna Akur- eyri. Takið eftir. Basar verður á Hjálpræðishernum Hvannavöllum 10 laugardaginn 22. nóv. kl. 15. Laufabrauð, kökur og margt góðra muna. Komið og gerið góð kaup. Teppaland Teppaland-Dúkaland auglýsir: Bílateppi, baðteppi, gólfteppi, gólf- og veggdúka, parket, korkflísar, skipadregla, gangadregla, kókos- dregla, gúmmímottur, coralmottur, bómullarmottur, handofnar kín- verskar mottur fyrir safnara, bón- og hreinsiefni, vegglista, stoppnet o.fl. Leigjum teppahreinsivélar. Verið velkomin. Teppaland, Tryggvabraut 22, simi 25055. Tvö trippi til sölu. Tvö mertrippi til sölu 1y2 og 21/2 vetra, undan fola frá Skáney í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 52228 (Gunnar). Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurliki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. í Kotárgerði og Stekkjargerði frá næstu l j mánaðamótum. Til sölu: Lausfryst ýsuflök kr. 150.- kg. Rauðsprettuflök kr. 120,- kg. Saltfiskur kr. 130.- kg. Söltuð þorskflök kr. 160.- Skutull hf Óseyri 20 sími 26388. Til sölu Lister bátavél 45 hestöfl, loftkæld, skrúfubúnaður fylgir og 24 volta rafkerfi. Upplýsingar gefur Agnar Þórisson Hjalteyri í síma 25280. Til sölu skellinaðra, Kawasaki AE 50, árg. ’84. Gott og vel með farið hjól. Uppl. í síma 21624. Loftljós, kastarar, borðlampar. Ljósaúrvalið er hjá okkur. Radíóvinnustofan Kaupangi. Simi 22817. Fjórir Boss effektar til sölu, Noice Gate, Turbo Overdrive, Digital Delay og Stereo Chorus. Einnig fjórir Boss straumbreytar. Upplýsingar gefur Magnús í síma 96-41529 í hádeginu og frá ki. 19 til 20 á kvöldin. Vantar einhvern góðar matar- kartöflur í 25 kg pokum á krónur 26,00 kilóið? Hringdu þá í sima 26275 eftir kl. 19. Til sölu vegna brottflutnings: Hjónarúm, þvottavél, eldhúsborð og fjórir stólar. Upplýsinar í síma 25604. AEG straujárn með og án gufu Alveg einstök gæði Stórkostlegt úrval af heimilisraftækjum. Blönduós: Kiwanismenn selja jólapappír Vetrarstarf Kiwanisklúbbsins á Blönduósi er nú hafið af full- um krafti. Um þessa helgi munu félagar úr klúbbnum standa fyrir hinni árlegu jóla- pappírssölu sinni en það mun vera önnur helsta fjáröflunar- Ieið Kiwanismanna, auk sölu sumarblóma á vorin. Að venju munu félagar úr Kiwanis ganga í hús á Blönduósi og Skagaströnd auk þess sem þeir fara í sveitirnar og bjóða fólki jólapappírinn. Tekjur af þessari sölu þeirra renna í styrktarsjóð klúbbsins sem síðan ver ágóðan- um til jólagjafakaupa handa þeim sem dvelja á ellideild Hér- aðshælisins og til sjúklinga sem þar verða yfir jólin. Kiwanis- menn mæta til messu í Héraðs- hælinu á aðfangadag og að henni lokinni verða gjafirnar afhentar. Kiwanisklúbburinn á Blöndu- ósi sér einnig um áramótabrenn- una á staðnum og munu þeir safna öllu tiltæku brennuefni auk þess sem fólki er bent á að nota tækifærið og fara með rusl sem það þarf að losa sig við á brennu- stæðið. G.Kr. Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Hrísalundur: Góð 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. Langamýri: 6-7 herb. einbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt bílskúr. Eign í góðu standi. Skipti á raðhúsi eða hæð með bílskúr koma til greina. Lundargata: 3ja herb. íbúð á efri hæð. Tæpl. 60 fm. Einbýlishús: Einbýlishús við Hólsgerði og Grænumýri. Tjarnarlundur: Lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð, ástand gott. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ea. 120 fm. Laust 1, mars. Lerkilundur: Einbýlfshús á einni og hálfri hæð ásamt rúmgóðum bílskúr. Eignin er i mjög góðu ástandi. Til greina kemur að taka minni eign i skiptum. Vantar: Rúmgóða 2Ja herb. íbúð í Glerárhverfi. Lundargata: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris, samtals tæpl. 160 fm. Húsið er nýlega endurbyggt. Bilskúrsréttur. * Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. Hafið samband. FASTEIGNA& M SKIPASAuáfc NOROURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Símí25566 Benedlkt Ólatsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.