Dagur - 21.11.1986, Blaðsíða 3
21. nóvember 1986 - DAGUR - 3
Sinfóníuhljómsveít íslands
heldur tvenna tónleika á Akureyri
Ráðgert er að Sinfóníuhljóm-
sveit Islands muni halda
tvenna tónleika á Akureyri á
yfirstandandi starfsári. Fyrri
tónleikarnir verða haldnir 15.
janúar 1987 en þeir síðari þann
22. maí. Þeir verða haldnir í
íþróttaskemmunni á Akureyri.
Sigurður Björnsson, fram-
kvæmdastjóri hljómsveitarinnar,
sagði að fimmtudaginn 15. janúar
yrði Sinfóníuhljómsveitin með
Vínarkvöld á Akureyri. Þá yrði
leikin tónlist eftir Johann
Strauss, Léhar o.fl. Vínarkvöldin
hafa verið mjög vinsæl frá því
þau voru fyrst haldin. Stjórnandi
verður Austurríkismaðurinn
Gerhardt Beckert en söngkonan
Ursula Steinsky sér um sönginn.
Þau starfa bæði við ríkisóperuna
í Vínarborg.
Á efnisskrá tónleikanna, þ. 22.
ntaí, er Concertone fyrir tvær
^iðlur og hljómsveit eftir W.A.
Mozart og níunda sinfónía Beet-
hovens. Bandaríkjamaðurinn
Arthur Weisberg ntun stjórna
hljómsveitinni á þeim tónleikum.
Söngsveitin Fílharmónía, Þjóð-
leikhúskórinn og karlakórinn
Stefnir munu syngja og stefnt er
að því að fá Passíukórinn með.
Einsöngvarar verða fjórir: Elín
Ósk Óskarsdóttir, Þuríður Bald-
ursdóttir, Kristinn Sigmundsson
og Sigurður Björnsson. EHB
Hljómsveitin Skriðjöklar hefur
nú tekið á leigu húsnæði á
Óseyri þar sem þeir hyggjast
starfrækja hljóðupptökuver.
Jöklarnir standa nú í heilmikl-
uin tækjakaupum frá Bretlandi
og að sögn Jóhanns Ingvason-
ar framkvæmdastjóra inn-
kaupadeildar Skriðjökla hf.
eru þeir búnir að ganga frá
kaupum á tækjum fyrir um 400
þúsund.
Fundur í stjórn og trúnaðar-
mannaráði Iðju félags verk-
smiðjufólks á Akureyri, hald-
inn 18. nóvember 1986 leggur
höfuðáherslu á að við kom-
andi samninga verði kjör
þeirra lægstlaunuðu leiörétt.
Það verði gert með uppstokk-
un launakerfisins, færslu kaup-
auka og álaga inn í taxtakaup
og grunnkaupshækkunum.
Fundur í stjórn og trúnaðar-
mannaráði bendir á að niður-
staða launakönnunar Kjararann-
sóknarnefndar sýnir svo ekki
verður urn villst, að laun iðn-
verkafólks eru lélegri en laun í
flestum öðrum starfsgreinum.
Við það verður ekki unað. Mark-
mið næstu samninga eru því að
Upptökuverið verður til húsa
þar sem Stúdíó Bimbó var starf-
rækt og að sögn Jóhanns keyptu
þeir eitthvað af tækjum sem þar
voru.
Jóhann sagði að þetta væri
fyrst og fremst hugsað fyrir upp-
tökur á væntanlegri plötu þeirra
Skriðjökla á næsta ári en fram að
því myndu þeir sennilega vinna
eitthvað að gerð auglýsinga.
leiðrétta það misrétti sem verka-
fólk hefur orðið fyrir í kjaralegu
og launalegu tilliti. Niðurstaða
komandi santninga verður að
vera sú að hægt sé að lifa á dag-
vinnulaunum.
Fundurinn fagnar framkom-
inni ályktun frá sambandsstjórn-
ar- og formannafundi Alþýðu-
sambands Norðurlands, sem
haldinn var 15. nóvember sl., þar
er lögð megináhersla á, að í
komandi samningum verði að
nást kjaralegt jafnvægi og leið-
rétting milli starfsstétta, lands-
hluta og kynja.
Fundurinn hvetur félagsmenn
Iðju til að búa sig undir komandi
samninga og til samstöðu um
ofangreind markmið.
Einnig munu þeir taka upp efni
fyrir aðra aðila sem þess óska.
Þeir Jöklar eru sennilega hættir
spilamennsku á þessu ári nema ef
ske kynni að þeim byðust einhver
verkefni um áramótin. „Helst
vildum við spila í Sjallanum,“
sagði Jóhann að lokum. ET
Hólsfjðll:
Hrútur gekk úti
í 17 mánuði
Snjólétt hefur verið á Hóls-
fjöllum það sem af er vetrinum
og tíðarfar allgott. Fyrir
nokkru gerði hins vegar norð-
an stórhríð með mikilli veður-
hæð, en snjó bætti ekki á að
neinu ráði. Bændur höfðu allir
sett fé á hús en notuðu tæki-
færið eftir hríðina til fjárleitar
til heiða þar sem snjósleðafæri
var sæmiiegt.
Tveir menn frá Grímsstöðum
fóru á vélsleðum norður í heið-
ina, vestan Bungu, og fundu þeir
4 kindur, á með lamb frá Gríms-
stöðum, lamb frá Leifsstöðum í
Öxarfirði og veturgamlan hrút
frá Gilsbakka í Öxarfirði og hafði
hann gengið úti allan síðasta vet-
ur þrátt fyrir að mjög hart væri
um tíma þann vetur. Hefur hann
því gengið frjáls góða 17 mánuði.
Voru kindurnar sæmilega á sig
komnar en mikið brynjaðar. Eig-
andi útigönguhrútsins er Óli
Björn Einarsson, Gilsbakka.
Iðja:
Kjör lægstlaunuðu
verði leiðrétt
Hús til sölu
Hér með er óskað eftir tilboðum í húseignina
Sandvík, Hauganesi, Árskógshreppi ásamt lóðar-
réttindum. Uppl. í síma 31247.
Blómabúðin
Laufás auglýsir:
Jólagjafatilboð
Seljum á kynningarverði *
með 20% afslætti
postulínsvörur, glervörur, keramikvörur
og kristalsvörur.
Afsláttur aðeins mánudag, þriðjudag
og miðvikudag.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
Sunnuhlíð 12, sími 26250
nk. laugardag og sunnudag
Sjáið 1987 árgerðirnar af ARTIC Cat
vélsleðanum og Kawasaki fjórhjólum.
(Tau ódýrustu kr. 80.000,00).
Komið með gamla sleðann og látið skrá hann á söluskrá.