Dagur - 24.04.1987, Blaðsíða 18

Dagur - 24.04.1987, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 24. apríl 1987 Atvinna 14 til 15 ára strák vantar í sveit i sumar. Upplýsingar í síma 61983. Hárgreiðslustofan Monika verður lokuð vikuna 27. apríl til 1. maí. Oddný Jónsdóttir. Húsgögn Kartöflur Kjörland hf. Svalbarðseyri aug- lýsir. Seljum útsæði í 5, 10 og 25 kg. pokum. Sendum pantanir inn á Bifreiða- deild KEA, Hafnarstræti 82. Kjörland hf. sími 25800. Garðyrkja Garðeigendur athugið! Tek að mér klippingu og grisjun á trjám og runnum. Felli stærri tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Upplýsingar veittar í sima 22882 eftir kl. 19.00. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjufræðingur. Takið eftir Fullt af nýjum litum í Hjarta Solo og Opus. Er að fá nýjar sortir af bóm- ullargarni. Fæst bara hér. Allt fullt af öðru góðu garni. 3 teg. af heklugarni 200 g og alls konar garn 50 g og 100 g. Margar gerðir af rokokko- stólum, ódýrir. Hvíta og óbleyjaða léreftið er alltaf til. Fullt af alls konar vörum. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. Póstsendum. Til sölu er frambyggður rússa- jeppi, pallbíll, árg. 75, hentugurtil hrossaflutninga. Uppl. ísíma 52151 eftirkl. 19.00. Til sölu gamall en góður Saab 96, árg. 73. Uppl. i síma 26716. Til sölu Fíat Uno 55s, 5 gíra, 5 dyra, árg. ’84, ek. 59 þús. Uppl. í síma 61453 eftir kl. 19.00. Til sölu Citroen GSA árgerð 1984. Þarfnast viðgerðar á vél. Upplýsingar gefur Grétar í síma 61579 eða 61481. Til sölu Peugeot 504, árg. 77. Þarfnast smá lagfæringar, fæst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 27211 á daginn og 23373 á kvöldin. Til sölu ~ Mercedes Benz 200 árg. '83. Ekinn 70 þús. km. Sjálfskiptur, sól- lúga o.fl. Upplýsingar í síma 22111. Heima- sími 23049. Ford Bronco V8, árg. '66 til sölu. Mikið endurnýjaður. Skoðaður ’87. Ath. öll skipti. Uppl. í síma 27151 eftirkl. 19.00. Þriðja 15 mín. (Hjörleifs) mót verður haldið í Hrísey sunnudag- inn 26. apríl. Ferjan fer frá sandinum kl. 13.30. Fjölmennið. Skákdeild U.M.S.E. Til sölu fjórir raðstólar og sófa- borð úr Ijósu beiki. Verð kr. 12-15 þúsund. Uppl. í síma 25997. Nokkrar kýr til sölu kelfdar eða bornar. Burðartími apríl-maí. Einnig nokkrar kvígur sem bera fljótlega. Ætternisskýrsla getur fylgt. Uppl. í síma 26964. Pípulagnir Akureyringar - Norðlendingar Nýr pipulagningameistari er tek- inn til starfa. Get tekið að mér allt er lítur að pípulögnum, hvar og hvenær sem er. Sláðu á þráðinn - það borgar sig. Árni Jónsson, pípulagningameistari sími 96-25035. Bókhaldskéjfi Bókarinn. öflugt en einfalt bókhaldskerfi. Samanstendur af: - Fjárhagsbókhaldi. - Skuldunautum. - Lánadrottnum. - Birgðabókhaldi. Söluaðili á Akureyri: HEILDI - Níels Karlsson, sími 25527. Gullhringur tapaðist á Brekk- unni sl. mánudag. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við afgreiðslu Dags. Fundarlaun. Á Akureyri hefur tapast svart seðlaveski með skilríkjum. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 96-21563 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Til sölu v/brottflutnings: Sófasett 3-2-1, vel með farið barnarimlarúm, kvenreiðhjól m/ barnastól og fótanuddtæki. Uppl. í síma 22377. Eigum gallajakka, gallabuxur, peysur og létta frakka á mjög góðu verði. Uppl. i síma 26326. Til sölu Kawasaki KLT 250 þríhjól, árg. ’83 í góðu lagi. Einnig til sölu varahlutir í Fíat 127 og 128. Uppl. í síma 31155. Óska eftir 3-5 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 94-7405. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 25120, Lára Hall- dórsdóttir eftir kl. 19.00. Slippstöðin óskar að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 21300. Óskum eftir að taka á leigu stóra íbúð eða hús sem fyrst. Upplýsingar í síma 22100 (295) F.S.A. eða 23505. Ungt par með barn óskar eftir 3- 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 27361. Teppaland Teppaland. Káhrs parkett, Tarkett gólfdúkar, gólfteppi í úrvali frá kr. 395,- m’. Mottur, dreglar, korkflísar vinilflís- ar, gólflistar plast og tré. Ódýr bílateppi. Vinsælu Buzil bón og hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. VaraMutir Til sölu Ford vél, 390 cub, árg. 71. Einnig sjálfskipting c4, árg. 74. Uppl. í síma 25007. Húseigendur Húseigendur athugið. Vanti ykkur eldhúsinnréttingu, baðinnréttingu eða fataskápa, þá ,hafið samband við Valsmíði sf. og fáið teikningar og tilboð. Valsmíði sf. Frostagötu 6 c Akureyri, simi 23003. RAFLAGNAVERKSTÆDI TÓMASAR 2621 1 Raflagnir ..... VlðgerSir 21412 Efnlssala Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, simi 25322. Heimasimi 21508. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, simi 23827. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hrein- gerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Borgarbíó Föstudag kl. 21.00. Nafn rósarinnar. Laugardag kl. 17.00. Sunnudag kl. 17.00. Góðir gæjar Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. í smíðum íbúðir og raðhús við Hjallalund og Múlasíðu. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. MSIÐGNA&IJ HMSiudsI NORMIRUNDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. PASSAMYNDIR TILBUNAR STRAX íllrKOf IJDSMTNDASfOIA t a PÁLS ö 23464 o IWr Hlifum börnum viö tóbaksreyk! LANDLÆKNIR Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. . Föstudaginn 24. apríl kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnúdagurinn 26. apríi kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánudaginn 27. apríl kl. 16.00 heimilasamband fyrir konur. Þriðjudaginn 28. apríl kl. 17.00 yngriliðsmannafundur. FEfífíAIOfí OG ÚTILÍF Ferðafélag Akureyrar. Norðurlandaferð félagsins verður farin 18. júní til 2. júlí. Fjögurra landa sýn, Færeyjar, Danmörk, Svíþjóð og Noregur. Siglt með Norrænu, ferðast um á rútu, traustur bílstjóri, vaskur far- arstjóri. Þetta verður ferð ársins. Athugið allir velkomnir, félags- menn sem aðrir. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofu félagsins Skipa- götu 12 á 3. hæð, 27. og 28. apríl kl. 6-7. Síminn er 22720 og á kvöldin í síma 25351. ATHUGIB Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin“. Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, versiuninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði renn- ur í eliiheimilissjóð félagsins. Minniiigarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristncs- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarsjóður um Sölva Sölva- son. Markmiðið er að reisa minn- isvarða um drukknaða og týnda. Sjóðurinn hefur opnað gíróreikn- ing. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á gíróreikn- ing númer 57400-7, pósthólf 503, 602 Akureyri, með eða án nafns síns, frjáls framlög. Gíróseðlar fást í öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Einnig er hægt að greiða til sjóðsins gegn sérstökum kvittunum og er þá haft samband við Ingimund Bernharðsson, Reykjasíðu 14 Akureyri, sími 25572 og vinnusími 25033 og gefur hann einnijg allar nánari upplýsing- ar. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtölduin stöðum: Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl. Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhús- inu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta útgáfu á kennslugögnum fyrir hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu. Munið minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til barnadeildar F.S.A. Spjöldin fást í Bókabúð Huld í Hafnarstræti og Huld í Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri, símaaf- greiðslu Sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3. Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. Minningurkort Hjarta- og æðaverndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.