Dagur - 27.05.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 27.05.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 27. maí 1987 á Ijósvakanum. í kvöld kl. 22.50 sýnir Sjónvarpið heimildar- mynd um Joseph Heller, höfund stríðssög- unnar „Grein 22“. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. maí 17.15 Úr myndabókinni. 18.10 Evrópukeppni meist- araliða í knattspyrnu Bayem Múnchen - Porto. Bein útsending frá Vínar- borg. 20.10 Fréttir og verdur 20.40 Auglýsingar og dagskrá. 20.50 Spurt úr spjörunum. Sextándi þáttur. 21.20 Vorkvöld í Reykjavík. Skemmtiþáttur í umsjón Ragnars Bjamasonar með Bessa Bjamasyni, Gretti Bjömssyni, Magnúsi Ólafs- syni, Ómari Ragnarssyni, Sif Ragnhildardóttur og hljómsveit. 22.00 Kane og Abel. Sjötti þáttur. 22.50 Joseph Heller Heimildarmynd um banda- riska rithöfundinn, sem varð frægur af stríðssög- unni Grein 22 (Catch 22), og fjórðu bók hans „God Knows" sem er um Davíð, konung ísraelsmanna. Bíómyndin Grein 22 verður sýnd í Sjónvarpinu laugar- daginn 30. maí. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 27. maí 17.00 Náttfari. (Midnight Man.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1974 með Burt Lan- caster í aðalhlutverki. Öryggisvörður við háskóla nokkurn fer að grennslast fyrir um dauða eins nemandans. 18.55 Myndrokk. 19.05 Spæjarinn. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðskipti. 20.15 Happ í hendi. Hinn vinsæli orðaleikur í umsjón Bryndísar Schram. 20.55 Matreiðslumeistar- inn. 21.20 Listræningjarnir. (Treasure Hunt.) 22.20 Lúxuslíf. (Lifestyles Of The Rich And Famous). Bandarísk sjónvarpsþátta- röð um ríkt og frægt fólk. í þáttunum er að finna við- töl og frásagnir af því fólki sem oft má lesa um á síð- um slúðurdálkanna. í þessum þætti er m.a. litið inn til Neil Sedaka, Helen Gurley Brown og Don Adams. 23.10 Psycho II. Arið 1960 hræddi Alfred Hitchcock áhorfendur upp úr skónum með meistara- stykkinu Psycho. 22 árum seinna endurtók leikstjór- inn Richard Franklin leik- inn með myndinni Psycho n enda er hann dyggur lærisveinn hrollvekju- meistarans. Norman Bates (Perkins) útskrifast af geðsjúkra- húsi, talinn hafa náð bata. Drungalegt hús móður hans stendur autt og hann sest þar að. Myndin er bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 27. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sögur af Munda“ eftir Bryndísi Víglunds- dóttur Höfundur byrjar lesturinn. (Áður útvarpað 1974). 9.20 Morguntrimm • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna • Tónleikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr fórum fyrri tíðar Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. 14.30 Norðurlandanótur 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið 18.00 Fróttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald í garðinum. með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður endur- tekinn n.k. laugardag kl. 9.15) Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsiris. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Bragi Guðmundsson flytur. (Frá Akureyri.) 19.45 Hándel-hátíðin í Halle 1985 Einsöngvarar, kórar og hljómsveitir í Austur- Þýskalandi flytja. Stjómendur: Helmut Koch, Horst Neumann og Gerhard Bosse. 20.40 Að tafli Umsjón: Jón Þ. Þór. 21.00 Létt tónlist 21.20 Á fjölunum Þáttur um starf áhugaleik- félaga. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fróttir • Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR • 27. maí 6.00 í bítið. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Kolbrúnar Halldórsdóttur. Meðal efnis: Plötupotturinn, gestaplötusnúður og miðvikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Ingólfur Hannesson og Samúel Öm Erlingsson íþróttafréttamenn taka á rás. 22.05 Perlur. Jónatan Garðarsson kynn- ir sígilda dægurtónlist. (Þátturinn verður endur- tekinn nk. sunnu- dagsmorgun kl. 9.03.) 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tah og tónum. 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 27. maí 18.03-19.00 Fjallað um sveitarstjórn- armál og önnur stjómmál. Umsjón: Ema Indriðadótt- ir. Ejóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 6.30 í Bótinni. Benedikt og Friðný vekja Norðlendinga með tali og tónum. 9.30 Þráinn Brjánsson spilar og spjallar fram að hádegi. 12.00 Skúli Gautason gefur góð ráð í hádeginu. 13.30 Ómar Pétursson með Síðdegi í lagi. 17.00 Merkilegt mál. Friðný Sigurðardóttir og Benedikt Barðason taka á málunum. Þau munu fá í talstofu Jón Þór Sverrisson sérfræðing í hjartasjúk- dómum og lyflækningum við FSA og mun verða fjall- að um kransæðasjúkdóma og ýmislegt sem tengist þeim. KI. 18.00 munu þau fá félaga úr Félagi aldraðra í heimsókn og mun þar ýmislegt bera á góma og ber þar helst að nefna leik- lestur á þjóðsögunum. 19.00 Dagskrálok. 989 IBYLGJANÍ f MIÐVIKUDAGUR 27. mai 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Opin lína til hlustenda og sitthvað fleira. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir i Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamarkaði Bylgjunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á miðvikudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá fréttamanna Bylgj- unnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Þorsteinn Ásgeirsson. -hér og þac Staifivk í Grmáók Pað var mikið um að vera í Grunnskóla Sauðárkróks þegar Dagur Ieit þar inn morgun einn fyrir skemmstu, en þá stóð yfir starfsvika í skólanum. Vorið var meginverkefni vikunnar og bar hún yfirskrift þess. í stað hefðbundinnar stundatöflu unnu nemendur saman í hópum að ákveðnum afmörkuðum verkefnum, s.s. að skreytingu skólans utanhúss og innan. Eld- húshópur hafði það verkefni með höndum að sjá um morg- unkaffi fyrir nemendur. Annar hópur vann að undirbúningi fyr- ir skrúðgöngu á lokadegi vik- unnar, gerð búninga og gríma og tengslahópur vann að útgáfu blaðs, Nafnlausa blaðsins. Á skólalóðinm var unnið að upp- setningu tívolís sem nota átti á lokadaginn og þar í grenndinni var verið að gera skúlptúrlista- verk og var þennan morgun búið að steypa undirstöðuna fyrir það. Þá var úti í bænum, unnið að gerð torfærubrautar á gamla flugvellinum og er hug- myndin að þar geti umglingar leikið sér á vélhjólum og fjór- hjólum, að minnsta kosti fyrst um sinn. Þá voru nokkrir krakkar að setja upp kennileiti fyrir ratleik sem átti að vera enn eitt atriðið í skemmtidagskrá á lokadegi vikunnar. Ekki reyndust veðurguðirnir nægjanlega hliðhollir þegar að lokadegi vikunnar kom og var því gripið til þess ráðs að fresta skemmtidagskránni um viku eða þar til skólaslitin færu fram. Þá verður farin skrúðganga og auk margvíslegra leikja verður m.a. hljómsveitakeppni, þar sem margir óþekktir tónlistar- menn koma fram í dagsljósið. -þá

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.