Dagur - 24.04.1987, Blaðsíða 11

Dagur - 24.04.1987, Blaðsíða 11
24. apríl 1987- DAGUR - 11 klukkan 11.00-12.00 verður þátt- urinn / kosningahringiðunni, þar sem talað verður við unga og nýja alþingismenn um kosninga- úrslitin, lífið og tilveruna. Inn á milli verður svo skotið tölum, ef talningu verður þá ekki lokið í öllum kjördæmum. Kosningaútvarpið verður sent út á stuttbylgju til íslendinga er- lendis og sjómanna á hafi úti frá klukkan 22.00 á sunnudagskvöld til klukkan 02.00 um nóttina. Pá verður einnig sent út á stutt- bylgju frá klukkan 12.00-14.30 sunnudaginn 26. apríl. Fréttir Útvarpsins í hádeginu og „kvöld- fréttir“ eru sendar út á stutt- bylgju á hverjum degi og um helgar eru sérstakar fréttasend- ingar í hádeginu með innlendu fréttayfirliti vikunnar. Pá verður hluti kosningaút- varpsins líka sendur á símalínu til FM stöðva á vegum íslendinga í Svíþjóð og Danmörku. .kureyrarkirkju nk. sunnudag 26. apríl, kl. irnar eru skipaðar 70 nemenduni Tónlistar- si 1.-3. maí nk. Efnisskráin er fjölbreytt og FREYJA HF. SÆLGÆTISGERÐ, KÁRSNESBRAUT 104, KÓPAVOGI . gott í munninn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.