Dagur - 02.12.1987, Síða 15
íþróftir
Bikarkeppni HSI:
- töpuðu 24:28 fyrir Fylki í Seljaskóla í gærkvöld
algjörlega niður. Pór var þó yfir
14:11 í hálfleik, eins og áður
sagði.
Ef seinni hluti fyrri hálfleiks
var lélegur hjá Pórsliðinu, hvað
er þá hægt að segja um seinni
hálfleikinn? Baráttan, sem hefur
fleytt þeim áfram gegn sterkari
liðum í vetur, sást ekki, feilsend-
ingar voru margar og skot úr von-
lausum færum voru óteljandi.
Fylkismenn gengu því á lagið,
jöfnuðu 16:16 og sigu svo hægt og
sígandi fram úr.
Alla festu vantaði í leik Þórs-
ara undir lok leiksins, því ekki
munaði nema tveimur mörkum
þegar rúmar fimm mínútur voru
eftir og Þór með boltann. En þá
kom enn eitt vonlaust skotið og
Fylkismenn brunuðu upp, löbb-
uðu í gegnum Þórsvörnina og
skoruðu.
Þetta hefur verið heldur nei-
kvæð umsögn um leikinn, en ekki
orðum ofaukin telur undirritað-
ur. Menn töluðu varla saman í
vörninni og ekki sáust menn
púrra hvorn annan upp í sókn-
inni. Leikmenn vita sjáífsagt upp
á sig sökina og því ekkert á því
að græða að núa salti í sárin. Það
verður að líta á þetta tap sem
verðuga lexíu og vonandi verður
næsti leikur Þórsliðsins eftir ára-
mót allt annar og betri.
Mörk Þórs: Sigurpáll Á. Aðal-
steinsson 8/5, Sigurður Pálsson 6,
Ólafur Hilmarsson 5, Kristinn
Hreinsson 2, Jóhann Samúelsson
1, Hörður Harðarson 1, Árni
Stefánsson 1.
Mörk Fylkis: Sigurður Haukur
Magnússon 6, Jón L. Hilmarsson
6, Magnús Sigurðsson 6/3, Einar
Einarsson 4, Elís Sigurðsson 3,
Ólafur Borgþórsson 1, Jón Ó.
Davíðsson 1, Leifur Árnason 1.
Dómarar voru þeir Vigfús Þor-
steinsson og Egill Markússon og
dæmdu þeir ágætlega. AP
2. desember 1987 - DÁGUR - 15
Svartur dagur hjá Þórsumm
Björn Sveinsson og félagar hans í Þór mæta ÍR í bikarnum. Myndin er úr
fyrri leik liðanna í úrvalsdcildinni en þá höfðu ÍR-ingarnir betur.
Ólafur Hilmarsson skoraði fimm mörk fyrir Þór gegn Fylki en það dugði ekki til og liðið er úr leik í bikarnum.
Þórsarar vilja örugglega
gleyma þessum leik sem fyrst.
Eftir að hafa komist í 5:0 og
verið 14:11 yfir í hálfleik,
klúðruðu Þórsararnir leiknum
algjörlega í seinni háltleik.
Hvað er hægt að segja um
svona leik, það sást ekki neisti
af baráttu, vörnin var hriplek
og þetta var ekki Axels dagur í
markinu. Sigur Fylkis var
sanngjarn, þrátt fyrir slaka
byrjun en þetta er örugglega
lélegasti leikur Þórsara í ár.
Annars var þetta hálfgerður
feluleikur. Þegar Þórsararnir
mættu í Seljaskólann, kannaðist
starfsfólkið ekki við að það ætti
að vera leikur. Fylkismennirnir
mættu þó og var því leikurinn
spilaður. Þetta leit svo sem nógu
vel út í byrjun, eins og áður
sagði. Þórsararnir sölluðu inn
mörkunum og Axel varði tvo
víti. En þá kom kæruleysið inn í
leik þeirra rauðklæddu. Skot
voru reynd úr heldur vonlausum
færum og það sem verra var -
baráttan og leikgleðin datt
Dregið í bikarkeppni:
Þór mætir IR og
Tindastóll Haukum
Körfubolti:
Tindastóll endurtieimti
sæti sitt í b-ríðli
- og þá drógust ÍBK og UMFN saman
sætið f c-riðli
in einum leik en þar sem Tinda-
stóll sigraði í innbyrðisviðureign
liðanna, hlaut liðið fyrsta sætið.
Tindastóll og Þór léku saman í
fyrsta leik og sem fyrr sagði sigr-
uðu Stólarnir með 39 stigum gegn
31. Þá lék liðið gegn ÍR c og sigr-
aði örugglega í þeim leik 78:45. í
þriðja leik mætti Tindastóll b liði
IR og tapaði 31:37 í mjög jöfnum
leik. í síðasta leiknum lagði síðan
UMFL að velli mjög örugglega
59:27. Þeir Sigurður Levy og Pét-
ur Vopni Sigurðsson voru
atkvæðamestir Tindastólsmanna
í leikjunum fjórum. Sigurður
skoraði alls 79 stig en Pétur
Vopni 58 stig.
Þórsarar töpuðu fyrir Tinda-
stóli í fyrsta leik eins og kemur
fram hér að ofan en unnu hina
leikina þrjá. Liðið lagði ÍR b að
velli með 44 stigum gegn 32, ÍR c
með 38 stigum gegn 25 og UMFL
með 72 stigum gegn 32. Helgi
Jóhannesson var í miklu stuði í
Sandgerði og skoraði alls 112 stig
og þar af 39 stig í leiknum gegn
ÍR b. Högni Friðriksson skoraði
32 stig í mótinu og Arnar Berg-
þórsson 20.
Tindastóll og Þór hlutu því 6
stig, ÍR b og ÍR c hlutu 4 stig en
UMFL ekkert.
saman í meistaraflokki karla:
(Liðið sem talið er upp á undan á
heimaleikinn fyrst). ÍBK-
UMFN, ÍS b-KR, UMFG-
UMFS, KR-Valur, ÍR-Þór,
UMFT-Haukar, UMFN b-ÍS og
UBK-ÍA.
í kvennaflokki drógust liðin
sem léku til úrslita í fyrra, KR og
ÍBK, saman í fyrstu umferð. En í
meistaraflokki kvenna drógust
eftirtalin lið saman: KR-ÍBK, ÍS-
ÍR og UMFG-Haukar en UMFN
situr hjá í fyrstu umferð.
- Þórsarar urðu að láta sér lynda 2
Fjölliðamót í 4. flokki í körfu
bolta fór fram í íþróttahúsinu í
Sandgerði um síðustu helgi.
Þar mættust Þór, Tindastóll,
ÍR b, ÍR c og UMFL í c-riðli
og léku þau um laust sæti í b-
riðli. Þetta var annað fjölliða-
mót vetrarins en það þriðja og
síðasta í þessum riðli, fer fram
í Höllinni á Akureyri í febrúar.
Tindastóll, sem féll niður í c
riðil á fyrsta fjölliðamótinu, og
Þór börðust um sigur í riðlinum
en það voru Sauðkrækingarnir
sem höfðu betur og endurheimtu
sæti sitt í b riðli. Bæði töpuðu lið-
Sund:
Oðinn og IBV
féllu í 3. deild
- SH og KR í 1. deild
Sundfélag Hafnarfjarðar sigr-
aði í 2. deildinni í sundi sem
fram fór um síðustu helgi og
vann sér um leið sæti í 1. deild
að ári. Lið KR hafnaði í öðru
sæti og vann sér einnig sæti í 1.
deild.
Sundfélagið Óðinn og ÍBV 1. SH
féllu í 3. deild en liðin höfnuðu í ,2. KR
tveimur neðstu sætunum. HSÞ 3. Ármann
sem kom upp úr 3. deild í fyrra 4. HSÞ
hélt sæti sínu en liðið hafnaði í 5. Óðinn
fjórðasæti. Keppni varmjögjöfn 6. ÍBV
og spennandi en nú voru í fyrsta
sinn gefin stig eftir alþjóðlegri
stigatöflu en það þýðir að breidd
hvers liðs hefur meira að segja en
árangur einstaklinga. Annars
urðu úrslit deildarinnar þessi:
21.167
20.012
16.155
15.999
15.285
14.946
Þórsarar drógust gegn ÍR-ing-
um í bikarkcppni KKÍ og
Tindastóll mætir Haukum en
fyrir helgi var dregið um það
hvaða lið leiki saman í fyrstu
umferð. Aðeins fjögur úrvals-
deildarlið drógust saman. Fyrir
utan Þór og ÍR mætast ÍBK og
UMFN í sannkölluðum Suður-
nesjaslag.
Leikið er heima og heiman og
fara leikimir í fyrstu umferð fram
í janúar. Eftirtalin lið drógust