Dagur - 30.12.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 30.12.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 30. desember 1986 Herbergi til leigu. Uppl. í síma 21572. Óska eftir íbúð sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Dags merkt „íbúð“. íbúð óskast. Viljum taka á leigu sem fyrst 2ja herb. íbúð fram á vor. Uppl. í síma 23008. Skíðaráð Akureyrar. Myndskreytt silfurarmband tap- aðist í Sjallanum (eðagrennd) sl. föstudagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 31204. MMC Galant station, árg. ’80 er til sölu. Bifreiðin er grá að lit og ber ein- kennisstafina A-10075. Mjög vel með farinn og fallegur bíll. Ek. 95 þús. km. Finnur Eydal, sími 23142. 18 ha. Sabb bátavél til sölu. Uppl. I síma 25327 Hjalteyri. Sveitadvol Kona óskast til sveitastarfa. Má hafa með sér barn. Nánari upplýsingar á afgreiðslu Dags. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tölvur Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Til sölu Amstrad tölva CPC, 464. Einnig diskettustöð og prentari ásamt forritum. Uppl. í síma 23149. Píanóstillingar Akureyringar - Norðlendingar. Píanóstillingar og viðgerðir, vönd- uð vinna. Upplýsingar og pantanir í síma 21014 á Akureyri og í síma 61306 á Dalvík. Sindri Már Heimisson. Vantar ykkur hljómsveit sem er með gömlu góðu stuðlögin, sungin og leikin og gömlu dansana? Ef svo er hafið þá samband við ÚTKALL í síma 21277 eða 23003 og leitið upplýsinga. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, sfmar 22813 og 23347.________ Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sfmi 23837. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vinmælar, sykurmálar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. FUMDIR MESSUR St.: St.: 5987134 I H&V SAMKOMUR Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Gamlársdagur 31. des. kl. 23.00 áramótasamkoma Nýársdagur 1. jan. kl. 20.00 hátíðarsamkoma Föstudagur 2. jan. kl. 17.30 jólafagnaður yngriliðsmanna kl. 20.00 jólafagnaður fyrir æskulýð Laugardagur 3. jan. kl. 20.00 hátíð fyrir hjálparflokk- inn og heimilasambandið Sunnudagur 4. jan. kl. 15.00 jólafagnaður fyrir börn og foreldra. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomurnar. Gestir helgarinnar: Deildarstjórahjónin majorarnir Dora Jónasdóttir og Ernst Olsson. Guðsþjónustur í Akureyrarpresta- kalli um áramót: Gamlársdagur: Hátíðarguðsþjónusta verður á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. Aftansöngur verður í Akureyrar- kirkju kl. 6 e.h. Sálmar: 100, 51, 97, 98. Þ.H. Nýársdagur: hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 105, 104, 106, 516. B.S. Hátíðarguðsþjónusta verður á Hjúkrunardeild aldraðra, Seli I kl. 2 e.h. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður á Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 5 e.h. Þ.H. 4.- jan. 1987: Sunnudagur milli nýárs og þrettánda: Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 110, 526, 108,89,111. Þ.H. Samstarfsfólki og söfnuði Akur- eyrarprestakalls óskum við gleði- legra jóla og farsældar á komandi Birgir Snæbjörnsson, Þórhallur Höskuldsson. Dalvíkingar og nærsveitamenn Frá Leikfélagi Dalvíkur. Til sjávar og sveita Samantekt úr verkum Jónasar Árnasonar. Stjórnandi Kristján Hjartarson. Sýningar 30. desember kl. 16.00 og 21.00. Aðgöngumiðar við innganginn. Leikféiag Dalvíkur. Stýrimann vanan netaveiöum vantar á 90 lesta bát frá Dalvík. Uppl. í síma 61408. Heildverslun vill ráða stúlku til almennra Skrifstofustarfa sem fyrst. Reynsla í vinnu við tölvu æskileg. Þokkaleg laun í boði. Umsóknir sendist á afgr. Dags fyrir 8. jan. ’87 merkt „Skrifstofa“. Þú Húsvfldngur Virðir þú tilmæli Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar? Felst þú á rök ráðuneytisstjóra, landlæknis, forseta Læknadeildar H.Í., formanns Læknafélags íslands, tryggingayfirlæknis og 7 prófessora í Læknadeild H.Í.? Svar óskast á kjörstað 3. janúar 1987. Nú verða allir að svara. Áfengisvarnarnefnd Húsavíkur íbúð - Raðhús Óskum eftir aö taka á leigu íbúö fyrir starfsmann okkar sem fyrst. Hjón með eitt barn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. WmiilAta* c/ Tryggvabraut 12 Akureyri. nOIQUrSh símar 21715. Ijcikféíog Akureyrar Marblettir Þriðjud. 30. des. kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Frumsýning föstud. 9. janúar kl. 20.30. Hvenær kemur þú aftur Rauðhærði riddari. Miðasala i Anni, Skipagötu er opin frá kl. 14.00-18.00, sími 24073. Símsvari allan sólarhringinn. Krístján Olqeirsson íþróttamaður Húsavíkur 1986 Kristján Olgeirsson hefur ver- ið kjörinn íþróttamaður Húsa- víkur 1986. í gær efndi stjórn Völsungs til samsætis þar sem Kristjáni voru afhent verð- launin, forkunarfagur farand- bikar gefinn af Kiwanisklúbbi Húsavíkur og einnig annar minni gripur til eignar. Kristján var útnefndur íþrótta- maður Húsavíkur fyrir frábæra frammistöðu í knattspyrnu sl. sumar en þetta er í annað sinn sem hann hlýtur þessa nafnbót, árið 1977 hlaut hann bikarinn fyr- ir glæsilega frammistöðu í skíða- íþróttum. IM Borgarbíó Eftir Miðnætti Þriðjud., fimmtud., föstud. kl. 9 og laugard. kl. 5. Vise Guys Sunnud. kl. 5. Hold og blóð Þriðjud., fimmtud., föstud. kl. 11, laugard. kl. 9 og sunnud. kl. 11. Gosi Sunnud. kl. 3. Miðapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. Faðir minn, BALDUR HALLDÓRSSON, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, andaðist þriðjudaginn 23. desember. Jarðarförin ferfram í Akureyrarkirkju mánudaginn 5. janúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Dvalarheimilið Hlið, Akureyri. Fyrir hönd vandamanna. Björgvin Baidursson. Innilega þökkum við öllum þeim sem vottuðu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför dóttur okkar, ÖNNU JÓNÍNU SNORRADÓTTUR. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri sem annaðist hana í veikindum hennar. Ásdís ívarsdóttir, Harry Ólafsson, Snorri Guðvarðarson, Fjóla Sverrisdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.