Dagur - 18.12.1987, Side 15
18. desember 1987 - DAGUR - 15
var þaö Moly Pasta, Hóstaflex
og ■ ■ ■ “
Röggi: „Ekki skrifa meira um
Sigga!"
Jói: „Ég lærði í 5 ár á
píanó . . !“
Röggi: „Og er aö veröa búinn
að læra Gamla Nóa!“
Jói: ....ég gafst svo fljótt
upp (þ.e. eftir 5 ár!) og hef síð-
an stundað sjálfsnám á klarinett
í tvær vikur með löngum hlé-
um!“
Röggi: „Ég hef nú verið í
Sýkkklunum, Límbandinu,
Möðruvallamunkunum, sem var
Ijómandi léleg hljómsveit, svo
Parror og loks LOST.“
- Nú vantar % hljómsveitar-
innar í viðtalið. Viljið þið ekki
segja eitthvað fallegt um þá
drengi?
Jói: „Nei!“
Röggi: „Jú, hann ívartromm-
ari er með alveg Ijómandi sítt
hár, alveg eins og konan hans.
Hann er með alveg Ijómandi fal-
legri konu!“
Jói: „Kristján Pétur er 36 ára
og hefur yndi af góðri rokkmús-
ik. Svo á mamma hans Hamm-
ond orgel!“
Röggi: „Nú ætla ég að út-
skýra af hverju ég borða ekki
svið! í fyrsta lagi finnst mér svið
vond. I öðru lagi finnst mér
kindur ekki svo fallegar skeþnur
að ég finni hjá mér þörf fyrir að
borða af þeim höfuðið. í þriðja
lagi leiðast mér lopapeysur!"
- Hvaða hljómsveitir eru svo
í mestu uppáhaldi hjá ykkur?
Siggi: „Nú, fyrsta ber að telja
LOST aftur á bak, þ.e. TSOL,
New Model Army, CCCP, Tex
and the Horseheads, Cure, Kill-
ing Joke og Einsturzende
Neubauten."
Röggi: „Öll hljómsveitin fílar
svo Ingimar Eydal. . .“
Siggi: „Annars er poppbrans-
inn hér heima alveg herfilegur,
fólk er allt of dautt fyrir lifandi
tónlist."
Röggi: „Já, og allt of lifandi
fyrir dauðri tónlist!"
- Hvað um framtíðina?
Siggi: „Við stefnum á upptök-
ur og tónleika. Jafnvel útgáfu á
kassettu."
Röggi: „Ertu nýbúinn að fá
útborgað Siggi!"
Jói: „Ég vil endilega taka það
fram að nýru hljómsveitarmeð-
lima verða ekki gefin fyrr en að
þeim látnum!"
- Nú varég orðinn hálf lúinn,
enda klukkan orðin tuttugu mín-
útur í sex að morgni samkvæmt
egypskum tíma, svo ég labbaði
mér heim að lúlla.
Góða nótt.
Umsjón: Einar Logi Vignisson.
OPP
Siggi er drengur góður.
Á tónleikum með Sykurmolun-
um í Möðruvallakjallara fyrr í
þessum mánuði kom akur-
eyrska hljómsveitin LOST
skemmtilega á óvart. Þar hitaði
sveitin upp fyrir Molana og það
allrækilega. Mér fannst þeir
bara helv. . . góðir. Þegar ég
hitti svo þrjá drengi úr bandinu í
Kjallaranum kvöldið eftir skellt-
um við okkur í viðtal. Ég, Jói,
Röggi og Siggi, ásamt einhverj-
um fylgifiskum, röltum upp í
Brekkugötu til Sigga og hreiðr-
uðum þar um okkur innan um
kött, naggrís og fleiri dýr.
- Fyrsta spurningin, hverjir
eru í bandinu?
Siggi: „Það eru Rögnvaldur
Rögnvaldsson bassaleikari,
ívar Örn Eðvarðsson trymbill,
Jóhann Ásmundsson klarin-
ettuleikari og söngvari, Kristján
Pétur söngvari og Sigurjón
Baldvinsson gítarleikari."
- Nú var prógrammið á tón-
leikunum þrælgott, hvað voruð
þið eiginlega að sþila?
Jói: „Þetta voru nú ein 13 lög
sem við þeyttum í gegn, öll
nema eitt frumsamin.“
- Hverjir semja lög & lýrík?
Jói: „Ja, það eiga nú allir í
bandinu í þessu en Röggi hefur
nú annars samið flest lögin og
Kristján Pétur textana."
- Hvernig fannst ykkur ann-
ars tónleikarnir með Molunum?
Siggi: „Hálfleiðinlegir, haha-
ha!“
Heiðar Jónsson var ekki á tón lcikununi.
Jói: „Þegiðu maður, þeirvoru
alveg meiriháttar, sjúklegir."
Röggi: „Já, við vorum líka
svo helvíti hissa á þessum
dúndur viðtökum, þetta er óal-
gengt fyrir upphitunarhljóm-
sveit. Við áttum bara að véra í
hálftíma, en áhorfendur voru
svo frábærir að við héldum
áfram í korter."
Jói: „Við vorum klappaðir
upp, en urðum að hætta, bárum
virðingu fyrir æðri músfköntum,
Molarnir vildu fara að komast
að!“
- Nú hafið þið eitthvað verið
að braska áður?
Siggi: „Jú, jú, mikil ósköp, ég
byrjaði ungur að glamra á gítar,
svona einu sinni á ári. En fyrst
var það Joð X (ásamt Rögga),
við afrekuðum það helst að
eiga lag á plötu frá SATT, svo
KP og Jói á útopnu.
landsleiknum ogláttu
drauminn rætast ivrir i<