Dagur - 05.12.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 05.12.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 5. desember 1986 Nýtt Sharp videótæki til sölu. Uppl. í síma 91-621444 e.h. Til sölu stofuskápur meö gler- hurðum að ofan. Hentar vel fyrir bækur. Einnig iðnaðarsaumavél, Singer, í góðu borði. Á sama stað, Peugeot 404, árg. 71, ek. 113 þús. km. Góður bíll. Vörubílsgrind með afturhásingu. Góð í vagn. Uppl. í síma 26984 eða 27374. Föndurvörur. Alls konar einlit efni til að mála á. Þrír litir strigi. Allir litir filt. Bjöllur 3 stærðir. Alls konar augu og nef. Þrjár breiddir rauð skábönd. Svart- ir hattar. Hringir á dagatöl, 3 litir. Gull- og silfurþráður. Rauðar blúndur. Dralon kemban er komin. Póstsendum. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18 sími 23799. Opið í desember á laugardögum eins og aðrar búðir. Vanish undrasápan. Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein- indi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blettaeyð- ar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíu-, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos- drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja- bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-, tússpennablek og fjölmargt fleira. Nothæft alls staðar t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn utan sem innan o.fl. Úrvals handsápa, algjörlega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Fáið undrið inn á heimil- ið. Heildsölubirgðir. Logaland, heildverslun, sími 91-12804. Nýjar vörur. Mikið úrval af nýjum myndum, ámáluðum og í pakkningum. Barnamyndir, Disney, Strumpar. Andrés Önd, trúðar og alls konar fleira. Grófir púðar, nýjar gerðir. Tvílitu púðarnir komnir. Smyrna- vörur. Alls konar jóladúkar og efni í dúka og gardínur. Alltaf eitthvað nýtt að koma. Póstsendum. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið í desember á laugardögum eins og aðrar búðir. Tapast hafa úr fjallinu ofan við Hamra tvö hross. Ljósbleik fullorðin hryssa mark: Sneitt og biti aftan hægra og dökk- jarpur hestur mark: Hangfjöður aftan hægra vaglskora framan vinstra. Þeir sem kynnu að verða þeirra varir hafi samband við Jón Matthíasson, Hömrum í síma 24945. Spænsk skemmtiatriði Los Emigrantes. Uppl. í síma 25474. Óska eftir að kaupa haugsugu. Á sama stað er til sölu bíll, Datsun 160 J, árg. 77. Uppl. í síma 96-61571. SnjóbíH Til sölu Bommbardier (snjóbíll, Bangsi), 12 manna. Er í topp- standi. Uppl. í síma 22777, Akur- eyri. Athugið________________ Krúttmaga - Glasgow-farar. Hittumst á Hótel KEA föstudaginn 5. des. kl. 21.00. Takið með ykkur myndir og gott skap. Helga. Til sölu Lada Sport, árg. '83. Uppl. í símum 24119 og 24170 og á kvöldin í síma 22776. Willys '46 orginal til sölu. Vel með farinn og góður bíll. Skoðað- ur '86. Uppl. í síma 22645. Til sölu Toyota Corolla, árg. '82, 4ra dyra. Einnig Toyota Mark II, árg. 77. Skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 22405 eða 22717. Til sölu Land-Rover díesel til niðurrifs. Uppl. í síma 25700 á daginn og 26187 á kvöldin. Ég óska eftir lítilli íbúð fyrir mig og lítinn son minn. Vel kemur til greina aðstoð við eldra fólk upp í leigu. Uppl. gefur Fjóla í síma 26984 eöa 27374. Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. i síma 24275. Óska eftir herbergi eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. milli ki. 19 og 20 í síma 25151. Villi. Húsnæði til leigu. 80 fm einbýlishús á fögrum stað á Akureyri til leigu frá næstu áramót- um. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nöfn og símanúmer á afgreiðslu Dags merkt „1987“. Er ekki einhvers staðar gott fólk sem vill leigja góðum mæðgum góða íbúð og á góðu verði? Til- boð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „íbúð“. Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð um áramótin. Uppl. í sima 25725 á vinnutíma og á kvöldin í síma 27373. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð, sem næst Menntaskólanum. Sími 24055. Jón Páll. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Tvítuga námsmey vantar vinnu í jólafríinu. Er vön afgreiðslustörf- um. Uppl. í síma 21660. Get útvegað legghlífar og burð- arvesti til rjúpnaveiða. Uppl. í síma 22679. Til sölu Yamaha B35. Fallegt og gott rafmagnsorgel. Uppl. í síma 22041 á milli kl. 16.00 og 20.00. Til sölu 6 vetra jarpskjótt hryssa. Hálftamin en einstaklega geðgóð og falleg. Uppl. í síma: 25580 eftir kl. 20.00. Jólafundur N.L.F.A. verður í Oddeyrarskóla sunnud. 7. des. nk. kl. 3.30. Mætið vel. Stjórnin. Spilavist í Sólgarði laugardag- inn 6. des. Veglegir vinningar. Dansleikur að lokinni spilavist. Ungmennafélögin. Jólafundur. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Jólafundur verður haldinn mánud. 8. des. kl. 20.30 að Laxagötu 5. Stjórnin. Bingó - Bingó. Bingó verður í Lóni við Hrísalund sunnud. 7. des. kl. 3.00 e.h. Fjöldi góðra vinninga m.a. Flugfar R.-vík - Ak. - R.vík, vöruúttekt í Hag- kaup og margt fleira. Skagfirðingafélagið. Bflskúr óskast til leigu á Syðri- Brekkunni. Uppl. í síma 22505. Félagar í Nytjalist verða með sölu á munum sínum í gamla útvarpshúsinu v/Norðurgötu, föstudaga og laugardaga frá kl. 14.00 fram að jólum. Notið ykkur þetta tækifæri til að kaupa sérstakar og vandaðar jóla- gjafir unnar af fólki búsettu á Norðurlandi. Nytjalistarfélagið. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmálar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Hnetubar! Gericomplex, Ginisana G. 115. Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina: Spirolína, Bartamín jurtate við ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax, „Kiddi" bamavítamínið, „Tiger“ kínverski gigtaráburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macro- biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döðlur í lausri vigt. Kalk og járntöflur. Sendum í póstkröfu, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Sími 96-21889. Til sölu Polaris TX 440, ek. 2.400 mílur. Mjög vel með farinn. Að- eins einn eigandi. Uppl. í síma 96-22882 eftir kl. 19.00. Snjómokstur - Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur fyrir ein- staklinga, húsfélög og fyrirtæki. Er með fullkomin tæki. Geri föst verðtilboð. Friðrik Bjarnason Skarðshlíð 40 e sími 26380, bílasími 985-21536. Geymið auglýsinguna. Teppaland - Dúkaland Sænska KÁHRS parketið fæst í mörgum viðartegundum. Gæða- vara á góðu verði. Nýkomnar mottur í miklu úrvali, verð frá kr. 495,- Opið laugardaga. Verið velkomin. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halfdórsson. Sími 24839. Geymið auglýsinguna. /■■... i—.......i i Gengisskráning 4. desember 1986 Eining Kaup Sala Dollar 40,340 40,460 Pund 57,781 57,953 Kan.dollar 29,189 29,275 Dönskkr. 5,4348 5,4510 Norsk kr. 5,4035 5,4196 Sænsk kr. 5,8826 5,9001 Finnskt mark 8,2936 8,3183 Franskurfranki 6,2557 6,2743 Belg. franki 0,9856 0,9885 Sviss. franki 24,5826 24,6557 Holl. gyllini 18,1385 18,1924 V.-þýskt mark 20,4980 20,5589 ítölsk líra 0,02956 0,02965 Austurr. sch. 2,9126 2,9213 Port. escudo 0,2749 0,2757 Spánskur peseti 0,3025 0,3034 Japansktyen 0,24878 0,24952 Irskt pund 55,750 55,916 SDR (sérstök dráttarréttindi) 48,8984 49,0434 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! AEG 1 eldavélar Alveg einstök gæði Öll tæki í eldhúsið. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Norðurgata: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Ca. 140 fm. Ástand gott. Lundargata: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris, samtals tæpl. 160 fm. Húsið er nýlega endurbyggt. Bílskúrsréttur. Lerkilundur: Einbýlishús á einni og hálfri hæð ásamt rúmgóðum bílskúr. Eignin er í mjög góðu ástandi. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum. Vestursíða: Raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Ca. 147 fm ekki alveg fullgert. Einbýlishús: Einbýlishús við Hólsgerði, Grænumýri og Löngumýri (á tveimur hæðum, 3ja herb. ibúð á neðri hæð). Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ca. 120 fm. Laust 1. mars. Tjarnarlundur: Lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð, ástand gott. Sólvellir: 4ra herb. fbúð á 3. hæð, rúml. 90 fm. Ástand gott. * Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. Hafið samband. IASTEIGNA& VJ SKIPASALA2&; NORÐURLANDS 0 Amaro-húsinu 2. hæð Sími25566 Benedlkt Ólalsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.