Dagur - 21.04.1987, Síða 5

Dagur - 21.04.1987, Síða 5
21. apríl 1987 - DAGUR - 5 / VERHN SYNA MERHN! Jóhannes Geir Valgerður Bragi Guðmundur Þóra Fólk með reynslu, þekkingu og ferskar hugmyndir Fólk sem treysta má tíl góðra verka Spyrjum um gerðir - ekki fögur orð Hugleiddu eftirfarandi staðreyndir áður en þú stingur atkvæði þínu í kjörkassann 25. apríl nk. Árið 1986 var meiri hagvöxlur hér á landi en í nokkru öðru nágrannaríki kaupmáttur ráðstöfunartekna meiri en nokkru sinni fyrr jTTj jákvæður viðskiptajöfnuður við útlönd í fyrsta sinn síðan 1978 komið á húsnæðislánakerfi sem er á við það besta sem þekkist á Vesturlöndum minnsta verðbólga í 15 ár minnst aldarafmælis KEA, öflugasta kaup- félagsins á landinu Fómum ekki því sem áunnist hefur - tryggjum áframhaldandi framfarir! V FRAMSOKNARFLOKKURINN

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.