Dagur - 18.12.1987, Blaðsíða 12

Dagur - 18.12.1987, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 18. desember 1987 dagskrá fjölmiðla BYLGJAN, FOSTUDAGUR 18. desember. 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudagspoppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, htið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalh við hlustendur. 21.00-22.00 íslenski listinn. Pétur Steinn kynnir 40 vinsæl- ustu lög vikunnar. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. "THE SURPRISE MUSICAL SENSATION 0F THE SEAS0NI" -■£*'} £nt\th_ "A RAfTER-RAISING MUSICAL!" Guörún Ásmundsdóttir á jólaróli í Stundinni okkar á sunnu- daginn. 17-19 íslensk tónlist í hressari kantinum í tilefni dagsins. Ágætis upphitun fyrir kvöldið með Ómari Péturssyni. 19- 20 Ókynnt tónlist. 20- 23 Jón Andrí Sigurðarson kemur fólki í rétta skapið fyrir nóttina. Tónhst úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. Síminn er 27711 hjá Nonna. 23-04 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuðtónhst og rólegheit eftir því sem við á. Óskalögin ykkar í fyrirrúmi. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Vinsældahstinn valinn milh klukkan 20 og 22. Símar eru 27710 og 27711. LAUGARDAGUR 19. desember 10-12 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12- 13 Ókynnt laugardagspopp. 13- 17 Líf á laugardegi. Stjómandi Marinó V. Marinós- son. Fjallað um íþróttir og úti- vist. Beinar lýsingar frá leikjum norðanhðanna í íslandsmótinu. Áskorendamótið um úrsht í ensku knattspymunni á sínum stað um klukkan 16. 17-20 Rokkbitinn. Rokkbræðumir Pétur og Haukur Guðjónssynir leika af fingmm fram rokk af öllum stærðum og gerðum. 20-23 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vinsælustu lögin í dag. 23-04 Næturvakt. Óskalög, kveðjur og rífandi stuð upp um alla veggi. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir 05 Sigurður Sverrisson. 17.07 Jóladjass í Duushúsi. Kynnir: Vernharður Linnet. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Lára Marteinsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 12, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 20. desember 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Söngleikir í New York. Sjötti þáttur: „Beehive." Umsjón: Árni Blandon. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páh Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Klukkan þrjú á sunnudaginn, kynnir Árni Blandon söngleikinn „Beehive" á rás tvö. „Býkúp- an“ fjallar um kvensöngvara og kvenna-sönggrúppur á sjöunda áratugnum, hópa eins og Supermes, Angels, Shangri Las, Chiffons o.fl. Einnig koma viö sögu söngkonur eins og Lulu, Brenda Lee, Dusty Springfield, Janis Joplin, Tina Turner o.fl. Þessi söngleikur rifjar upp fortíðina í tónlist og söng og hefur verið afar vinsæll niðri í bæ (Downtown) í Greenich Village undanfarin tvö ár á Manhattan. Það eru sex stúlkur sem fara með hlutverkin í verkinu og eftirhermur þeirra, sérstaklega af Tinu Turner og Janis Joplin eru fágætar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð' í mig. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Bókaþing. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjömuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 23.50 Dulítið draugaspjall. Birgir Sveinbjörnsson segir frá. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 20. desember. 7.00 Tónlist á sunnudags- morgni. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson próf- astur á Akureyri flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir böm í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Umsjón: Sigurður Hróarsson. 11.00 Messa á vegum æskulýðs- starfs þjóðkirkjunnar. Prestur: Séra Guðmundui Guðmundsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Hanna G. Sigurðardótt- ir. 13.30 Rasmus Kristján Rask og íslendingar. Dr. Finnbogi Guðmundsson tek- ur saman dagskrá í tveggja alda minningu Rasks. 14.30 Með cunnudagskaffinu. 15.10 Dyrnar sjö. Myndverk í orðum eftir Messí- önu Tómasdóttur. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Desemberþankar. Þáttur í umsjá Önnu Snorradótt- ur. 17.00 Tónleikar Luciu Popp og Irwins Gage í Hákonarhöll á tónhstarhátíðinni í Björgvin 21. maí sl. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir ís- lenska samtimatónhst. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftir Gunnar Gunnarsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. & FÖSTUDAGUR 18. desember 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarpið. Rykið dustað af Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins í Suður- Landeyjum, Jón Bergsson, legg- ur eitthvað gott til málanna milh kl. 9 og 10 en annars eru það umferðin, færðin, veðrið, dag- blöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á Rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirhti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. Dlugi Jökulsson fjahar um fjöl- miðla. Annars eru stjómmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægur- málaútvarpsins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars Kára- sonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. 22.07 Snúningur. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vakt- ina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR 19. desember 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin ... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Hljóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 18. desember 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg í föstudagsskapi, rabbar við hlustendur og fjallar um viðburði komandi helgar. 12- 13 Ókynnt föstudagstónlist. 13- 17 Pálmi Guðmundsson. aldrei betri. Léttleikinn og gamla góða tónhstin númer eitt. Laugardagsmynd Sjónvarpsins heitir: Ekki mitt barn. Þar er fjallað um vandamál, sem allt of margir loka augunum fyrir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Skúli Helgason stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 8, 9,10,12.20, 16, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrír Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 11. desember 8.07-8.30 og 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. LAUGARDAGUR 19. desember 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Kristjánsson og Unnur Stefánsdóttir. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Kristján Jónsson leikur tónhst fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. LAUGARDAGUR 19. desember 08.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardagsmorgni. Hörður leikur tónhst úr ýmsum áttum, lítur á það sem framund- an er um helgina og tekur á móti gestum. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugardegi. ÖU gömlu uppáhaldslögin á sín- um stað. Upphitun fyrir jólabah Bylgjunn- ar. 14.00-22.00 Jólaball Bylgjunnar. Bein útsending frá Lækjartorgi. Pétur Steinn og Ásgeir Tómas- son stjóma hinu árlega jólabaUi Bylgjunnar. HaUgrimur Thorsteinsson verð- ur með Lækjartorg síðdegis frá 17.00-18.00. Fjöldi hstamanna kemur fram, Bjartmar Guðlaugsson, Laddi, Hörður Torfason, HaUa Margrét Árnadóttir, Kristinn Sigmunds- son, Jóhann Helgason, Geiri Sæm, Gaui, Bergþóra Árnadótt- ir, Helga MöUer, Bjarni Arason, og hljómsveitirnar Strax, Greif- arnir og Grafík. Jólastemmning eins og hún gerist best og tUval- ið að koma við á ballinu í jólainn- kaupunum. 22.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirs- son, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi jólastemmningunni. BrávaUagötuskammtur vikunnar endurtekinn. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Kristján Jónsson leUcur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. SUNNUDAGUR 20. desember 08.00-09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-12.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnudagstónlist. 12.00-12.10 Fréttir. 12.00-13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómassonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunn- ar með gestum í stofu Bylgjunn- ar. 13.00-16.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur. ert þú meðal þeirra sem teknir eru fyrir í þessum þætti? 16.00-19.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæhs- kveðjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Haraldur Gíslason. ÞægUeg sunnudagstónhst að hætti Haraldar. 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónhst og upplýsingar um veður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.