Dagur - 30.12.1987, Blaðsíða 13

Dagur - 30.12.1987, Blaðsíða 13
hér & þor 30. desember 1987 - DAGUR - 13 Forboðin ásí milli kennara og nemanda Hefði kennarinn Hans Kronbak ekki átt að hugsa sig tvisvar um áður en hann átti mök við 16 ára gamlan nemanda sinn, Mariönnu á hótelherbergi í Hvide Sande? Jú, sagði kviðdómurinn í danska smábænum Grasten, sem nýlega dæmdi hann í tveggja ára fang- elsi. Nei, segir Marianna, það var ég sem lagði grunninn að sam- bandinu og nú ætlum við að gifta okkur! Síðasta ár hefur ekki verið auðvelt fyrir Hans Kronbak, 41 árs kennara og hina fögru Mari- önnu Hansen nemanda hans í grunnskólanum í Grasten í Dan- mörku, sem er 23 árum yngri en hann. En eftir stormasöm réttar- höld er framtíðin bjartari fyrir þau...saman! „Við elskum hvort annað,“ segir Marianna sem bráðum verður 18 ára. „Hans á ekki sök á þessu því það var ekki hann sem tældi mig. Ég tók sjálf fyrsta skrefið. Nú búum við saman og ætlum að gifta okkur um leið og hann fær skilnað frá konunni sinni.“ Það er ekki óvanalegt að nem- andi verði ástfanginn af kennara. En fyrir Hans Kronbak byrjaði martröðin í desember í fyrra þeg- ar lögreglan kom og sótti hann. Hann var ákærður fyrir fjölda grófra nauðgana og önnur kyn- ferðisleg afbrot gegn nemanda sínum í skólanum. Það var 15 ára stúlka í sama bekk og Marianna sem hélt því fram að hann hefði notfært sér hana í bakherbergi í litlu ljósmyndabúðinni sem hann rekur í frístundum. Atriðin í ákærunni voru svo gróf að lög- reglan setti af stað ítarlega rann- sókn með húsleit og tilheyrandi yfirheyrslum. Þá kom í ljós að stúlkan hafi spunnið söguna upp vegna afbrýðisemi gagnvart bekkjar- systur sinni, Mariönnu en hún vissi að Marianna átti í sambandi við kennarann. En þar með fékk lögreglan að vita um hið tvöfalda líf sem kennarinn lifði og þó að nauðgunarákæran væri látin falla niður, urðu réttarhöld engu að síður. Hans og Marianna höfðu nefnilega átt í leynilegu sam- bandi í næstum því ár þá þegar. Svo sannarlega hafði Hans bar- ist á móti því að þetta gerðist. Við réttarhöldin sagði hann frá því hvernig hann hafði reynt að stugga Mariönnu frá sér þegar hún hafði sýnt honum áhuga. Þá var hún nýlega orðin 16 ára. „Hún daðraði við mig og vildi kyssa mig. Margir nemendur mínir hafa í gegnum árin daðrað við mig, en ég hef alltaf vísað þeim frá. Það gerði ég líka í þessu tilfelli “ En Marianna sýndi óbilandi áhuga á ljósmyndalistinni og þeg- ar kom að vetrarfríinu spurði hún hvort hún mætti koma með hon- um í tveggja daga ferð til Hvide Sande og hjálpa honum við ljós- myndunina. Þá gaf Hans undan þrýstingnum... „Við urðum yfir okkur ástfang- in og enduðum saman í rúminu um nóttina," sagði hann. Og Marianna var fús til að útskýra sína hlið við réttarhöldin. „Ég var ekki þvinguð til að gera „Við höfum verið sammála um allt sem gerst hefur okkar á milli,“ segja þau Hans og Marianna. eitt né neitt, því við vorum hjart- anlega sammála um það sem gerðist. Þar fyrir utan var hann ekki kennarinn minn í Hvide Sande, við vorum þar í fríi.“ Dómarinn var ekki sammála þessu. Kennari hefur ekki leyfi til að eiga náið samband við nemanda sinn, þótt þau séu í fríi. Hans Kronbak var því dæmdur í tveggja ára fangelsi. „Dómurinn er þó skilorðs- bundinn í tvö ár, því þið búið þegar saman,“ sagði dómarinn. Hans segist nú hlakka til að byrja að kenna á ný og Marianna getur nú óhindrað sýnt honum tilfinningar sínar. „Við ætlum jú að gifta okkur,“ segir hún. En hvað kona kennarans og börn hans hafa um málið að segja, fylgir ekki sögunni. rH dagskrá fjölmiðla kvöld hefst nýr framhaldsmyndaflokkur, Shaka Zulu, á Stöð 2. Á heimili nokkru er haldið jóla- boð fyrir vini og vandamenn. Ekki fer allt sem skyldi því oft leynist misjafn sauður í mörgu fé. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. desember 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Her- mann Páll Jónsson kynna gaml- ar og nýjar myndasögur fyrir börn. Fjallað verður um áramótin, daga, vikur og ár og einnig um álfadans og brennur. Umsjón: Ámý Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. 19.25 Gömlu brýnin. (In Sickness and in Health). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úr Sjónvarpssal. Umsjón: Hermann Gunnarsson. Stjóm útsendingar: Björn Emils- son. 21.45 Jólaboð. (Season's Greetings.) Ný, bresk gamanmynd. Leikstjóri: Michael Simpson. Aðalhlutverk: Nycky Henson, Barbara Flynn, Anna Massey og Geoffrey Palmer. SJONVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 30. desember 16.50 Rauð jól. (Christmas without snow.) 18.20 Kaldir krakkar. (Terry and the Gunrunners.) Nýr, spennandi framhalds- myndaflokkur í 6 þáttum fyrir böm og unglinga. 1. þáttur. 18.45 Jólin hjá þvottabjörnunum. Teiknimynd með íslensku tali. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður, ásamt frétta- tengdum innslögum og umfjöll- un um árið 1987. 20.45 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 21.30 Shaka Zulu. Nýr framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 1. hluti. Aðalhlutverk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. 21.25 Líf í tuskunum. (What’s up Doc.) Gamanmynd um rólyndan tón- listarmann og stúlku sem á ein- staklega auðvelt með að koma fólki í klandur. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Ryan O'Neil. 22.55 Aðstoðarmaðurinn. (The Dresser.) Myndin gerist á ámm seinni heimstyrjaldarinnar. Leikari, sem nokkuð er kominn til ára sinna, er á ferð með leikhús sitt. Fylgst er með margslungnu sambandi hans við aðstoðar- mann sinn, báðir hafa þeir gefið leikhúsinu líf sitt og báðir hafa þeir efasemdir um hlutverk sín. Aðalhlutverk: Albert Finney og Tom Courtney. 00.55 Dagskrárlok. © RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 30. desember 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir ■ Tiikynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona" eftir Simone de Beauvoir. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) 14.30 „í það minnsta kerti og spii." Svanhildur Jakobsdóttir kynnir jólalög. 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vest- fjörðum. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Albéniz og Bizet. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Tónlist ■ Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Menning í útlöndum. 20.00 Nútímatónlist. 20.40 Kynlegir kvistir - „Lastaðu ei laxinn". Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Aðtafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 30. desember 7.03 Morgunútvarpið. Tíðindamenn Morgunútvaipsins úti á landi, í útlöndum og i bæn- um ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreksmann vik- unnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Spurningum svarað frá hlustendum og litið verður á framboð kvikmynda- húsanna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin í árslok. fjallað um íþróttaviðburði ársins. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RlKlSUIVARPIÐl aakureyrw Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 30. desember 8.07-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 30. desember 08-12 Olga Björg Örvarsdóttir og rólegheit í morgunsárið. Afmæliskveðjur og óskalög. 12- 13 Ókynnt tónlist i hádeginu. 13- 17 Hinn fjallhressi stuðkarl Pálmi „Bimbó" Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina fyr- ir húsmæður og annað vinnandi fóik. 17-19 íslensk tónlist i öndvegi meðan verið er að undirbúa kvöldmatinn. Stjóm- andi Ómar Pétursson. 19- 20 Tónlist á meðan kvöldmaturinn rennur niður. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. 989 BYLGJAN MIÐVIKUDAGUR 30. desember 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og Utur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmæUskveðjur og spjaU til hádegis. Og við Utum inn hjá hyskinu á BrávaUagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistórUist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföU- um. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson i Reykjavik síðdegis. Leikin tónUst, Utið yfii fréttimar og spjaUað við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Byigjukvöldið hafið með tónlist og spjaUi við hlustendur. 21.00-23.55 Öm Árnason. TónUst og spjall. 23.55-01.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Miðvikudagskvöld tU fimmtu- dagsmorguns. Ástm er aUs staðar. Tónlist, ljóð, dægurlagatextar, skáldsögubrot o.fl. 01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson. TónUst og upplýsingar um flug- samgöngur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.