Dagur - 18.12.1987, Side 6
Y - FIUOAG - T8er ladmeasb
6 - DAGUR - 18. desember 1
Jg stökk m borð í Gullþss
í IÆi fyrir fimmtíu
ánirn og sé eklá eftir pví“
- Róbert Jack prestur á Tjörn á Vatnsnesi í helgarviðtali
Séra Róbert Jack sér ekki eftir því að hafa tekið skólabókina fram yfir fótboitann.
í hálfgerðu dumbungs-
veðrl, rigningu og rolíi
rennir blaðamaður í lilað-
ið á Tjöm á Vatnsnesi.
Eiginlega er veðurlaginu
þannig háttað í byrjun des-
embcr að maður veitvarla
hvað snýr fram eða aftur í
þeim málum. Hvortþað er
haust eða vor, vor eða
haust, þctta hefur verið
eríitt að sundurgreina að
minnsta kosti hingað til og
ef maður þættist ekki vita
betur gæti alveg eins verið
að koma vor. En nóg um
það, erindi okkar út á
Vatnsnes norður að
Dumbshafi var ekki það
að vera með einliveijar
vangaveltur um veðrið
heldnr ætlum við að taka
tali séra Róbert Jack.
Hann fékk á yngri árum
gott tækifæri til að spila
fótbolta með eldd lakari
liðum en Queens Park í
Glasgow, sem er elsta
knattspymufélag í heimi
og svo í Englandi með
Sunderland. Hvað kom til
að þessi maður flutti til
íslands og gerðist prestur
þar? Um þetta og máski
eitthvað fleira langaði mig
til að ræða við séra
Róbert. Hann tók erindi
mínu af sinni alkunnu ljúf-
mennsku og glettni, en af
henni á séra Róbert alveg
nóg. Fyrst spyijum við um
uppmna og æskuár.
„Ég er fæddur 5. ágúst 1913 í
Glasgow í Skotlandi og var eina
barn foreldra minna. Faðir minn
var af gömlunt skoskum ættum
en móðir mín var skosk-írsk.
Mjög kröftug blanda eins og sjá
má. Annars er það dálítið ein-
kennilegt að bæði faðir minn og
móðir eru komin af frönskum
hugenottum sem flýðu frá Frakk-
landi yfir til Englands á átjándu
öldinni. Forfeður mínir settust að
í bæ sem er á milli Edinborgar og
Glasgow og heitir Carron. I Carr-
on stofnsettu þeir járnverksmiðju
sem var til skamms tíma mjög
þekkt verksmiðja á sínu sviði.
Það var langafi minn sem fluttist
til Glasgow og settist þar að.
Margir Islendingar kannast við
hótelið Hospitality Inn úr versl-
unarferðum sínum til Skotlands.
Rétt við hornið þar sem þetta
hótel er í dag var húsið þar sem
afi minn og faðir fæddust. Sem
betur fer náði ég mynd af húsinu
áður en það var rifið. Móðurafi
minn var írskur en fluttist til
Skotlands og settist að í Glas-
gow, þar fæddist svo móðir mín
og ólst upp í vesturbænum. Ég á
mjög góðar og kærar minningar
um foreldra mína og þótti
afskaplega vænt um þau bæði.
Svo að ég endi nú þetta æskurabb
mitt þá giftu foreldrar mínir sig
árið 1911 og ég bættist síðan í
hópinn eins og áður segir árið
1913.“
Fótboltinn bjargaði
_________heilsunni____________
- Hvenær er það séra Róbert
sem þú byrjar að spila fótbolta?
„Ætli ég hafi ekki verið sex ára
þegar ég byrjaði að sparka bolta.
Fótbolti var og er enn þann dag í
dag vinsælasti leikur ungra
drengja í Skotlandi. Reyndar
veiktist ég illilega, þegar ég var
ellefu ára gamall, af beinátu og
var við hjólastól um eins árs
skeið, en komst á lappirnar aftur
og fór að spila fótbolta um Ieið og
ég gat staðið. Er ég nokkuð viss
um að fótboltaiðkunin hefur haft
úrslitaþýðingu fyrir mig í sam-
bandi við það að ná fullri heilsu á
ný. En fyrsti alvöruleikurinn
minn var úrslitaleikurinn í lands-
móti skóladrengja, móti sem var
árlegur viðburður. Þá var ég að
mig minnir sextán ára gamall og
þetta árið var úrslitaleikurinn á
milli Skota og Englendinga. Eins
og nærri má geta var hart barist
og ekkert gefið eftir, það var
svona hálfgerður landsleiksbrag-
ur á þessu. Leikurinn fór fram á
Hampden Park leikvellinum,
stærsta leikvelli í Evrópu á þeim
tíma. Pessum eftirminnilega leik
lauk með sigri Skota 2:0 og var
fögnuður okkar eftir leikinn mik-
ill og einlægur eins og nærri má
geta.“
Skólabókin varð
fyrir valinu
- En hvað með atvinnumennsku
í knattspyrnunni, nú veit ég að
þú spilaðir með atvinnumanna-
liði nokkra leiki, ætlaðir þú ekki
út í atvinnumennsku?
„Pað var nú þannig að ég lék í
byrjun með liði sem í dag myndi
kallast hálfatvinnumenn í knatt-
spyrnu, margir nf þessum félög-
um mínum fóru síðar til bestu
félagsliðanna og gerðust atvinnu-
menn. Hjá þessu liði var ég um
nokkurn tíma, eða þangað til
mér var boðið að koma og leika
með Sunderland. Ég fór til Eng-
lands í páskafríinu, en á þessum
tíma stundaði ég nám við Glas-
gowháskóla, kaus að nota fríið til
að kynna mér aðstæöur hjá lið-
inu, vildi fyrir alla muni ekki
missa úr námi. Ég stóð í þeirri trú
að mér væri ætlað að leika með
aukaliði Sunderland, en á daginn
kom að svo var nú aldeilis ekki.
Hörmulegt slys hafði hent mark-
mann aðalliðsins á leikvelli, slys
sem leiddi hann til dauða. Var þá
komið að mér að sýna hvað í mér
bjó. Það var stór stund fyrir mig
að fara út á leikvöllinn með þræl-
þjálfuðum leikmönnum Sunder-
land og leika minn fyrsta leik
gegn Blackpool. Ég lék nokkra
leiki með Sunderland og gekk að
eigin áliti bara ágætlega. Fram-
kvæmdastjóri liðsins kallaði mig
svo dag einn til sín og bauð mér
samning hjá liðinu. Til undir-
skriftar kom ekki eingöngu vegna
þess, að eins og ég sagði áðan þá
var ég við háskólanám og við
nánari athugun gerði ég mér það
ljóst að atvinnumennska í fót-
bolta og háskólanám gat engan
veginn farið saman. Sem sagt ég
valdi skólabókina í staðinn fyrir
fótboltann og sé svo sem ekkert
eftir því í dag.“
Boðið að biálfa Val
- Hver var svo aðdragandinn að
því að þú komst til íslands?
„Á þessum árum var Glasgow-
háskóli með mjög gott knatt-
spyrnulið, líklega eitt af þeim
bestu á Bretlandseyjum á þessum
tíma. Þá er það að knattspyrnu-
félagið Valur á íslandi bauð okk-