Dagur - 30.12.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 30.12.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 30. desember 1986 ÚTGEFANDI: ÚTGÁFUFÉLAG DAGS SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, PÓSTHÓLF 58, SÍMI 24222 ÁSKRIFT KR. 480 Á MÁNUÐI • LAUSASÖLUVERÐ 50 KR. RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: HERMANN SVEINBJÖRNSSON FRÉTTASTJÓRI: GYLFI KRISTJÁNSSON RITSTJÓRNARFULLTRÚI: BRAGI V. BERGMANN BLAÐAMENN: ÁSLAUG MAGNÚSDÓTTIR, EGILL BRAGASON, EGGERT TRYGGVASON, GESTUR E. JÓNASSON, OESTUR KRISTINSSON (Blönduósi vs. 95-4070 hs. 95-4368), HELGA JÓNA SVEINSDÓTTIR, INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 41585 hs. 41529), KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, RÚNAR ÞÓR BJÖRNSSON, STEFÁN SÆMUNDSSON, ÞÓRHALLUR ÁSMUNDSSON (Sauðárkróki vs. 95-5960 hs. 95-5729) AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON ÚTBREIÐSLUSTJÓRI: HAFDI'S FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI 25165 FRAMKVÆMDASTJÓRI: JÓHANN KARL SIGURÐSSON PRENTUN: DAGSPRENT HF. Um áramót Jeiðari. Nú er árið senn liðið í ald- anna skaut og aldrei það kemur til baka. Það ár sem nú er að líða verður í minnum haft sem eitt mesta góðæri íslands- sögunnar. Olíuverð hélst mjög lágt allt árið og afla- brögð voru einstaklega góð. Þetta tvennt, ásamt því að ríkisstjórninni heppnaðist það ætlunar- verk að ná verðbólgunni niður í 10-15% varð til þess að afkoma þjóðarbúsins varð með ágætum á árinu og þjóðartekjur jukust umtalsvert. Góðæri ríkti í nánast öll- um atvinnugreinum ef bændastéttin er undanskil- in. Þar var haldið áfram að draga úr framleiðslu og sá samdráttur hefur komið illa við alla bændur á landinu. Þeir hafa þurft að færa stór- ar fórnir og sér ekki fyrir endann á þeim enn. Ríkisstjórnin nýtti hin hagstæðu ytri skilyrði til margra góðra verka. í febrúar var gengið frá kjarasamningum milli ASÍ, VSÍ og VMSS og var þar um tímamótasamninga að ræða. Ríkisstjórnin átti stór- an þátt í að þeir samningar tókust og skuldbatt sig til að ábyrgjast nokkra veiga- mikla þætti samninganna, s.s. að halda niðri verði á opinberri þjónustu. í fyrsta sinn um langt árabil var aðaláherslan lögð á að auka kaupmáttinn en ekki ein- blínt á krónutöluhækkun. Árangurinn lét ekki á sér standa og sannfærði menn um ágæti þess að stjórn- völd séu höfð með í ráðum þegar gengið er frá kjara- samningum. Þótt samning- urinn gilti til áramóta var aftur samið í byrjun des- ember og enn á ný réð ríkis- stjórnin úrslitum um að samkomulag náðist. Að þessu sinni var aðaláhersl- an lögð á verulega hækkun lægstu launa og fannst mörgum tími til kominn. Jafnframt var ákveðið að taka launakerfið í heild til endurskoðunar. Með þess- um samningum mun kaup- máttur launa halda áfram að aukast og verða hærri en hann hefur verið um langt árabil. Spá þjóðhagsstofnunar fyrir árið 1987 gefur vonir um að komandi ár verði ekki síðra en það sem nú er að enda. Gangi spáin eftir munu þjóðartekjur aukast enn og reyndar meira en í nokkru öðru landi Evrópu. Reyndar óttast margir að þessa hagstæða þjóðhags- spá muni verða til þess að þau mörgu félög, sem enn eiga eftir að ganga frá kj ar as amningum, muni gera óhóflegar kröfur í stað þess að fylgja fordæmi ASÍ, VSÍ og VMSS. Ef svo fer eru forsendur desembersamn- inganna brostnar. Við því ber að vara. Um áramót bendir flest til þess að komandi ár verði okkur hagstætt ocj ástæða er til bjartsýni. Arið mun eflaust verða viðburðarríkt og fullyrða má að til tíðinda dragi á stjórnmálasviðinu enda eru kosningar í nánd. Dagur óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegs árs og vonar að nýja árið færi þeim hagsæld og ham- ingju. BB. 1 siónvam ÞRIÐJUDAGUR 30. desember 18.00 Dagíinnur dýralæknir. (Dr. Dolittle) - Ellefti þáttur. Teiknimyndaflokkur gerður eftir vinsælum bamabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 18.20 Fjölskyldan á Fíðrilda- ey (Butterfly Island.) Fimmti þáttur. Ástralskur myndaflokkur í átta þáttum fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 18.45 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.50 íslenskt mál - Tíundi þáttur. Frasðsluþættir um mynd- hverf orðtök. Umsjónarmaður: Helgi J. Halldórsson. 18.55 Poppkom. Tónlistarþáttur fyrir tán- inga á ölium aldri. Þorsteinn Bachmann kynn- ir músíkmyndbönd. Samsetning: Jón EgiU Bergþórsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Sómafólk. (George and MUdred). 8. George fer í sumarfrí. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 Fröken Marple. Nýr flokkur - 1. Líkið í bókastofunni. Breskur sakamálamynda- flokkur í tíu þáttum um eina vinsælustu söguhetju Agöthu Christie. AðaUilutverk: Joan Hickson. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 21.30 í brúðuheimi. (The World of Puppetry) Nýr flokkur - 1. Bruce Schwartz. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Jim Henson, sem skóp Prúðuleikarana goðkunnu, kynnir sex snjalla brúðu- leikhúsmenn í ýmsum lönd- um og list þeirra. Fyrsti þátturinn er um Bandaríkjamanninn Bruce Schwartz og strengbrúður hans. Þýðandi Hallveig Thorla- cius. 22.25 Seinni fréttir. 22.30 Reykjavik - Reykjavik Leikin heimildamynd gerð í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Höfundur og leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Kvikmyndataka: Tony Forsbert. Hljóð: Gunnar Smári Helga- son. Tónlist: Gunnar Þórðarson. Aðalhlutverk: Katrín Hall, Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Gottskálk Dagur Sigurðs- son. Myndin lýsir daglegu lífí 1 Reykjavík eins og það kem- ur fyrir sjónir íslenskri stúlku sem hefur búið erl- endis frá bamæsku en kem- ur nú í heimsókn til fæð- ingarborgar sinnar. Jafnframt er brugðið upp svipmyndum í fréttastíl frá þeim tíma sem myndin var gerð, á árunum 1982-1984. 00.15 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 31. desember Gamlársdagur 13.55 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fróttir og veður 14.15 Stubbur og vinir hans Brúðumynd um kanínur sem ætla í skemmtiferð en ýmsir óvinir verða á vegi þeirra. 15.10 Ór myndabókinni 35. þáttur. Bamaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir: Anna María Péturs- dóttir. 16.00 íþróttir Umsjón Bjami Felixson. 16.50 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráð- herra, Steingríms Her- mannssonar 20.25 1986 - Innlendar og erlendar svipmyndir 21.40 Áramótabrenna Bein útsending frá ára- mótabrennu í Breiðholts- hverfí ásamt ýmsum skemmtiatriðum. Útsendingu stjómar Bjöm Emilsson. 22.30 Áramótaskaup 1986 Höfundar: Karl Ágúst Úlfsson, Randver Þorláks- son, Sigurður Sigurjónsson, Þórhallur Sigurðsson og Öm Ámason. Leikarar auk þeirra: Gísli Halldórsson, Hanna María Karlsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir og Rúrik Har- aldsson. Stjóm upptöku: Bjöm Emilsson. 23.30 Kveðja frá Ríkisútvarp- inu Umsjón: Markús Öm Ant- onsson, útvarpsstjóri. 00.15 Áramótadansleikur Bein útsending frá veit- ingahúsinu Broadway. Glenn Miller hljómsveitin leikur. Útsendingu stjómar Marí- anna Friðjónsdóttir. Um 04.00 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 1. janúar 1986 Nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, flytur ný- ársávarp sem síðan verður endursagt á táknmáli. 13.30 1986 - Innlendar og erlendar svipmyndir Endursýndur þáttur frá gamlárskvöldi. 14.45 Aida Ópera eftir Giuseppe Verdi flutt í La Scala ópemnni í Mflanó. Hljómsveitarstjóri Lorin Mazel. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.30 Hlé eða Pétur og úlfur- inn Brúðumynd. 18.00 Jólastundin okkar Endursýning. 19.00 Hlé 19.55 Fróttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Á líðandi stundu Svipmyndir úr þættinum „Á líðandi stundu", sem sendur var út vikulega að mestu leyti í beinni útsend- ingu á útmánuðum í fyna- vetur. Umsjónarmenn: Ómar Ragnarsson, Agnes Braga- dóttir og Sigmundur Emir Rúnarsson. 21.40 Líf til einhvers íslenskt sjónvarpsleikrit. Handrit: Nína Björk Áma- dóttir. Leikmynd/búningar: Guð- rún Sigríður Haraldsdóttir. Tónlist: Hilmar Öm Hilm- arsson. Upptökustjóm: Þrándur Thoroddsen. Leikstjóri/klipping: Kristín Jóhannesdóttir. Aðalhlutverk: Amór Ben- ónýsson, Bríet Héðinsdótt- ir, Guðlaug María Bjama- dóttir, Hanna María Karls- dóttir og Kolbrún Ema Pét- ursdóttir. Marta félagsráðgjafi býr með Haralcfí sem er sjö árum yngri en hún. Sif, dóttir Mörtu, er einmana og brestur oft raunsæi. Sama máli gegnir að vissu marki um Bimu ömmu hennar, móður Mörtu. Milli mæðgnanna em átök og Haraldur hrærist í, ástríðuþrungnum draum- um þeirra. Bryndís er ein með ungt bam sitt og lifir í heimi strits og fíknar. Marta verð- ur í starfi sínu að láta dæma af henni bamið. Vegna þessa sækir Bryndís að Mörtu með ýmsum ógnum sem að lokum ganga of langt. 22.45 Listahátíð í Reykjavik 1986 í þættinum verða rifjuð upp minnisverð atriði á síðustu Listahátíð, einkum merk- ustu tónlistarviðburðir. Umsjón: Karitas H. Gunn- arsdóttir. Samsetning: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 23.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 30. desember 9.00 Morgunþáttur 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjómandi: Jónatan Garð- arsson. 15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslensk dægur- lög í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 16.00 í hringnum. Helgi Már Barðason kynnir lög frá áttunda og níunda áratugnum. 18.00 Létt tónlist. Ásgerður J. Flosadóttir kynnir Fréttir em sagðar kl. 19.00. 20.00 Plata ársins. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason kynna úr- slit í kosningum sem efnt var til meðal hlustenda um bestu erlendu hljómplötu ársins 1986. 22.00 Tindasmellir. Gunnar Salvarsson og Gunnlaugur Helgason kynna vinsælustu lög árs- ins hér á landi og erlendis. 01.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, og 17. ÞRIÐJUDAGUR 30. desember 20.30 Listaskóli í eldlín- unni. 21.15 íþróttir. 22.15 1 návígi. — Steingrímur Her- mannsson. 23.00 Þorparar. (Minder) Spennuþáttur. 23.50 Lords of dicipline. Endursýnd kvikmynd. Bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Svæðuútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akur- eyri og í nærsveitum. MIÐVIKUDAGUR 31. desember gamlársdagur 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, gestaplötusnúð- ur og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- físt í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Miðdegisþáttur með tónlist, viðtölum, áramótakveðjum og fleira léttmeti. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 Hló. 00.05 Um áramót. Dagskrá með tónfíst, glensi og gríni að hætti rásar tvö. 06.00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 31. desember gamlársdagur 14.30 Fyrstu jól Jóga- björns. 15.15 Gæi smáspæjari. 16.05 Mikki og Andrés. 16.55 Áramót á Akur- eyri. 17.55 Ávarp sjónvarps- stjóra. 18.00 Dagskrárlok. Aðstandendur áramótaskaupsins verða hinir sömu og í fyrra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.