Dagur - 05.12.1986, Blaðsíða 12

Dagur - 05.12.1986, Blaðsíða 12
12 - ÐAGUR - 5;rdeseraber 1986 hás 1i FOSTUDAGUR 5. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. FOSTUDAGUR 5. desember 18.00 Litlu Prúðuleikararn- ir. (Muppet Babies). 20. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 30. nóvember. 18.55 Skjáauglýsingar og dagskrá. 19.00 Spítalalíf. (M*A*S*H). Tíundi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyðarsjúkrastöð banda- ríska hersins í Kóreustríð- inu. Aðalhlutverk: Alan Alda. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 19.25 Fréttaágrip á tákn- „ máli. 19.30 Á döfinni. 19.40 Þingsjá. Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 Unglingarnir í frum- skóginum. Þáttur um ungt fólk og fjöl- breytt áhugamál þess, svo sem fallhlífarstökk, golf, vaxtarrækt, tónlistarnám, söng og unglingabækur. Umsjónarmaður: Árni Sig- urðsson. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.20 Sá gamli. (Der Alte) 25. þáttur - Skyggna konan. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: Sieguied Lowitz. Þýðandi: Þórhallur Ey- þórsson. 22.25 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.55 Seinni fréttir. 23.00 Flekkað mannorð. (Notorious). Bandarísk njósnamynd frá 1946 s/h. Leikstjóri: Alfred Hit- chcock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Cary Grant. Dóttir landráðamanns fellst á að hjálpa stjórnar- spæjara að fletta ofan af ráðabruggi samsæris- manna í Suður-Ameríku. Af þessum kaupum leiðir að stúlkan verður að gift- ast höfuðpaurnum. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 00.45 Dagskrárlok. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 9.00 Fróttir. 9.03 Jólaalmanakið. Brúðan hans Borgþórs, saga fyrir böm á öllum aldri Jónas Jónasson les sögu sína (5). Jólastúlkan, sem flettir almanakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm • Til- 14.25 Þýska knattspyrnan - Bein útsending. Stuttgart - Leverkusen. 16.20 Hildur. Dönskunámskeið í tíu þáttum. 16.45 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Feiixson. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. 21. Draumur farandsalans. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Smellir. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Gamla skranbúðin. (The Old Curiosity Shop). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum frá breska sjón- varpinu BBC, gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar. 20.40 ísland á allra vörum. Svipmyndir frá leiðtoga- fundi stórveldanna og öllu umstanginu sem hann olli í Reykjavík. Einkum er sjónum beint að starfi fréttamanna, innlendra sem erlendra, og hvernig þeir gerðu fundinum og íslandi skil í fjölmiðlum. 21.25 Klerkur í klípu. (All in Good Faith) Fimmti þáttur. Þýðandi: Stefán Jökuls- son. 21.50 Áfram læknir Endursýning. (Carry On Doctor). Bresk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri: GeraldThomas. Leikendur: Frankie Howard, Kenneth Wil- liams, Barbara Windsor, Charles Hawtrey og fleiri. Áfram-flokkurinn er kom- inn á sjúkrahús, ýmist sem læknar, sjúklingar eða hjúkrunarfræðingar, og verður því spítalalífið galsafengið í meira lagi. 23.20 Maður að mínu skapi. (Un Homme Qui Me Plait). Frönsk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: Claude Le- louch. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo og Annie Gira- dot. Ástarsaga í léttum dúr um franska kvikmyndastjörnu og landa hennar sem er tónlistarmaður. Þau kynn- ast í Hollywood og fara saman í skemmtiferð þótt báðum sé ljóst að ævintýr- ið verði skammvinnt. 01.20 Dagskrárlok. kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðu mór eyra. Umsjón: Málmfriður Sig- urðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einars- son. SUNNUDAGUR 7. desember 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Halldór S. Gröndal flytur. 15.00 Brandenborgar- konsertar 1, 2 og 3 eftir Johann Sebastian Bach. Frá Sjónvarpinu í Brati- slava í Tékkóslóvakíu. Slóvenska kammersveitin leikur, Bohdan Warchal stjórnar. 18.00 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarpsins á fyrsta sunnudegi í aðventu. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. Stjórn upptöku Sigurður Snæberg Jónsson. 18.35 Kópurinn. (Seal Morning) - Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Á framabraut (Fame). Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar. 20.35 Meistaraverk. Myndaflokkur um málverk á hstasöfnum. 20.45 Geisli. Þáttur um listir og menningarmál á líðandi stundu. 21.40 Wallenberg - Hetju- saga. Annar þáttur. Bandarískur myndaflokkur í fjórum þáttum sem styðst við sannsögulega atburði á stríðsárunum. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Alice Krige, Kenneth Colley, Melanne Mayrow, Stuart Wilson og Bibi Anderson. Raoul Wallenberg var af auðugum sænskum ætt- um. Honum ofbauð útrým- ingarherferð nasista gegn gyðingum og ákvað að láta málið til sín taka. Árið 1944 réðst hann til starfa við sænska sendiráðið í Búdapest og tókst með harðfylgi sínu að bjarga um 100.000 ungverskum gyðingum úr greipum Adolfs Eichmanns. 22.30 Vínarstrengjakvart- ettinn á Listahátíð. Strengjakvartett í C-dúi. K.V. 465 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kynnir Örnólfur Thorsson. 23.10 Dagskrárlok. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Glópagull", ævisögu- þættir eftir Þóru Einars- dóttur. Hólmfríður Gunnarsdóttir bjó til flutnings og les (4). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmálablaðanna. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Menning- armáL Umsjón: Óðinn Jónsson. 18.00 Þingmál. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a) Ljóðarabb. b) Úr Mímisbrunni. c) Kappsamur bóndi á Barðaströnd. 21.35 Sígild dægurlög. 22.00 Fróttr • Dagskrá morg- undagsins • Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fróttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 6. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forystugreinum dagblað- anna. 9.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá frétta- manna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar Dagskrá ■ Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einars- son og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Tíundi þáttur: Jóla- skemmtunin. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Sögumaður: Gísli Hall- dórsson. (Áður útvarpað 1968). 17.00 Að hlusta á tónlist. Tíundi þáttur: Hvað er menúett? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „íslands þúsund ár", Andrés Björnsson les rit- gerð eftir Kristján Eldjárn. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Bókaþing. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Guðað á glugga. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammófón og lit- ið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson- ar. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. desember 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna • Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Áskirkju Prestur: Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. Orgelleikari: Kristján Sig- tryggsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 íslands fátæklingar. Dagskrá í samantekt Ásdísar Skúladóttur. Flytjendur: Guðmundur Ólafsson, Sigurður Karls- son og Olga Guðrún Áma- dóttir. 14.30 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands í Háskólabíói sl. fimmtu- dagskvöld • Fyrri hluti. Stjómandi: Gabriel Schmura. Kynnir: Jón Múli Ámason. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands í Háskólabíói sl. fimmtu- dagskvöld. Síðari hluti. Stjómandi: Gabriel Schmura. Einsöngvari: Sólrún Bragadóttir. Kynnir: Jón Múli Ámason. 18.00 Skáld vikunnar. Þorsteinn frá Hamri. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. FÖSTUDAGUR 5. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Spjallað við hlustendur á landsbyggð- inni, vinsældalistagetraun og fleira. 12.00 Hádegisútvarp með léttri tónlist og frétt- um í umsjá Gunnlaugs Sig- fússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi. með Bjarna Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16 og 17. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Föstudagsrabb. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tón- list og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. LAUGARDAGUR 6. desember 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur. í umsjá Ástu R. Jóhannes- dóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar • Tón- leikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Jóla- frí í New York" eftir Stef- án Júlíusson. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Frá finnska útvarpinu. Kynnir: Niki Vaskola. Umsjón: Sigurður Einars- son. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Ámörkunum. Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingvasonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akur- eyri). 00.55 Dagskrárlok. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverris- son ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hann- essyni og Samúel Erni Erl- ingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gam- an af. M.a. er fjallað um geðræn mál unglinga og framhaldssagan um Lovísu fögru er á sínum stað. Umsjón: Hulda Svan- bergsdóttir og Unnur Stef- ánsdóttir. SUNNUDAGUR 7. desember 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 15.00 Fjörkippir. Stjórnandi: Erna Arnar- dóttir. 16.00 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. 10.00-12.00 Sunnudags- blanda. Umsjón: Jón G. Hauksson. Isjónvarpl LAUGARDAGUR 6. desember Rás 1, sunnudag kl. 23.20: í hnotskurn Þátturinn í hnotskurn er á dagskrá Ríkisútvarpsins á sunnudagskvöldið. í þessum þætti verður sagt frá blökkusöngkonunni Mahaliu Jackson. Umsjónarmaður þáttarins er Val- garður Stefánsson en lesari ásamt honum er Hilda Torfadóttir. Þessi þáttur kemur frá Akureyri. Ijósvakarýni. Það sem ekki ergert.. Dagskrá ríkisfjölmiðlanna er nokkuð sem hægt er að fjalla um nánast endalaust. Eg er nú samt að hugsa um að láta þá greyin að mestu eiga sig að þessu sinni, en fjalla heldur um það sem ekki er gert. Um dagskrá ríkisfjölmiðlanna er það eitt að segja að hún hefur hvorki batnað né versnað upp á síðkastið, alla vega ekki það mikið að eyðandi sé plássi, í þessum útbreiddasta fjölmiðli norð- an heiða, undir umfjöllum þar um. En þá er það aðalatriðið. Hversu lengi skyldi það eiga að líðast að þeir sem búa á hinum fjölmörgu kaupstöð- um og kauptúnum landsins, að ekki sé nú minnst á alla þá sem sveitirnar byggja, þurfi að sætta sig við það að vera taldir annars eða þriðja flokks fólk af þeim sem stjórna uppbyggingu fjöl- miðlunar í þessu landi? Allir þekkja söguna um það hvernig ríkisfjölmiðlarnir hafa staðið sig í þessu. En nú kemur nýtt til. Stöð tvö skilur landsbyggðina eftir, Bylgjan hunsar landsbyggð- ina, og nú stendur til að hefja sendingar frá nýrri sjónvarpsstöð sem hefur það sér til ágætis að vera staðsett annars staðar en í Reykjavík. Auðvitað vonuð- ust vesælir notendur ríkis- fjölmiðlanna á Norðurlandi eftir því að nú fengju þeir líka að velja, eins og for- gangsfólkið í Reykjavík. En það er ekki ofsögum sagt að margt sé líkt með k. . og s.., því að auðvitað tók þetta uppátæki sömu stefnu og systurfyrirbærin fyrir sunnan. Það virðist alls staðar vera sama tilhneig- ingin til að gleyma því hvað- an peningarnir koma, sem gera rekstur skersins og þess sem þar þrífst, mögu- legan. En nú er lag, kosn- ingar á næsta leiti. Sveitar- stjórnarmenn landsbyggð- arinnar ættu nú að nota sér tækifærið ásamt öðrum kjósendum, og klípa almennilega í þá sem vitað er að geta gert það kleift að Gestur Kristins- i son skrifar ^álÉk A. > fólk í þessu landi njóti sömu réttinda hvar svo sem það býr. Það er ekki laust við að það hlakki í mér við tilhugs- unina um þá breytingu sem orðið getur á þessum mál- um og fjölmörgum öðrum ef af því verður, sem flest bendir nú til, að fjármagnið sem dreifbýlið skapar verði nýtt þar og hætt verði að láta það renna í gegnum hendur peningamannanna fyrir sunnan nema að litlu leyti.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.