Dagur - 05.04.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 05.04.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 5. apríl 1988 myndosögur dogs h ri ÁRLANO Bára af hverju hefur þú aldrei gift þig? Ég hef ekki fundið þann rétta enn... ^ J \ ic Æi A 4 ^ ...Davíð Scheving og Marlon Brando, Patton hershöfðingja, Napóleon... Ég held ég sjái hann fyrir mér. ...Og kannski smá Jack Nicholson svona upp á útlitið ANPRÉS ÖNP HERSIR Þarna er óvinurinn. Eruð þið menn eða mýs? Þaó er kom-^Eg held * inntímitilþes^aðþað hafi að við förur í megrun. enginn beð- ið um það. Og við jdrekkum bara vatn H að var ekki beðið um Engir desertar hér í frá. Hvaðan kom þessi pizza?_ dogbók Akureyri Akureyrar Apótek ........... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 5511 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími... 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek..............2 14 00 _____________________________2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin.......... 615 00 Heimasímar...............6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan.........612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek............612 34 Grenivík . 33255 Löqreqla 3 32 27 . 3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek .. 41212 Lögregluvaröstofan . 413 03 Hellsugæslustöðln 41630 .. 413 33 Sjúkrahúsið ,. 413 33 SÍökkvistöð .. 414 41 Brunaútkall .. 41911 Sjúkrabíll .. 413 85 Kópasker Slökkvistöð .. 5 21 44 Læknavakt .. 5 21 09 Heilsugæslustöðin .. 5 21 09 Sjúkrabill 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek .. 6 23 80 Lögregluvarðstofan .. 6 22 22 Slökkvistöð .. 6 21 96 Sjúkrabíll .. 6 24 80 .. 621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .. .. 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll .. 512 22 Læknavakt .. 512 45 Heilsugæslan .. 511 45 Siglufjörður Apótekið .................714 93 Slökkvistöð ................718 00 Lögregla..................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími................ 716 76 Blönduós Apótek Blönduóss....... Sjúkrahús, heilsugæsia ... Slökkvistöð............ Brunasími.............. Lögreglustöðin......... 43 85 42 06 43 27 41 11 43 77 Hofsós Slökkvistöð .... Heilsugæslan . Sjúkrabíll .. 6387 63 54 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin...... Slökkvistöð............ Lögregla............... Sjúkrabíll ............ Læknavakt.............. Sjúkrahús.............. Lyfsalan............... 31 88 3132 32 68 31 21 31 21 33 95 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð.............. Lögregla................. Sjúkrabíll .............. lieknavakt............... Sjúkrahús................ Heilsugæslustöð . Lyfsala......... 1411 1364 1311 1329 13 29 1348 1346 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla .. 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð .. 46 74 Lögregla 46 07 .. 47 87 Lyfjaverslun .. 4717 Varmahlíð Heilsugæsla..............6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 63 1 30. mars 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 38,840 38,960 Sterlingspund GBP 72,264 72,487 Kanadadollar CAD 31,413 31,510 Dönsk króna DKK 6,0602 6,0790 Norsk króna NOK 6,1798 6,1989 Sænsk króna SEK 6,5758 6,5961 Finnskt mark FIM 9,6665 9,6964 Franskurfranki FRF 6,8646 6,8858 Belgískur franki BEC 1,1106 1,1140 Svissn. franki CHF 28,1490 28,2360 Holl. gyllini NLG 20,7102 20,7742 Vestur-þýskt mark DEM 23,2582 23,3300 ítöisk lira ITL 0,03141 0,03150 Austurr. sch. ATS 3,3102 3,3204 Portug. escudo PTE 0,2842 0,2851 Spánskur peseti ESP 0,3483 0,3494 Japanskt yen JPY 0,30991 0,31087 írskt pund IEP 62,210 62,402 SDR þann 30.3. XDR 53,6194 53,7851 ECU - Evrópum. XEU 48,2354 48,3844 Belgiskurfr. fin BEL 1,1048 1,1082 # Samningar Undanfarnar vikur hafa launamál og samningar verið mjög ofarlega á baugi f frétt- um fjölmiðla og ófá eru þau viðtöl sem heyrst hafa i útvarpi og sjónvarpi við samningsaðila. Einn kunn- ingja S&S fylgdist grannt með fréttunum og þegar upp var staðið var alveg Ijóst að hvaða niðurstööu hann hafði komist eftir alla umfjöllunina. Hann lýsir henní á þessa leið: Ég held það megi heita Ijóst og heiminum ætti að vera ijóst og það er öllum alveg Ijóst að englnn hagnast það er Ijóst. # Of hratt Vinurinn var að flýta sér svo- lítið þegar lögreglan stopp- aði hann og ásakaði fyrir of hraðan akstur. Ökumaðurínn leit á klukkuna og varð við það mjög hugsi á svipinn en sagði siðan. „Þetta er líklega rétt hjá ykkur, þegar ég fór að heiman átti klukkan eftir fimm mínútur í tíu en nú á hún eftir tiu mínútur í tíu svo ég hef líklega keyrt heldur hratt núna.“ # Aumingja drottningin Bæjarfélög hafa verið að samþykkja fjárhagsáætlanir sínar að undanförnu. Víða er mjög þungt hljóð í mönnum og hafa margir verulegar áhyggur af stöðu mála. Þetta er ekkert nýtt i sögunni, i gamla daga höfðu menn áhyggjur af að sveitarfélög færu á sýsluna, sýslan á ríkið, ríkið á kónginn og svo færi kóngurinn á.... BROS-Á-DAG ) 1987 Kmg Features Syndicate, Inc World nghts reserved Ríkissjóður er blankur líka en það stoppar hann ekki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.