Dagur - 24.04.1987, Page 11

Dagur - 24.04.1987, Page 11
24. apríl 1987- DAGUR - 11 klukkan 11.00-12.00 verður þátt- urinn / kosningahringiðunni, þar sem talað verður við unga og nýja alþingismenn um kosninga- úrslitin, lífið og tilveruna. Inn á milli verður svo skotið tölum, ef talningu verður þá ekki lokið í öllum kjördæmum. Kosningaútvarpið verður sent út á stuttbylgju til íslendinga er- lendis og sjómanna á hafi úti frá klukkan 22.00 á sunnudagskvöld til klukkan 02.00 um nóttina. Pá verður einnig sent út á stutt- bylgju frá klukkan 12.00-14.30 sunnudaginn 26. apríl. Fréttir Útvarpsins í hádeginu og „kvöld- fréttir“ eru sendar út á stutt- bylgju á hverjum degi og um helgar eru sérstakar fréttasend- ingar í hádeginu með innlendu fréttayfirliti vikunnar. Pá verður hluti kosningaút- varpsins líka sendur á símalínu til FM stöðva á vegum íslendinga í Svíþjóð og Danmörku. .kureyrarkirkju nk. sunnudag 26. apríl, kl. irnar eru skipaðar 70 nemenduni Tónlistar- si 1.-3. maí nk. Efnisskráin er fjölbreytt og FREYJA HF. SÆLGÆTISGERÐ, KÁRSNESBRAUT 104, KÓPAVOGI . gott í munninn

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.