Dagur - 30.12.1986, Blaðsíða 6

Dagur - 30.12.1986, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 30. desember 1986 í tengsium við aldarafmæli Kaupfélags Eyfirðinga var efnt til veglegra afmælisveislna í íþróttahöllinni. Þar mættu um 2000 manns til veislu og fór þessi „veisla aldarinnar“ mjög vel fram. lagið þar sem stærsta listaverk landsmanna „Auðhumla" var af- hjúpað. Þá var efnt til tveggja veglegra afmælisveisla í íþrótta-: ihöllinni og sóttu þær þúsundir manna. 23. Aðalfundur Sambands íslenskra samvinnufélaga var haldinn á Akureyri. Heildarvelta Sambandsins á árinu 1985 nam tæpum 11,8 milljörðum króna sem var 37% aukning frá fyrra ári. Hagnaður varð af rekstrinum upp á 3 milljónir króna á móti 78 milijóna tapi árið áður. Á fundinum kom fram að fyrstu mánuði ársins 1986 voru allar deildir Sambandsins reknar með hagnaði nema verslunar- deild. Á fundinum sagði Valur Arnþórsson stjórnarformaður að kaupfélögin ættu við mikla rekstrarerfiðleika að etja og væri afkoma þeirra slæm. „Það er margþætt verkefni að hagræða amerískum hraða svo ég get ekki annað en verið ánægður,“ sagði Vilhelm. 4. Páll Þórðarson bóndi á Sauðanesi missti 12 kýr, að því er virtist úr hjartaslagi. Sigurður H. Pétursson sem rannsakaði málið sagði að þarna væri greinilega um magnaða eitrun að ræða. Páll bóndi var að vonum óhress en sagðist fá einhverjar bætur fyrir kýrnar úr Bjargráðasjóði. 7. Sæmilega heitt var á Akur- eyringum í júní. Þótt kalt væri framan af mánuðinum reyndist hann í heild vera sá hlýjasti á Akureyri síðan 1960. Hitinn fór hæst í 24 stig og marga aðra daga var hiti um 20 gráður. En vegna þess hversu kalt hafði verið fram- an af mánuðinum reyndist meðal- hitinn „ekki nema“ 10,7 stig. 9. „Okkur vantar konur,“ sagði Gísli Óskarsson hjá Hrað- frystistöðinni á Þórshöfn í viðtali hluta í stjórnum sveitarfélaga. i 6. Mjólkurframleiðendur á svæði Mjólkursamlags KEA stóðu sig vel á árinu 1985 því 99,17% af mjólk þeirra lenti í 1. flokki. 9,5 millj. króna halli varð á rekstri Slippstöðvarinnar á Akur- eyri árið 1985. Veltan var rúm- lega 400 milljónir, afskriftir 11 milljónir, fjármunamyndun í fyrirtækinu var 7-8 milljónir. 11. Veiði í Laxá í Aðaldal hófst 10. júní. Vel veiddist strax í upphafi og það vakti athygli að selur var skotinn í ánni opnunar- daginn. 11. Þótt komið væri fram í miðjan júní og sumarið ætti að vera komið samkvæmt dagatal- inu var kuldalegt um að litast víða á Norðurlandi. Víða snjóaði í fjöll og á Grímsstöðum á Fjöll- um var jörð alhvít. 17. Séð var fyrir endann á veik- j indum hins fræga stóðhests Snældu-Blesa og var hann „tek- inn til starfa" af fullum krafti. „Héðan í frá eru erfiðleikarnir að baki,“ sagði Magni Kjartansson bóndi í Árgerði og eigandi Blesa. 19. Kaupfélag Eyfirðinga varð 100 ára 19. júní og var þess minnst á margvíslegan hátt. Aðalfundur félagsins var haldinn í tengslum við afmælið og kom þar fram að 12,3 millj. króna hagnaður varð af rekstrinum árið 1985. Heildarvelta félagsins var 3796,6 milljónir auk þess sem samstarfsfyrirtæki veltu 1113,5 milljónum króna. Um 5 milljónir króna voru greiddar til starfs- fólks í formi launauppbótar og nam hún um 5 þús. kr. á hvern starfsmann. í tilefni afmælisins var haldinn hátíðarfundur við Mjólkursam- Gígja Birgisdóttir frá Akureyri var kjörin „Fegurðardrottning íslands 1986“. Togarinn Drangey frá Sauðárkróki kom til heimahafnar í haust frá Þýska- landi þar sem gagngerar breytingar voru gerðar á skipinu. vegna vantalinna birgða í árslok 1984. Frystingin var í raun rekin með 2,5 millj. kr. tapi, hagnaður af skipaútgerðinni nam um 10 millj. króna og hagnaður af fisk- verkuninni í heild var um 1,3 millj. 16. Stórbruni varð á Skaga- strönd er Plastiðjan Mark brann til kaldra kola. Einn maður var við vinnu í fyrirtækinu er eldur- inn kom upp og gat hann bjargað sér á þann hátt að kasta sér út um glugga. „Þetta er gífurlegt reið- arslag, við höfum lagt allt okkar f þetta fyrirtæki tvö síðustu árin,“ sagði Eðvarð Ingvarsson, annar eigandi fyrirtækisins. 22. Lögreglan á Akureyri var kærð til jafnréttisráðs. Það var Jafnréttisnefnd Akureyrar sem stóð að kærunni og var í henni óskað eftir rannsókn á því hvort um brot á jafnréttislögum hefði verið að ræða er umsóknum kvenna um störf í lögreglunni nokkru áður var hafnað. 26. Gígja Birgisdóttir frá Akureyri var kjörin „Ungfrú ísland" í veitingahúsinu Broad- way í Reykjavík. 28. „Stólamálinu“ svokallaða lauk með því að húsgagnafyrir- tækinu Kótó hf. á Akureyri var falið að smíða stóla fyrir Verk- ■ menntaskólann í bænum. Mikið hafði gengið á í þessu máli er til stóð að kaupa norska stóla og m.a. var farið með undirskrifta- lista um bæinn þar sem því var mótmælt. JÚNÍ: 2. Kratar unnu stórsigur í sveit- arstjórnarkosningunum sem fram fóru um mánaðamótin. Á Akur- eyri bættu kratarnir við sig tveim- ur mönnum og víða unnu þeir mun stærri sigra. 3. „Ég tel góða möguleika á verkefnum á Grænlandi og við ætlum að gera tilboð í tvö verk- efni þar,“ sagði Hörður Túliníus hjá Híbýli hf. á Akureyri, en hann hafði verið á ferð á Græn- landi á vegum Eyfirskra verk- taka. Ekkert hefúr þó enn orðið um vinnu Eyfirskra verktaka á Grænlandi hvað sem síðar verður. 4. Krátar og sjálfstæðismenn náðu samkomulagi um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akur- eyrar. Á Siglufirði sömdu kratar og allaballar og víða voru menn snarir að semja um nýja meiri- MAÍ: 6. Fram kom að meðaltalslaun hjá Útgerðarfélagi Skagfirðinga á árinu 1985 námu 909 þúsund krónum. Þetta kom fram á aðal- fundi félagsins og svaraði þessi upphæð til þess að hver starfs- maður hefði fengið 76 þúsund krónur í laun á mánuði. Vöktu þessar tölur mikla athygli enda hefur Norðurland vestra löngum verið talið láglaunasvæði. 6. Rekstrartap Kaupfélags Þingeyinga á árinu 1985 nam 7,8 milljónum króna sem var um 2 millj. króna minni halli en 1984. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins og þar gerðist það í fyrsta skipti að konur voru kosn- ar í stjórn og varastjórn. 8. Hagnaður varð af rekstri Hitaveitu Akureyrar árið 1985, og var það í fyrsta skipti í sögu fyrirtækisins sem hagnaður varð. Hagnaðurinn var 96 milljónir króna, en árið áður var tap fyrir- tækisins 167 millj. króna. „Sveifl- an“ milli ára nam því 263 milljón- um króna. Sú reiknisaðferð var notuð að færa gengistap veitunn- ar á gjaldalið. Veitan hefur þurft að taka mörg erlend lán á undan- förnum árum, flest í Banda- ríkjadollurum og eftir því sem staða dollarans styrktist gagnvart krónunni hækkuðu lánin og það kom fram í auknum taprekstri veitunnar. Hins vegar kom þessi reiknis- aðferð veitunni til góða í fyrra þar sem staða dollarans veiktist þá og á stóran þátt í að bókfærð- ur hagnaður síðasta árs er 96 milljónir króna. 12. í Grímsey voru flestir stærri bátarnir búnir með þorsk- kvóta sinn þótt árið væri ekki hálfnað, en einhverjir geymdu hluta kvótans til að hafa upp á að hlaupa fyrir þann þorsk sem kynni að berast með öðrum tegundum sem veiddar eru utan kvóta. 15. Hagnaður í heildarrekstri Útgerðarfélags Akureyringa hf. 1985 nam tæplega 5,5 milljónum króna. Bókaður hagnaður af frystihúsinu nam 29,5 millj. króna en hann var til kominn vegna ársins 1984 og meira til, rekstri Sambandsins, það þarf að endurskoða marga þætti,“ sagði Valur. 23. Þrjú norðlensk frystihús fengu verðlaunaskildi sem Cold- water Seafood, sölufyrirtæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna veitir árlega. Þetta voru Skjöldur á Sauðárkróki, Jökull á Raufarhöfn og Útgerðarfélag Akureyringa. Tvö norðlensk fyrirtæki fengu viðurkenningu, Kaldbakur á Grenivík og Hrað- frystihús Ólafsfjarðar. 26. Slippstöðin á Akureyri samdi um breytingar á 5 togurum frá Kanada. Gunnar Ragnars for- stjóri stöðvarinnar sagði að þetta væru mikilvæg verkefni fyrir Slippstöðina, enda væru þetta mikil verkefni. JÚLÍ: 1. „Það er vont fyrir sálina að sjá garðana hverfa undir vatn,“ sagði Eiríkur Hreiðarsson garðyrkju- bóndi að Grísará í Eyjafirði. Mikil flóð voru í Eyjafjarðará og fóru um 3 hektarar lands Eiríks undir vatn, en þar ræktaði hann kál, rófur og gulrætur. 1. 15,8 millj. króna rekstrarhalli varð á rekstri Kaupfélags N,- Þingeyinga á árinu 1985. „Við verðum að snúa við blaðinu,“ sagði Pétur Þorgrímsson fram- kvæmdastjóri Kaupfélagsins í samtali við Dag. 2. „Það er gaman að geta stað- ið í lappirnar aftur,“ sagði Vil- helm Ágústsson, einn hinna svonefndu Kennedybræðra á Akureyri, en Vilhelm lenti í alvarlegu vélsleðaslysi 5 vikum áður. „Batinn kemur með

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.