Dagur - 24.04.1987, Blaðsíða 16

Dagur - 24.04.1987, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 24. apríl 1987 •dagskrá fjölmiðla SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 24. apríl 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 19.00 Litli græni karlinn. (11.). 19.15 Á döfinni. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Poppkorn. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.50 Hringborðsumræður í lok kosningabaráttu. Ingvi Hrafn Jónsson stýrir umræðum formanna^-eða annarra fulltrúa stjórn- málaflokka og framboðs- samtaka. 22.30 Rokkarnir geta ekki þagnað. Hljómsveitin „Fullt hús gesta" kynnt. 22.55 Seinni fréttir. 23.05 Maðkar í mysunni. (Family Plot.) Leikstjóri Alfred Hitchcock. Heidri kona leitar til miðils og öðlast mikilvæga vitn- eskju varðandi fortíð fjöl- skyldu sinnar. 01.10 Dagskrárlok. Alfred Hitchcock stjórnar föstudags- mynd Sjónvarpsins. LAUGARDAGUR 25. april 16.00 Kosningafréttir og íþróttir. Fréttir af kosningum og kjörsókn á klukkutíma fresti en þess á milli verða íþróttir: Napoli-Juventus í ítölsku knattspyrnunni, golf, ballskák og fleira. 18.30 Þytur í laufi. 18.50 Kosningafréttir. 19.00 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 11. Fálkaflug. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Stóra stundin okkar. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Lottó. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (Thé Cosby Show) - 15. þáttur. 21.20 David Bowie. Frá hljómleikum 1983. 22.20 Kosningavaka Sjón- varpsins. Ingvi Hrafn Jónsson, fréttamenn og Hermann Gunnarsson stjórna dagskrá með kosninga- fréttum og skemmtiatrið- um fram undir morgun. Beinar sendingar frá Aust- urbæjarskólanum í Reykja- vík og frá Borgarnesi, Sauðárkróki, Akureyri, Selfossi og Hafnarfirði. Þá verður litið inn í herbúðir flokkanna. í sjónvarpssal sjá hinir færustu sér- fræðingar um upplýsinga- miðlun og tölvuspár en umræðuhópur skoðar stöðuna jafnóðum. Meðal skemmtikrafta verða stjörnurnar úr Hljómum og síðar Lonely Blue Boys. Söngvarar: Bubbi Morthens, Shady Owens, Eiríkur Hauksson, Sigríður Beinteinsdóttir og Ragnar Bjarnason. Einnig syngur Kristinn Sigmunds- son óperusöngvari. Jóhannes Kristjánsson fer með gamanmál og eftir- hermur og leitað verður fanga í safni Sjónvarpsins. Mikill gestagangur verður um nóttina, ritstjórar, stjórnmálamenn og kjós- endur, ungir og gamlir. Stjórn útsendingar: Guð- bergur Davíðsson. Dagskrárlok óákveðin. SUNNUDAGUR 26. apríl 17.30 Sunnudagshugvekja. 17.40 Ór myndabókinni. 18.30 Þrífætlingarnir. (The Tripods). Lokaþáttur. 19.00 Á framabraut. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 21.00 Auglýsingar og dagskrá. 21.05 Dagskrá næstu viku. 21.20 Quo Vadis?. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerður eftir samnefndri skáldsögu eft- ir Henryk Sienkiewicz. Sagan gerist í Rómaborg á stjórnarárum Nerós keis- ara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. 22.20 Vestræn veröld. 6. Leitað nýrra landa. 23.30 Dagskrárlok. Helgi H. Jónsson og Edda Andrésdóttir, ásamt öðrum fréttamönnum Sjónvarpsins, sjá um kosningadagskrána. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 24. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Antonía og Morgunstjarna“ eftir Ebbu Henze. 9.20 Morguntrimm • Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjásson og Steinunn S. Sigurðar- dóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir • Tilkynningar. 15.05 Landpósturinn. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Baínaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Viðburðir helgarinnar. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.40 Náttúruskoðun. 20.00 „Royal Winter Music". 20.30 Framboðsfundur í sjónvarpssal. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll. 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. 11.40 Næst á dagskrá. 12.00 Hór og nú. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar Dagskrá • Tónleikar. 14.00 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 18.00 íslenskt mál. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Öðruvísi var það ekki. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Ókunn afrek - Sjötta skilningavitið. 21.00 íslensk einsöngvarar. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Kosningaútvarp vegna Alþingiskosning- anna. (Einnig útvarpað á stutt- bylgju.) Talað við frambjóðendur, lesnar tölur um fylgi og kjörsókn í öllum kjördæm- um landsins og þess á milli leikin tónlist og reikni- meistarar spá í spilin. Umsjón: Kári Jónasson. Veðurfregnir lesnar kl. 22.15 og kl. 01.00. Óvíst hvenær dagskrá lýkur. SUNNUDAGUR 26. april 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir og nýjustu kosningatölur. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagbiaðanna • Dagskrá. 8.30 Kosningafréttir. 9.00 Fréttir og nýjustu kosningatölur. 9.03 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir og nýjustu kosningatölur • Tilkynn- ingar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kosningaspjall. Gamlir stjómmálarefir tjá sig um kosningaúrslitin, hvort sem þau liggja endanlega fyrir eða ekki. 11.00 Messa í Grensás- kirkju. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar. 13.00 Kosningaspjall. Fréttamenn útvarpsins tala við tölfræðinga og stjórnmálamenn um úrsht kosninganna. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunpudagskaffi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk öryggis- og varnarstefna og forsend- ur hennar. 17.00 Frá tónlistarhátíð- inni í Salzburg 1986. 18.00 Skáld vikunnar 18.15 Tónleikar Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kosningaspjall. Fréttamenn útvarpsins lit- ast um á vettvangi stjórn- málanna daginn eftir al- þingiskosningar og fjalla um úrslit kosninganna. 20.00 Tónskáldatími. 20.40 Nýr heimur. Þáttur í umsjá Karólínu Stefánsdóttur. (Frá Akur- eyri.) 21.00 Hljómskálatónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sigurð Þór Guðjónsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá Norrænum tón- listardögum í Reykjavík á liðnu hausti. 23.20 Shakespeare á ís- landi. 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið. 00.55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 24. apríl 6.00 í bítið. 9.05 Morgunþáttur. Meðal efnis: Óskalög hlustenda á landsbyggð- inni og getraun. vísnaþáttur- Fyrrum var þaö mjög í tísku á Stokkseyri, eins og víðar við sjóinn, að kveða formannavísur. Til eru miklar syrpur þessa ágæta kveðskap- ar. Hér eru sýnishorn eftir Magnús Teitsson: Fokkuhundinn fram setur, fyrr en blundar Hræsvelgur, hafs á grundu hugaður Hinriks kundur Sigurður. Hannes eigi hræðast má, hátt þó geyi röstin blá, ryður fleyi roðgúl frá rastarveginn breiðan á. Aðólf keyrir kaðla jó, kalt þó heyrist Ránar hó, öðrum meiri áls um mó á Stokkseyri halur bjó. Magnús Teitsson kastaði fram vísum án afláts, en festi ekkert á blöð. Þessa fékk granni hans sem var að kaupa hús: Eignast fyrir auraval ónýtt fúahreysi. Nikulás í Djúpadal deyr úr iðjuleysi. Næsta vísa er sunnlensk og komin til ára sinna: Elías lofar ám að sofa austur í kofa á túninu svo hjónin bæði hafi næði og holdleg gæði í rúminu. Hið sama gildir um þessa vísu: Hrossakjöt og hráan grút hakkaði skakkur karlinn. Lifði á þessu árið út Ásmundur frá Rembihnút. Enn rak á fjöru mína sunnlenska vísu sem ort var í orðastað pipar- sveins: Ég á fljóðum fæ ei ást, finn því hljóður trega, því sú góða Þóra brást, það fór slóðalega. Stefán Vagnsson frá Hjaltasöðum orti svo til fimmtugrar konu: Sigldu ungrar æsku byr aldrei grá né lotin. Eins og þegar áður fyrr í þér var ég skotinn. Haraldur Hjálmarsson frá Kambi kvað að sumbli loknu: Þegar vínið færist fjær fer að versna líðan. Það sem virtist grænt í gær gránað hefur síðan. Næsta vísa er eftir Gísla Ólafsson frá Éiríksstöðum: Stormar erja úfinn sjá ágjöfhverja skoðum, meðan ferjan flýtur hjá feigðarskerja boðum. Þessa vísu kvað ég nýlega til ungrar stúlku: Hinni glöðu, góðu mey gæfan hliðholl veri. Ávallt hennar fljóti fley framhjá nöf og skeri. Stefán Stefánsson frá Móskógum kvað þessa haustvísu: Hjúpar tinda hrímið grátt, héla leggst á skjáinn. Nöpur er þessi norðanátt, nú eru blómin dáin. Og enn kvað Stefán Stefánsson: Ástin kyndir elda sína ásamt girndunum. Ég hef yndi af þér, Stína eins og syndunum. Fjörið mitt er farið brott, fátt er nú til bjargar. Helvíti á haninn gott að hafa þær svona margar. Þá kemur heimagerð vísa: Gaman er að góðverkunum, gleðja fjölmörg vesæling, ýms þó vilji gefa grun um gróðabrall og ávinning.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.