Dagur - 24.04.1987, Blaðsíða 17

Dagur - 24.04.1987, Blaðsíða 17
24?ápríri987 - DAGUR - 17 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.05 Hringiðan. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Lög unga fólksins. 21.00 Merkisberar. 22.05 Fjörkippir. 23.00 Á hinni hliðinni. 00.10 Næturútvarp. 02.30 Ungæði. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, 17, 18, 22 og 24. LAUGARDAGUR 25. apríl 6.00 Íbítið. 9.03 Tíu dropar. 11.00 Lukkupotturinn. 12.45 Listapopp. 14.00 Poppgátan. 15.00 Við rásmarkið. Lýst verður leik íslendinga og Finna á Norðurlandá- mótinu í körfuknattleik í Horsens í Danmörku. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tilbrigði. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Með sínu lagi. 20.00 Rokkbomsan. 21.00 Á mörkunum. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri) 22.05 Snúningur. 23.00 Kosningaútvarp. Nýjustu tölur og tölvuspár á hálftíma fresti. Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 12, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 26. apríl 6.00 í bítið. 9.03 Perlur. 10.05 Barnastundin. 11.00 í kosningahring- iðunni. Talað við unga og nýja þingmenn um kosning- aúrslitin lífið og tilveruna. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagsblanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. (Frá Akureyri) 14.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson lýsir leik íslendinga og Dana á Norðurlandamótinu í körfuknattleik sem háður er í Horsens í Danmörku. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. 18.00 Gullöldin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ungæði. 20.00 Norðurlandanótur. 21.00 Á sveitaveginum. 22.05 Dansskólinn. 23.00 Rökkurtónar. 00.05 Næturútvarp. Fréttir sagðar kl. 8.10, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 24. apríl 18.00-19.00 Litið yfir kosningabarátt- una daginn fyrir kjördag. Fulltrúar frá öllum listum koma og ræða við frátta- menn Ríkisútvarpsins. LAUGARDAGUR 25. apríl 18.00-19.00 Fréttamenn fjalla um kosningarnar. SUNNUDAGUR 26. apríl 10.00-12.20 Sunnudags- blanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. 989 f FÖSTUDAGUR 24. apríl Dagur íslenskrar tónlistar á Bylgjunni 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði B. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Afmæliskveðjur, kveðjui til brúðhjóna og matar- uppskriftir. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Pétur Steinn á róttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síð- degis. 19.00-20.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 20.00-24.00 Músíktilraunir Bylgjunnar og Tónabæjar 1987. Úrslitakvöld. Bein útsend- ing frá Tónabæ. 8 hljómsveitir keppa til úrslita. Auk þeirra leikur j hljómsveitin MX 21. 24.00-03.00 Haraldur Gísla- son, nátthrafn Bylgjunnar kem- ur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. LAUGARDAGUR 25. apríl 08.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómas- son á léttum laugardegi. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gústafsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00-19.00 Laugardags- popp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. 19.00-21.00 Rósa Guðbjarts- dóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SUNNUDAGUR 26. apríl 08.00-09.00 Fréttir og tón- list í morgunsárið. 09.00-11.30 Andri Már Ing- ólfsson leikur ljúfa sunnudaga- tónlist. 11.30- 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. 13.00-15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 15.00-17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. 17.00-19.00 Rósa Guðbjarts- dóttir leikur rólega sunnudags- tónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. 19.00-21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Kveðjur til afmælisbarna dagsins (síminn hjá Felix er 611111). 21.00-23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. 23.30- 01.00 Jónína Leós- dóttir. 01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sölustofnun lagmetis: Útf I utn i ngsverðmæti jókst um 10% 1986 - 20 tegundir fluttar út frá 10 verksmiðjum Útflutningur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna jókst á síð- asta ári um 6,3%, úr 85.351 smálest árið 1985 í 90.717 smálestir. Útflutningur til Evr- ópu jókst mikið en útflutning- ur til Bandaríkjanna og Sovétríkjanna minnkaði tals- vert. Salan til Japans sló þó ÖII met því hún jókst um hvorki meira né minna en 96,5%. Þessar upplýsingar koma fram í nýútkomnu fréttabréfi SH, sem nefnist Frost. Þar kemur einnig fram að helstu markaðslönd SH eru nú sex í þremur heimsálfum en alls flytur SH vörur til tuttugu landa. Utflutningur jókst á alla markaði nema til USA og USSR. Á meðfylgjandi töflu sést að ef litið er á EB-löndin var mest aukning á útflutningi til Bret- lands eða 39,7%. Ástæðan fyrir þeirri miklu aukningu sem varð til allra EB-landanna, er sú mikla eftirspurn sem varð eftir vörum í kjölfar á fiskskorti í Evrópu. Við þessa miklu eftirspurn hækkaði verð á mörkuðunum mikið og einnig bætti það afkomuna mjög að evrópskir gjaldmiðlar styrkt- ust gagnvart dollaranum. Enn eitt atriði sem spilar inn í er það að vegna þess að meiri kröfur eru gerðar til vörunnar í USA en Evrópu þá er framleiðslukostn- aður minni. Á hinn bóginn skaðaði fast- gengisstefna íslensku ríkisstjórn- arinnar gagnvart dollaranum, söluaðstöðu vestanhafs. Þrátt fyrir þessa þróun í gjald- eyrismálum náðu heildarsala Coldwater Seafood Corp. algjöru hámarki og varð 9,1% meiri bæði í dollurum og magni talið. Heildarverðmæti útflutningsins til USA varð 235,3 milljónir doll- ara eða 9.647,3 milljónir króna. Mesta athygli vekur sú mikla aukning sem varð á útflutningi til Japans. Mun meiri breidd er nú í viðskiptum okkar við Japani en undanfarin ár þegar loðnuafurðir skipuðu þar meginsess. Auk þeirra var á síðasta ári selt til Jap- ans talsvert magn af síld, karfa, grálúðu og rækju. Það athyglisverðasta við þessi viðskipti er ef til vill það að á árinu 1986 voru Japansviðskiptin svipuð að magni og verðmæti og viðskiptin við Sovétríkin. ET lettihI Hestamannafélagið Léttir h Reiðnámskeið Fjölbreytt reiðnámskeið hefst 1. maí nk. Leiðbeinandi verður Gunnar Arnarson. Margar valgreinar í boði. Upplýsingar og innritun hjá Valgeir í Hestasporti, sími 21872 og hjá Kolbrúnu í Rauðuvík í síma 61610. Hámarksávöxtun: Einingabréf 1 nú 13-14% umfram verðbólgu. Einingabréf 2 nú 9-10% umfram verðbólgu. Einingabréf 3 nú 35-39% nafn- vöxtun. Raunvöxtun háð verð- bólgu. Aukið öryggi vegna dreifingaráhættu. Óbundið fé. Einingabréfin eru alltaf laus til útborgunar. Allir geta eignast Einingabréf, því hægt er að kaupa þau fyrir hvaða upphæð sem er. Kaupþing Norðurlands hf. Ráðhústorgi 5 • Pósthólf 914 602 Akureyri • Sími 96-24700. BORGARA FLOKKURINA flokkur með framtíö Akureyringar Kosningaskrifstofan er að Skipagötu 13. Viljir þú láta aka þér á kjörstað er síminn Upplýsingar um kjörskrá í síma Almennar upplýsingar í síma 27457 27458 27459 Sjálfboðaliðar óskast til ýmissa starfa. Stuðningsmenn og aðrir velunnarar Borgaraflokks- ins. Munið kosningahappdrættið. Glæsilegir vinningar. Miðaverð aðeins 300 kr. Hjá okkur er alltaf heitt á könnunni og frambjóðendur til viðræðna. Okkar styrkur er fólginn í bjartari framtíð ■illum til handa. RORGARAU FLOKKURtm flokkur með framtiÖ Nauðungaruppboð þriöja og síöasta á fasteigninni Miklagaröi n.enda Arnarnes- hreppi. þingl. eigandi Jakob Tryggvason, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 29. apríl kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Veödeiid Landsbanka íslands og Ólafur Gústafsson hrl. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Mazda 626 GLX árg. ’83, ek. 72 þús. Verð 370.000. Subaru station 4x4 árg. ’86, ek. 19 þús. Verð 570.000. M.Benz kálfur, húsbíll árg. ’77. Verð 550.000. Wagoneer LTD árg. ’84, ek. 52 þús. Verð 1.050.000. Range Rover árg. ’85, ek. 7 þús. Verð 1.280.000. Volvo 245 GL árg. ’82, ek. 45 þús. Verð 450.000. MMC Colt GLX árg. ’86, ek. 9 þús. Verð 395.000. Ath. Breytt símanúmer í nýjum bílum 27015 og 27385,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.