Dagur - 02.12.1987, Page 3
2. desember 1987 - DAGUR - 3
Kartöfltrr, kleinur, |
laufabrauð, kjöt, j
og fiskur.
AUt þetta og ýmislegt
fíeira getur þú
djúpsteikt {feitinni
írá okkurl
SMJÖRLÍKISGERÐ<
SÍMI 96-21400 • AKUREYRI
Akureyri:
Mannfæð háir
starfi karlakóranna
Yetrarstarf karlakóranna á
Akureyri, Geysis og Karlakórs
Akureyrar, verður með svip-
uðu sniði og undanfarin ár.
Karlakór Akureyrar heldur
hina árvissu Lúsíuhátíð í Akur-
eyrarkirkju um miðjan des-
ember og Karlakórinn Geysir
fagnar 65 ára afmæli sínu 1.
desember.
hefðu ákveðið að reyna að starfa
sjálfstætt í vetur. „Við ætlum
okkur að æfa fyrir konsert næsta
vor og byrja á fullu eftir áramót-
in. Takist ekki að fá mannskap í
það þá kemur samstarf við Karla-
kór Akureyrar til greina.
Mannfæð í kórunum gerði það að
verkum að þeir störfuðu saman
um tíma sl. vetur," sagði Freyr.
„Vendiþunkturinn var með
septembergreiðslunni og ef við
fáum ekki leiðréttingu get ég
ekki betur séð en hallinn verði
svipaður og undanfarin ár, alls
ekki minni. En það þýðir ekkert
annað en vera bjartsýnn og ég
hef trú á að leiðrétting verði gerð
með desembergreiðslunni,“ sagði
Egill Olgeirsson formaður stjórn-
ar Sjúkrahúss Húsavíkur.
Eins og staðan er í dag bendir
allt til þess að hallinn á sjúkra-
húsunum verði allt að 10% um
áramót. Fram eftir ári reyndist
nýja kerfið vel og útlit fyrir sára-
lítinn halla. En í september gerð-
ist það svo að ráðuneytið skerti
stórlega framlag sitt. Forsendan
var sögð vera galli í tölvuforriti
og launaþátturinn hefði því verið
ofreiknaður í nokkra mánuði, frá
síðustu kjarasamningum. Pessu
hafa stjórnendur sjúkrahúsanna
mótmælt, enda hafi framlög til
ríkisspítalanna ekki verið skert.
Hefur stjórn Landssambands
sjúkrahúsa að undanförnu reynt
að fá leiðréttingu á þessu.
Karlakórarnir eiga að baki
langa og merka sögu í tónlistarlífi
bæjarins. Undanfarin ár hefur þó
dregið nokkurn þrótt úr þeim
vegna fækkunar félaga, og að
sögn formanna kóranna hefur of
lítil endurnýjun átt sér stað.
Yngri menn hafa lítið gefið sig að
söngnum í stað eldri kórfélaga
sem hætta. Þykir mörgum þetta
að vonum sorgleg þróun en menn
binda þó vonir við að ástandið sé
tímabundið. Kórarnir eiga báðir
góð húsakynni og kvenfélög
þeirra styðja við bakið á starfinu.
Að sögn Vignis Jónassonar,
formanns Karlakórs Akureyrar,
hafa æfingar fyrir Lúsíuhátíðina
gengið vel og 28-30 manns mæta
á söngæfingar. Svo virðist sem
betur gangi að því leyti nú en í
fyrra. Nokkrir félagar úr Geysi
munu syngja með kórnum á há-
tíðinni.
Freyr Ófeigsson, formaður
Geysis, sagði að Geysisfélagar
Formenn kóranna voru sam-
mála um að samstarf og/eða sam-
eining væri vel hugsanlegt ef ekki
fyndust aðrar lausnir á mannfæð
kóranna og í raun mætti bæjar-
félag eins og Akureyri vel við una
að eiga einn góðan og stóran
karlakór. EHB
Kanínurnar vekja svo sannarlega áhuga barnsins. Það eru starfsmenn í versiun Sigurðar Guðmundssonar sem hafa
þessar fallegu skepnur til sýnis í versluninni í jólamánuðinum. Mynd: tlv
„Brjótum múrana“:
Vilja konur í ábyrgðarstöður á
sviði tækni- og skipulagsmála
Á vegum samnorræna verkefn-
isins „Brjótum múrana“, sem
stuðlar að fjölbreyttara náms-
og starfsvali kvenna er m.a.
reynt að stuðla að því að fá
konur meira inn í störf sem
lúta að skipulagsmálum. Á
Akureyri hefur verið auglýst
Sjúkrahús:
Stefnir í hallarekstur
Allt stefnir nú í að verulegur
halli verði um áramótin á
sjúkrahúsum um allt land. Þau
sjúkrahús sem rekin eru að
hluta til af sveitarfélögunum
voru um síðustu áramót sett
á föst fjárlög og var því fyrir-
komulagi ætlað að koma í veg
fyrir þann halla sem var á þeim
með daggjaldakerfinu áður.
Mikill uggur er nú í stjórnend-
um sjúkrahúsa og sveitarstjóm-
armönnum víða um land vegna
þessa. Því með föstu fjárlögun-
um var gert ráð fyrir að sveitar-
félögin mundu greiða ef um
mismun yrði að ræða.
„Ég hef miklar áhyggur af
þessu, því með þessu kerfi átti
allur hallarekstur að vera úr sög-
unni,“ sagði Jón Guðmundsson á
Óslandi formaður stjórnar
Sjúkrahúss Skagfirðinga. Jón
sagði að kannað hefði verið með
sparnað í rekstri og fækkun á af-
leysingafólki yfir sumarið. En
ekki reynst möguleiki á því. Það
virtist vera þannig, að minna álag
á sjúkrahúsum í Reykjavík yfir
sumarleyfistímann flyttist á
sjúkrahúsin úti á landi. -þá
eftir háskólamenntuðum
manni til starfa hjá skipulags-
stjóra Akureyrarbæjar en áður
en það var gert, sendi Valgerð-
ur Bjarnadóttir skipulagsdeild
bréf þar sem hún bað um að
auglýst væri eftir konu í þessa
stöðu. Enn hefur ekki verið
ráðið í stöðuna.
„Ég gerði þetta m.a. í þeirri
von að um þetta skapaðist
umræða, því hjá Akureyrarbæ er
ekki ein kona í ábyrgðarstarfi
sem lýtur að tæknisviði. Að vísu
eru ekki margar konur menntað-
ar á þessu sviði utan tækniteikn-
ara og arkitekta."
Valgerður sagði ennfremur að
talið væri mikilvægt að konur
hefðu meira með skipulagsmál að
gera því þar væri verið að ákveða
umhverfi okkar og nauðsynlegt
að fá sjónarmið kvenna fram í
því sambandi.
Aðspurð um hvort hjá Akur-
eyrarbæ væri vart tregðu við
ráðningu kvenna í ábyrgðarstöður
sagði hún að ekki hefði verulega
reynt á það enn. Hún sagðist nú
vinna að því í samvinnu við
Akureyrarbæ að kanna hvaða
atriði hvetja eða letja konur til
þess að taka að sér stjórnunar-
störf.
í Norégi hefur verið unnið
markvisst að því að fá konur til
starfa við skipulagsmál og m.a.
þegar unnið var að skipulagi í
Stavanger til ársins 2003 voru
, konur fengnar inn í það starf fyrir
tilstuðlan „Brjótum múrana“
verkefnisins þar. VG