Dagur - 18.12.1987, Side 14

Dagur - 18.12.1987, Side 14
14 - DAGLÍft - 18. desémber 1987 myndasögur dags dagbók ÁRLANP í gærkvöld sagði pabbi mér hvað framfærslufé er. Jamm ... Það eru peningar sem hann þarf samkvæmt lögum að borga fyrri konu . T " i* i Ég sagði honum að ég skildi þetta ekki og að mér fyndist hann hafa farið illa út úr samningnum ! Hvað sagði 1 hann? i Ekkert. Hann argaði bara og braut einn vasa. Skiljanleg viðbrögð. 5 t'o'JIV V f / . ANDRÉS ÖND Það þarf alltaf að taka þína vinnu og skipta henni á milli hinna! Hmm ... kannski ég1 ætti að gera þig að ■ verkstjóra|--------- ss» HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Svona Arabella... ég trúi því varla að gamal- reyndur starfsmaður IBjargvættanna eins oc þú sé hrædd^ smá storrrt, VÆ Kallarðu þetta smá storm? Meira að segja 50 milljón króna sérpöntuð þota myndL varla þola þetta hvaðf .þá svona koppur.^ lHann verður aðT jauðaaildru.. P Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Heilsugæslustööin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek.............214 00 _____________________________2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin..........615 00 Heimasímar................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan.........6 12 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek..............612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 3 32 63 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..........412 12 Lögregluvarðstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............4 13 33 Slökkvistöð................4 14 41 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabíll ................4 13 85 Kópasker Slökkvistöð................5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð................6 21 96 Sjúkrabíll ............... 6 24 80 Læknavakt..................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan.............511 45 Siglufjörður Apótekið ....................714 93 Slökkvistöð..................718 00 Lögregla.................... 711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasími...................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin...........31 88 Slökkvistöð.................31 32 Lögregla.................... 32 68 Sjúkrabíll .................31 21 Læknavakt...................31 21 Sjúkrahús .................. 3395 Lyfsalan.................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................ 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 1348 Heilsugæslustöð............ 1346 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð..............., 55 50 Sjúkrahús ...:............. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt................ 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun...............4717 Varmahlíð Heilsugæsla.............. 68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 240 17. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,180 36,300 Sterlingspund GBP 66,589 66,810 Kanadadollar CAD 27,703 27,795 Dönsk króna DKK 5,7805 5,7996 Norsk króna NOK 5,6945 5,7134 Sænsk króna SEK 6,1213 6,1416 Finnskt mark FIM 9,0224 9,0524 Franskur franki FRF 6,5776 6,5994 Beigískur franki BEC 1,0647 1,0682 Svissn. franki CHF 27,4299 27,5208 Holl. gyllini NLG 19,7965 19,8621 Vestur-þýskt mark DEM 22,2845 22,3584 Itölsk líra ITL 0,03025 0,03035 Austurr. sch. ATS 3,1660 3,1765 Portug. escudo PTE 0,2694 0,2703 Spánskur peseti ESP 0,3285 0,3296 Japanskt yen JPY 0,28630 0,28725 írskt pund IEP 59,254 59,450 SDR þann17.12. XDR 50,3155 50,4824 ECU-Evrópum. XEU 45,9794 46,1319 Belgískurfr. fin BEL 1,0598 1,0633 matarkrókur Glögg og grjónabúðingur m/saft Jólaglögg Jœja lesendur góðir, nú er síðasta aðventuhelgin. Margir eru sennilega búnir að bragða á jólaglöggi ann- að hvort heima eða á vinnu- stað, aðrir bíða með glöggið fram að helgi eða hafa jólaglögg á Porláksmessu. Það er siður á mínu heimili að bjóða fáeinum góðum vinum heim á Þorláksmessu í jólaglögg og piparkökur. Hér á eftir kemur uppskrift að rnínu glöggi og þótt það komi sennilega ýmsum undarlega fyrir sjónir að þynna jólaglögg með vatni get ég lofað ykkur því að það er ekki verrafyrir vikið. 1 flaska rauðvín V/2-2 bollar sterkt vín (brenni- vín, vodka, viskí) 3-4 bollar vatn 8 msk sykur 10 negulnaglar V/2 bolli möndluflögur 1 kanilstöng 2 bollar rúsínur. Rúsínur eru gjarnan lagðar í bleyti daginn áður í einhverju góðu víni. Sjóðið rúsfnur, möndluflög- ur, kanilstöng og negulnagla í dálitlu af rauðvTninu í 10 mínút- ur. Hellið afgangi af rauðvíni út í ásamt sterka víninu, sykrið og hitið að suðu. Reynið að tína flesta negulnaglana úr þegar glöggið er orðið heitt, það er alveg ferlega vont að bíta í sak- leysi sínu í það sem maður held- ur að séu möndlur og rúsínur og bryðja þá negulnagla. Hér er svo ávaxtaglögg fyrir börnin og þá sem vilja frekar óáfengt glögg. í það þarf Vi 1 ananassafa, Vi 1 blandaðan ávaxtasafa (Pfann- ersafi sem fæst í Hagkaup eða bara hvaða tilbúna ávaxtasafa sem fæst), lA 1 Seven up eða Sprite, 1 dós jarðarber með safa og öllu. Hellið öllu saman í skál og setjið klaka í. Möndlugrjóna- búðingur mlsaft Það er siður á mörgum heimil- um að hafa grjónagraut með möndlu í á aðfangadag en hver kannast ekki við það að öll fjöl- skyldan sitji við með hálfgerðan þjáningarsvip og hugsi með sér að vonandi fari hún nú að finn- ast svo þessu grautaráti verði hætt. Þetta var alltént svona hjá mér, allir búnir að borða yfir sig af rjúpunum en í von um að krækja i möndluna píndi maður grautinn í sig, yfirleitt var það svo að um leið og einhver fann möndluna voru allir búnir að fá nóg og grauturinn fékk fría ferð í ruslið. Hér kemur mín upp- skrift að mjög góðum möndlu- graut. Sjóðið hrísgrjónagraut á Þorláksmessu, hafið hann frek- ar þykkan og geymið í ísskáp yfir nóttina. Á aðfangadag þeytið þið rjóma (magnið fer eftir smekk) og hrærið svo þeyttan rjómann saman við grautinn. Búið til heita saftsósu á þenn- an hátt. Setjið rabarbarasaft (eða hverja saft sem ykkur líkar) í pott, þynnið með vatni eftir smekk. Hitið að suðu og þykkið þá með kartöflumjöli hrærðu út með vatni. Felið möndluna í grautnum og berið hann fram með heitri sósunni. Þetta bragðast mjög vel og ég hef yfirleitt haft þetta í hádeg- inu á aðfangadag og það hefur mælst vel fyrir. Svo óska ég ykkur gleðilegra jóla.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.