Dagur - 11.01.1988, Page 14

Dagur - 11.01.1988, Page 14
<;if14 aöft'. janúat- f988 Kona óskast til starfa á sauma- stofunni Þel Hafnarstræti 29. Uppl. á staðnum og í síma 26788. Snjómokstur - Snjómokstur. Tökum að okkur snjómokstur t.d. bílaplön, innkeyrslur og ótal margt annað. Góð og hentug tæki. Upplýsingar í síma 21719. Snjómokstur. Snjómokstur fyrir fyrirtæki og hús- félög. Guðmundur Gunnarsson Sólvöllum 3. Sími 26767 og 985-24267. Dráttarvél til sölu. Til sölu Zetor 5011, árg. ’83, ek. 1650 tíma. Verð 180 þús. Einangrunarstöð ríkisins, sími 96-61781 eða 96-61771 á kvöldin. Hvolpur fæst gefins, sveitaheimili. Er af gáfuðu kyni. Uppl. í síma 25978. helst á r Einstæða móður vantar pössun fyrir 2ja ára stelpu frá 1-6 á daginn. Uppl. í síma 22749 milli kl. 18.00 og 21.30.___________________ Vantar dagmömmu fyrir 11 mánaða stúlku. Uppl. í síma 96-61263 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Hjálp! Vantar tilfinnanlega góða vél í BMW 316, árg. ’82. Hafið samband við Jóhann Ólaf í síma 24222 á vinnutíma og í síma 27130 eftir kl. 18. Er f 9. bekk og vantar stuðn- ingskennslu í stærðfræði. Uppl. í síma 24827. Tvær systur bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og heiðarleika heitið. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. ísíma 24461 eftirkl. 18.00. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Til leigu 2ja herb. íbúð í Tjarnar- lundi til 10 mánaða. Uppl. í síma 23332 milli kl. 18-20. Til leigu gjarnan fyrir ungt fólk 2ja herb. fbúð með sérinngangi á Neðri-Brekkunni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðslu Dags, merkt tilboð '88. Reglusemi áskilin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Til söiu súgþurrkunarblásari og/ eða einfasa mótor, 7,5 hö. Vedholms mjólkurtankur 900 I. Welger heyhleðsluvagn 18 m3. Uppl. f síma 96-61508. Til sölu farsími. Uppl. í síma 96-24675 milli kl. 17 og 19. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sfmi 23837. Bfll til sölu. Pajero (stuttur) dísel turbo, árg. '84. Uppl. í síma 96-23301. Tii sölu Subaru station 4x4, árg. '87, ek. 4 þús. km. Uppl. (síma 96-61424. Til sölu Subaru station, árg. '86 4x4. Ekinn 42 þús. km. DráttarkrókurJ skíðabogar, útvarp/segulband,| grjótgrind. Vel farinn og fallegur bfll. Uppl. í síma 96-61498 eftir kl. 17.00. antar laðbera Til sölu Land-Rover diesel árg. '72. Upplýsingar í síma 95-6460. Einnig Master hitablásari Iftið ' notaður. Upplýsingar í síma 95-5013. Bflar til sölu! Til sölu Galant 1600, árg. '79 og Mazda 626, árg. '81. Fást á 12-18 mánaða skuldabréfi. Uppl. f síma 33112. Síminn er 24222 í suðurbæinn á Sauðárkróki strax Prentum allar tegundir sjálflímandi merkimiða ★ Addressumiðar ★ Vigtamiðar ★ Thermómiðar ★ Vörumerkimiðar Tryggðu fyrirtæki þínu góða miða og góða þjonustu. MIÐAR pifAsr HEIÐARLUNDI 7A • 600 AKUREYRI SÍMI 96-26909 Leikstjóri Borgar Garðarsson. Leikmynd Örn Ingi Gíslason. Lýsing Ingvar Björnsson. Tónlist Jón Hlöðver Áskelsson. Föstud. 15. jan. kl. 20.30. Laugard. 16. jan. kl. 20.30. Sunnud. 17. jan. kl. 16.00. Athugið breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. ■HDB VISA BHHHI M Æ MIÐASALA ÆM sImi ^#§96-24073 Leikfélag akureyrar Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma nonður; mynol LJÓSMYN DASTOFA Sfmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri I.O.O.F. 15 = 1701218'/2 = II Hjúkrunarfræðingar Norðurlandsdeild eystri innan H.F.Í. ___ Fundur verður haldinn mánud. 11. jan. kl. 20.30 í Zonta- húsinu Aðalstræti 54. Fundarefni. Hjúkrunarfræðingar á dvalarheimilunum og heimahjúkr- un segja frá skipulagi öldrunar- þjónustu í bænum. Umræður. Kaffiveitingar. Stjórnin. St. Georgsgiidið. Skriftafundur f Hvammi í kvöld kl. 20.30. Stjórnin. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 1-6. Bókabúðin HULD sf. sími 24444. Félagsfræðingur Hjá Jafnréttisráði er laus V2 staða félagsfræðings. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu ráösins að Lauga- vegi 116, Reykjavík fyrir 18. janúar. Saumakona Óskum að ráða saumakonu til starfa við fatabreytingar á saumastofu Vöruhúss KEA. Vinnutími er frá kl. 13-18 virka daga. Upplýsingar veita vöruhússtjóri og starfsmannastjóri í síma 21400. Kaupfélag Eyfirðinga. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Fóstrur og starfsfólk óskast að dag- heimilinu Stekk. Um er aö ræöa eftirfarandi stööur: 1 staðadeildarfóstru, 100% starf 1 staðafóstru, 100% starf 1 staðafóstru, 50% starf 2 stööur starfsfólks, 100% eða 50% störf. Upplýsingar gefa forstööumaður Stekkjar, kl. 10.00- 11.00 og 13.30-14.30 og hjúkrunarframkvæmda- stjóri, kl. 13.00-14.00 alla virka daga. Læknaritari óskast til starfa á Lyfjadeild nú þegar. Nánari upplýsingar veitir læknafulltrúi. Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A. fyrir 15. janúar n.k. Lausar eru til umsóknar, strax eða eftir samkomulagi, stöður hjúkrunarfræð- inga á: Handlækningadeild, Bæklunardeild, Gjörgæslu- deild, Skurödeild, Svæfingadeild, Lyfjadeild, Geö- deild, Kvensjúkdóma- og öldrunardeild, Sel (öldrun- ardeild). Lausar eru til umsóknar, strax eða eftir samkomulagi, stöður sjúkraliða á: Lyfjadeild, til afleysinga, Kvensjúkdóma- og öldrun- ardeild, Sel (öldrunardeild). Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmdastjóri alla virka daga, kl. 13.00-14.00. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Nauðungaruppboð annað og síðara, á fasteigninni Bjarmastíg 15, 2. hæð, Akur- eyri, þingl. eigandi Þorvaldur Aðalsteinsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 15. jan. '88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Skúli Pálsson hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og siðara, á fasteigninni Hafnarstræti 84, m.h., Akur- eyri, þingl. eigandi Sigurður Einarsson o.fl., ferfram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 15. jan. '88 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar, Trygginga- stofnun ríkisins, Ólafur Gústafsson hrl. og Ólafur B. Árnason hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.