Dagur - 30.12.1987, Blaðsíða 9

Dagur - 30.12.1987, Blaðsíða 9
30. desember 1987 - DAGUR - 9 Hótel Saga og næturgalinn Missagt var í Degi í frásögn blaðsins af Næturgala Hótel Sögu að söngleikurinn hæfist þann 6. janúar. Hið rétta er að Næturgal- inn verður frumsýndur þann 6. febrúar. Leiðréttist þetta hér með og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar. Barnadeild F.S.A.: Þakkir fra starfsfólki Starfsfólk barnadeildar F.S.A. sendir bestu nýárskveðjur til vel- unnara og þakkar af alhug þær gjafir sem borist liafa á árinu. Sérstakar þakkir eru færðar: Kvenfélaginu Hlíf, Minningar- sjóði félagsins, Sparisjóði Arnar- neshrepps, Myndbandaleigunni Kaupangi, Myndbandahöllinni, svo og öllum þeim börnum sem gefið hafa ágóða af hlutaveltum. Borgarbíó Miðvikud. 30. des. Kl. 9.00 The Believers Kl. 9.10 Hver er stúlkan? (Madonna) Kl. 11.00 The Believers Kl. 11.10 Svarta ekkjan Nýársdagur Kl. 9.00 Blind Date Kl. 9.10 Hver er stúlkan? Kl. 11.00 The Believers Kl. 11.10 Svarta ekkjan Laugard. 2. jan. 1988 Kl. 9.00 Blind Date Kl. 11.00 Hver er stúlkan? Sunnud. 3. jan. 1988 Kl. 3.00 Frumskógar- strákurinn Larzado Kl. 3.00 Litla hryllingsbúðin Kl. 5.00 Blind Date Kl. 5.10 Hver er stúlkan? m ... J. *it.V X ;T i MiS ; ib pl! m % j.ffi'i ii n i i - * 1- * i. \ mmmm imm nri| mmm uWmrv> ■ ir^pnHíHii j | y ÍiiotHB vHBHh *'• r '3/ Kl. 9.00 Blind Date Kl. 9.10 Hver er stúlkan? Kl. 11.00 The Believers Kl. 11.10 Svarta ekkjan Ritstjórn • Auglýsingar • Afgreiðsla Síminn er 24222 t

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.