Dagur - 18.12.1987, Page 11
18. desember 1987 - DAGUR - 11
helgarpakkinn
°1-15 Útvarpsfréttir í dagskrár- 18.40 Valdstjórinn. l0*10 Veðurfregnir.
WtkM eru fornu
Einar Kristjánsson
SUNNUDAGUR Frétta- og fréttaskýringaþáttur Hjfljj^H Hermundarfelli og Steinunn S.
20. desember ásamt umfjöllun um þau málefni Kwgflfl Sigurdardóttir. (Frá Akureyri.)
^Ctm nfarlortíi nni A Kmirti .:< BBBHh mm aa n m**i
SJONVARPIÐ
FÖSTUDAGUR
18. desember
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Nilli Hólmgeirsson.
46. þáttur.
18.25 Rebekka.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Matarlyst - Alþjóða mat-
reiðslubókin.
19.15 Á döfinni.
19.25 Popptoppurinn.
(Top of the Pops.)
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Þingsjá.
21.00 Jólarokk.
21.40 Mannaveiðar.
(Der Fahnder.)
22.35 Skíðakappinn.
(Downhill Racer.)
Bandarísk bíómynd frá 1969.
Aðalhlutverk: Robert Redford,
Gene Hackman og Camilla
Sparv.
Metnaðarfullur skíðakappi legg-
ur mikið á sig til þess að fá að
taka þátt í Ólympíuleikunum.
00.15 íþróttir.
00.30 Utvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
LAUGARDAGUR
19. desember
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik Arsenal
og Everton.
16.45 íþróttir.
17.00 Spænskukennsla II:
Hablamos Espanol - Endur-
sýndur sjöundi þáttur og átt-
undi þáttur frumsýndur.
íslenskar skýringar: Guðrún
Halla Túliníus.
18.00 Á döfinni.
18.15 íþróttir.
18.30 Kardimommubærinn.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Smellir.
19.30 Brotið til mergjar.
Umsjónarmaður Helgi E. Helga-
son.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Lottó.
20.45 Fyrirmyndarfaðir.
(The Cosby Show).
21.15 Maður vikunnar.
21.35 Bernskujól í Wales.
(A Child’s Christmas in Wales.)
Bresk/kanadísk sjónvarpsmynd
gerð eftir samnefndu ljóði Dylan
Thomas um jólahald ungs
drengs í Wales.
Aðalhlutverk Denholm Elliott.
23.40 Ekki mitt barn.
(Not My Kid.)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1985.
Aðalhlutverk George Segal,
Stockard Channing og Viveka
Davis.
Myndin fjallar um hjón og tvær
dætur þeirra. Lífið hefur leikið
við þessa fjölskyldu en dag
nokkum dregur ský fyrir sólu er í
ljós kemur að eldri dóttirin hefur
ánetjast vímuefnum.
SUNNUDAGUR
20. desember
14.00 Annir og appelsínur -
Endursýning.
Fjölbrautarskólinn á Sauðár-
króki.
14.25 Jólaóratorían.
(Weihnachtsoratorium.)
Verk eftir Johann Sebastian
Bach flutt í heild sinni í klaust-
urkirkjunni í Waldhausen, en
hún er talin ein fegursta barr-
okkkirkja Evrópu.
17.10 Samherjar.
(Comrades.)
Breskur myndaflokkur um
Sovétríkin.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
Innlent barnaefni fyrir yngstu
bömin.
Umsjón: Helga Steffensen og
Andrés Guðmundsson.
18.30 Leyndardómar gullborg-
anna.
(Mysterious Cities of Gold.)
18.55 Fréttaágrip og táknmáls-
fróttir.
19.05 Á framabraut.
(Fame).
Lokaþáttur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagskrárkynning.
Hátíðardagskrá Sjónvarpsins
kynnt.
21.10 Á grænni grein.
(Robin's Nest.)
Breskur gamanmyndaflokkur.
21.45 Hvað heldurðu?
Spurningaþáttur Sjónvarps.
Að þessu sinni em það fulltrúar
Árnesinga og Rangæinga sem
spurðir em úr spjömnum. Upp-
takan fer fram á Hótel Selfossi.
Umsjónarmaður: Ómar Ragnars-
son.
Dómari: Baldur Hermannsson.
22.45 Helgileikur.
Fyrsti hluti - Fæðing Jesú.
(Mysteries.)
Breskt sjónvarpsleikrit í þremur
hlutum.
Leiknir eru þættir úr biblíunni á
nokkuð nýstárlegan hátt allt frá
sköpunarsögunni til krossfest-
ingar Jesú Krists.
00.55 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
FÖSTUDAGUR
18. desember
16.35 Drottinn minn dýri!
(Wholly Moses.)
Gamanmynd um ferðalanga í
rútuferð um landið helga. í helli
einum finna þeir gamlar skræður
og við lestur þeirra birtast
biblíusögurnar þeim í nýju ljósi.
18.15 Dansdraumar.
(Dancing Daze.)
18.40 Valdstjórinn.
(Captain Power.)
19.19 19.19.
Frétta- og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni
sem ofarlega em á baugi.
20.30 Sagan af Harvey Moon
(Shine On Harvey Moon.)
Lokaþáttur.
21.30 Ans-Ans.
Úrslit í spumingakeppni frétta-
manna.
Kynnar: Óskar Magnússon lög-
maður og Agnes Johansen.
22.00 Hasarleikur.
(Moonlighting.)
23.00 Kór Langholtskirkju.
Dagskrá frá tónleikum Kórs
Langholtskirkju.
00.00 Þessir kennarar.
(Teachers.)
Gamanmynd sem fæst við
vandamál kennara og nemenda í
nútíma framhaldsskóla.
Aðalhlutverk: Nick Nolte.
01.45 Dagskrárlok.
. LAUGARDAGUR
19. desember.
9.00 Með afa.
Þáttur með blönduðu efni fyrir
yngstu bömin. Afi skemmtir og
sýnir bömunum stuttar myndir:
Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og
fleiri leikbrúðumyndir.
Emilía, Blómasögur, Litli folinn
minn, Jakari og fleiri teikni-
myndir.
AUar myndir sem bömin sjá með
afa, em með íslensku tali.
10.35 Smávinir fagrir.
Áströlsk fræðslumynd um dýra-
líf í Eyjaálfu. íslenskt tal.
10.40 Jólin hans Gosa.
(Pinocchio’s Christmas.)
11.35 Jólasaga.
(Christmas Story.)
12.00 Bjargvætturinn.
1. þáttur.
13.10 Hlé.
13.35 Fjalakötturinn.
Dásamlegt líf (It’s a Wonderful
Life).
Engill forðar manni frá sjálfs-
morði, lítur með honum yfir far-
inn veg og leiðir honum fyrir
sjónir hversu margt gott hann
hefur látið af sér leiða.
Aðalhlutverk: James Stewart,
Henry Travers, Donna Reed og
Lionel Barrymore.
15.45 Nærmyndir.
Nærmynd af Eddu Erlendsdótt-
ur píanóleikara.
16.25 Ættarveldið.
(Dynasty.)
17.15 NBA-körfuknattleikur.
18.40 Sældarlif.
(Happy Days.)
19.19 19.19.
Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.30 íslenski listinn.
Bylgjan og Stöð 2 kynna 40
vinsælustu popplög landsins í
veitingáhúsinu Evrópu.
21.20 Tracey Ullman.
(The Tracey Ullman Show.)
Skemmtiþáttur með bresku
söngkonunni og grínleikkonunni
Tracy Ullman.
Jolasaga og jólin hans Gosa.
Hvaö verður um bréfin sem börnin senda jólasveininum? Það fáið þið að vita á laugardaginn
og einnig hvernig litlir spýtustrákar eyða jólunum.
Aqabat Jaber.
Vönduð heimildarmynd um flóttamannabúðir í Palestínu.
Margir Palestínuarabar hafa nú búið f hrörlegum flótta-
mannabúðum í 40 ár og er myndin gerð í tilefni þess.
21.45 Spenser.
22.35 Lögreglustjórar.
(Chiefs.)
Spennumynd í þrem hlutum. 2.
hluti.
Nýskipaður lögreglustjóri í
smábæ einum glímir við lausn
morðmáls sem reynist draga dilk
á eftir sér.
Aðalhlutverk: Charlton Heston.
00.05 Eitthvað fyrir alla.
(Something for Everyone.)
Saga um ástir og dularfull örlög
sem gerist i Austurrísku ölpun-
um.
Aðalhlutverk: Angela Lansbury
og Michael York.
01.55 Líf og dauði Joe Egg.
(A Day in the Death of Joe Egg.)
Heimilislíf ungra hjóna tekur
miklum breytingum þegar þau
eignast bam, ekki síst þegar
bamið er flogaveikt og hreyfi-
hamlað og getur enga björg sér
veitt.
Aðalhlutverk: Alan Bates og
Janet Suzman.
03.30 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
20. desember
9.00 Furðubúamir.
9.20 Fyrstu jólin hans Jóga.
Teiknimynd í 5 þáttum. 1.
þáttur.
9.45 Olii og félagar.
10.00 Klementína.
10.25 Albert feiti.
10.50 Litla stúlkan með eldspýt-
urnar.
11.15 Jólaminning.
(Christmas Memory.)
Verðlaunamynd byggð á ævi-
minningum Tmman Capote.
Myndin segir frá einmana konu
og litlum dreng og jólahaldi
þeirra í htlum smábæ í Banda-
ríkjunum.
Aðalhlutverk: Geraldine Page
og Donnie Melvin.
12.05 Sunnudagssteikin.
13.00 Rólurokk.
13.50 Striðshetjur.
(The Men.)
Marlon Brando í upphafi ferils
síns, túlkar hér hermann sem
hefur lamast fyrir neðan mitti,
hræðslu hans við að horfast í
augu við lífið og ástina.
Aðalhlutverk: Marlon Brando og
Teresa Wright.
15.20 Geimálfurinn.
(Alf)
15.45 Fólk.
Bryndís Schram ræðir við Rann-
veigu Pálsdóttur.
16.20 Aqabat Jaber.
17.40 A la Carte.
Listakokkurinn Skúh Hansen
eldar appelsínuönd í eldhúsi
Stöðvar 2.
18.10 Ameríski fótboltinn - NFL.
19.19 19.19.
Fréttir og fréttatengt efni ásamt
veður- og íþróttafréttum.
20.30 Hooperman.
Gamanmyndaflokkur um lög-
regluþjón sem á í stöðugum úti-
stöðum við yfirboðara sína fyrir
óvenjulegar starfsaðferðir. Þeg-
ar hann erfir svo fjölbýhshús,
hefjast erfiðleikar hans fyrir
alvöm þvi þá lendir hann einnig
í útistöðum við leigjendur sína.
Þættimir em skrifaðir af höfundi
L.A. Law og Hill Street Blues.
21.05 Nærmyndir.
í kvöld ræðir Jón Óttar Ragnars-
son við forsætisráðherrann
okkar, Þorstein Pálsson en hann
hefur verið áberandi í þjóðlífinu í
lengri tíma þrátt fyrir aðeins 40
ára aldurinn. Þorsteinn á að baki
ritstjórastarf á dagblaðinu Visi,
formennsku í Vinnuveitenda-
sambandi íslands, hann er for-
maður SjáifstaBðisflokksins, fyrr-
um fjármálaráðherra og nú for-
sætisráðherra. Af þessari upp-
talningu sem þó er ekki tæmandi
má sjá að Þorsteinn hefur af
nógu að taka ef ræða á um hans
fyrri störf. Sú mynd sem við sjá-
um vanalega af honum er innan
um fréttamenn en Jón Óttar
sýnir okkur aðra hlið á Þorsteini
sem er áhugaverð fyrir okkur
íslendinga.
21.45 Benny HiU.
22.10 Lagakrókar.
(L.A. Law.)
23.00 Útlegð.
(Un'Isola.)
Seinni hluti ítalskrar stórmynd-
ar.
00.00 Þeir vammlausu.
(The Untouchables.)
00.50 Dagskráriok.
©
RÁS 1
FÖSTUDAGUR
18. desember
6.4S Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdótt-
ur.
Finnur N. Karlsson talar um dag-
legt mál kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins
1987.
Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum.
10.00 Fréttír - Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær.
Umsjón: Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli og Steinunn S.
Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit ■ Tónlist ■ TU-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Til-
kynningar ■ Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Buguð
kona“ eftir Simone de Beauvo-
ir.
14.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Skólastefna.
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - German,
Gilbert og Sullivan.
18.00 Fréttir.
18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglagt mál.
Þingmál.
20.00 Lúðraþytur.
20.30 Kvöldvaka.
a) Bemskudagar á Húsavík.
Þórarinn Bjömsson ræðir við
Bryndisi Bjamadóttur.
b) Anna Júliana Sveinsdóttir
syngur íslensk lög.
Jónas Ingimundarson leikur
með að píanó.
c) Úr minningum Boga frá
Gljúfraborg.
Auðunn Bragi Sveinsson les frá-
söguþátt sem hann skráði eftir
frásögn Boga Jónssonar.
d) Þuriður Baldursdóttir syngur
nokkur ljóðakom eftir Atla
Heimi Sveinsson.
Kristinn Öm Kristinsson leikur
með á píanó.
e) Úr ljóðum Herdísar Andrés-
dóttur.
Sigriður Pétursdóttir les.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
23.00 Andvaka.
Þáttur í umsjá Pálma Matthias-
sonar. (Frá Ákureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
LAUGARDAGUR
19. desember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur.“
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir em sagðar ki. 8.00, þá
lesin dagskrá og veðurfregnir
sagðar kl. 8.15 en síðan lesnar
tilkynningar. Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að
kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
9.10 Sónötur eftir Domenico
ScarlattL
9.30 Bamaleikrit: „Emil og
leynilögregluliðið" eftir Erik
Kástner og Jörund Mannsaker.
10.00 Fróttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok.
Brot úr þjóðmálaumræðu vik-
unnar, kynning á helgardagskrá
Útvarpsins. fréttaágrip vikunn-
ar, hlustendaþjónusta, viðtal
dagsins o.Q.
12.00 Fráttayfirlit • Tónlist ■
Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar ■ Tónlist.
13.10 Hér og nú.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tilkynningar.
15.05 Tónspegill.
16.00 Fréttir ■ Tilkynningar ■
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Bráðum koma jól.
Þáttur i umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
17.30 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar íslands 26. f.m.
18.00 Bókahornið.
Tóniist ■ Tilkynningar.