Dagur - 05.12.1986, Blaðsíða 15

Dagur - 05.12.1986, Blaðsíða 15
5. desember 1986 - DÁGUR - 15 Akureyríngar! Takið vel á móti sölubörnum með kort til styrktar Blásarasveit Tónlistarskólans. MENOR - Menningarsamtök Norðlendinga. Aðventukvöld verður í Kaþólsku kirkjunni, Eyrarlandsvegi 26, nk. sunnud. 7. desember kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Glerárprestakall: 7. desember: Barnamessa Glerár- skóla kl. 11.00. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Dal- víkurkirkju sunnud. 7. des. kl. 11.00. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnasamkoma á Möðruvöllum laugard. 6. des. kl. 11.00. Æskulýðsfundur á Möðruvöllum laugard. 6. des. kl. 13.30. Bægisárkirkja. Aðventuguðsþjón- usta sunnud. 7. des. kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Skjaldarvík. Aðventuguðsþjón- usta sunnud. 7. des. kl. 16.00. Sóknarprestur. Stærri-Árskógskirkja: Barnasamkoma sunnud. 7. des. kl. 11.00. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn vel- komin. Sóknarprestarnir. Guðþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Organisti kirkjunnar Björn Stein- ar leikur á orgelið fyrir athöfn. Kór Gagnfræðaskólans á Akureyri syngur nokkur lög undir stjórn Ingimars Eydal. Aðrir sálmar: 69 - 66 - 65 - 111. Heitt súkkuiaði verður til boða í kapellunni eftir guðsþjónustu. Þ.H. □ HULD 59861287 VI 2. Kvenfélagið Framtíðin heldur jólafund sinn í Hlíð, mánudaginn 8. desember kl. 20.30. Séra Cesil Haraldsson verður gestur okkar. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Hvað er JC? ' Um það getur þú fræðst UC/ á jólafundi JC Súlna í kvöld. Fundurinn verður haldinn í Ljós- gjafasalnum, Gránufélagsgötu 49 og hefst kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður Lára B. Pétursdóttir varalandsforseti JC íslands. Eftir fundinn verður jólaglögg og pipar- kökur, ásamt glensi og gríni. Allir velkomnir sem vilja kynnast JC-hreyfingunni. Stjórn JC Súlna. Þjónað með sameinuðu skipulagi Jehóva. Opinber biblíufyrirlestur sunnud. 7. desember kl. 14.00 í ríkissal votta Jehóva. Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Kjell Geelnard. Ókeypis, allir velkomn- ir. vottar Jehóva. vTTi'* Hjálpræðisherinn. Föstud. 5. des. kl. 17 ^opið hús, kl. 20 æskulýðsfundur. Laugard. 6. des. kl. 20 aðventu- kvöldvaka, fjölbreytt dagskrá. Sunnud. 7. des. kl. 13.30 sunnu- dagaskóli, kl. 20 almenn sam- koma. Allir velkomnir. Mánud. 8. des. kl. 16 jólafundur heimilasambandsins. Þiiðjud. 9. des. kl. 17 yngriliðs- mannafundur. Aðventukvöld verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 8.30 e.h. Ræðumaður kvöldsins verður séra Cesil Haraldsson forstöðumaður öldrunarþjónustunnar. Einnig verður almennur söngur, upplest- ur og endað með helgileik og ljósahátíð. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sjónarhæð: Laugardagur 6. des. drengjafund- ur kl. 11.00. Allir drengir vel- komnir. Sunnudagur 7. des. sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir eru velkomnir. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma mynd LJÓSMYN dastofa Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Harmonikudansleikur verður haldinn í Lóni, Hrísalundi 1, iaugardaginn 6. des. frá kl. 22.00-03.00. FÉLAG HARMONIKUUNNENDA Basar! Köku- og munabasar veröur í félagsheimilinu Laugaborg sunnudaginn 7. desember kl. 15.00. Kaffisala Góðir munir - Gott verð Kvenfélagið Iðunn Opnunartími Laugard. 6.des. frá kl. 10-16. Laugard. 13. des. frá kl. 10-18. Fimmtud. 18. des. frá kl. 09-22. Laugard. 20. des. frá kl. 10-22. Þriðjud. 23. des. frá kl. 09-23. Miðvikud. 24. des. frá kl. 09-12. Miðvikud. 31. des. frá kl. 09-12. Afsláttardagar ramlengdir til laugardagsins 6. desember Afsláttardagar Éj | 24. nóvember — 5. desember (U^7-10% afsláttur! Kaupfélag EyfirSinga hefur ákve&ifi aft gefa félagsmönnum sérstakan 109fa afslátt af sta&greiddri vöruúttekt í öllum deildum Vöruhúss KEA, Raflagnadeild og í Byggingavörudeild af verkfaerum, gólfdúkum og málningavörum ,____Q«ist f*l»9sm<Kin: m og »»olbr*yttum v< Opið til kl. 16.00 á laugardag Kaupfélag Eyfirðinga p Hagnýtið ykkur afsláttar- kortin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.