Dagur - 05.04.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 5. apríl 1988
Bátur til sölu.
Víkingur, 5,7 tonn, ófrágenginn.
í bátnum er komið þil í stýrishús,
plitti, kjaljárn, vélarundirstaða,
rekkverk, klefar og pollar. Mastur.
Uppl. í síma 96-61303 eftir kl.
20.00.
Vélsleði til sölu.
Polaris Galaxy árg. '81, með raf-
starti, farangursgrind og fleira.
Ekinn 1.850 mílur.
Uppl. í síma 21825.
Til sölu Mazda 626, árg. ’82.
Sjálfskipt með vökvastýri. Raf-
magn í rúðum, speglum og sól-
lúgu.
Athuga skipti á ódýrari.
Á sama stað er til sölu Laser PC
tölva, með tvöföldu diskettudrifi
og gulum skjá. Sem ný.
Uppl. I síma 23612 eftir kl. 19.00.
Til sölu Subaru 1800 GL, árg. '87.
station.
Mjög góður bíll í topp standi.
Uppl. í síma 96-61524.
Galant 1800 disel.
Til sölu MMC Galant GLS 1800
dlsel, árg. '85.
Vökvastýri, sílsalistar, útvarp,
segulband og fleira. Góður bfll.
Gott verð.
Upplýsingar gefur Hreiðar Gísla-
son I síma 21141, bílasími 985-
20228.
Til sölu Ford Cortina station,
árg. ’78, skoðaður '88.
Góður bíll á góðum kjörum.
Uppl. í síma 96-31308 eftir kl.
20.00.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Einholt:
4ra herb. raðhús í mjög góðu
ástandi. Laus fljótlega.
Hafnarstræti:
Verslunarhúsnæði ca. 190 fm. í
góðu ástandi.
Upplýsingar á skrifstofunnl.
Tjarnarlundur:
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Ástand
gott.
Vanur bifreiðastjóri óskar eftir
vinnu.
Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 27645.
Til sölu PC tölva 640 K með
tveimur diskdrifum fyrir 5 Va"
diskettur. „Wendy Turbo." IBM
samhæf.
Uppl. í síma 25590 eftir kl. 20.
2ja herb. fbúð til leigu.
Til leigu 2ja herb. íbúð í 8 mánuði.
Mjög góð, 60 fm. Fyrirframgreiðsla
óskast. Laus strax.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt „HB“.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, auglýsir.
Til sölu kæliskápar með og án
frystihólfa, fataskápar, skatthol,
hjónarúm margar gerðir, sófasett,
eldhúsborð á einum fæti, útvarps-
fónar, hillusamstæður, hljóm-
tækjaskápar og margt fleira.
Vantar alls konar vandaða hús-
muni í umboðssölu.
Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a, sími 23912.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnu-
speki og í þeim er leitast við að
túlka hvernig persónuleiki þú ert,
hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar
hans koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum fyrir
persónukort eru, fæðingardagur
og ár, fæðingarstaður og stund.
Verð á korti er kr. 800.-
Pantanir í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Loksins fyrir norðan.
Höfum opnað útibú Stelle
stjörnukorta úr Kringlunni í
KEA Hrfsalundi.
Persónuleikakort - Framtíðar-
spá - Biorithmi (orkusveiflur) -
Samanburðarkort af hjónum
(ást og vinir).
Af gefnu tilefni fást Stelle
stjörnukort einungis í Kringl-
unni og Hrísalundi.
Opið frá 14-18 mánudaga til
fimmtudaga, 13-19 föstudaga
og 10-16 laugardaga.
Póstsendum úr Kringlunni sími
91-680035.
'Kreditkortaþjónusta.
Tii sölu Massey Ferguson 690
með framdrifi, árg. ’85.
Uppl. í síma 96-43502.
Til sölu brúnblesóttur hestur á
fimmta vetri.
Vel frumtaminn.
Tilvalin fermingargjöf.
Uppl. gefur Harald í síma 96-
43521 eftirkl. 21.00.
Ökukennsla!
Kenni á nýjan Galant 2000.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Hreiðar Gíslason, ökukennari,
Espilundi 16, sími 21141 og
985-20228.
Frá 1. júní nk. vantar einn
starfsmann okkar 3ja herbergja
fbúð á leigu.
Nánari upplýsingar í síma 22860
(kl. 9-10).
Dvalarheimilið Hlíð.
Hjúkrunarnemi með barn óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1. júní f
að minnsta kosti 2 ár.
Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 92-68152 á kvöldin.
Vantar 4ra-5 herb. fbúð, raðhús
eða einbýlishús til leigu á Akur-
eyri sem fyrst.
Uppl. í síma 26226 eða 22566.
Tveggja herb. íbúð óskast!
Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 27428 eftir kl. 6 á
daginn.
Steinahlíð:
Raðhús á tveimur
hæðum með bílskúr.
AFHENDAST
STRAX FOKHELD
eða lengra komin.
Teikningar á skrifstof-
unni.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á fasteigninni Grenivöllum 16 1. hæð t.v.
Akureyri, þingl. eigandi Steindór Kárason, fer fram í dómsal
embættisins Hafnarstræt'i 107, 3. hæð, Akureyri, föstud. 8.
apríl '88 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Bæjarsjóður
Akureyrar og innheimtumaður ríkissjóðs.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
------------------------------------------------------------N
AKUREYRARB/tR
Viðtaistímar
bæjarfulltrúa
Fimmtudaginn 7. apríl 1988 kl. 20-22 verða
bæjarfulltrúarnir Bergljót Rafnar og Sigríður Stef-
ánsdóttir til viðtals í bæjarstjórnarsal, Geislagötu
9, 4. hæð.
Bæjarstjóri.
Lokað í dag
Vegna jarðarfarar Ingibjargar Sigmarsdóttur verður
lokað í dag, þriðjudag 5. apríl frá kl. 13-16.
Kaffibrennsla Akureyrar.
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma
INGIBJÖRG SIGMARSDÓTTIR
Furulundi 3c, Akureyri
er lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. mars verður
jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 5. apríl kl. 13.30.
Þeir sem vilja minnast hinnar látnu láti líknarstofnanir njóta
þess.
Ragnar Maimquist,
Sigurður Malmquist, Ólöf Magnúsdóttir,
Selma Sigurðardóttir.
Þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
ÁRMANNS GUÐJÓNSSONAR
Ragna Jóhannsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
ÖNNU JÓHANNSDÓTTUR
Syðra-Garðshorni, Svarfaðardal.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dalbæjar.
Steinunn Daníelsdóttir, Halldór Jóhannesson,
Jóhanna M. Daníelsdóttir, Jónas M. Árnason,
Júlíus J. Daníelsson, Þuríður Árnadóttir,
Jóhann Daníelsson, Gíslína Gísladóttir,
Björn Daníelsson, Fjóla Guðmundsdóttir
og barnabörn.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á fasteigninni Hjallalundi 11 c, Akureyri,
þingl. eigandi Hólmfríður Pálmadóttir, fer fram í dómsal emb-
ættisins Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri föstud. 8. apríl '88
kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka fslands.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hrafnagilsstræti 10, n.h. Akureyri, þingl. eigandi
Tryggva Guðmundsdóttir, fer fram í dómsal embættisins
Hafnarstæti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 8. apríl '88 kl.
14.30.
Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
FASIÐGNA& ||
skimsalaSSI
N0RÐURLANDSO
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólatsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á fasteigninni Hjallalundi 17a, Akureyri,
þingl. eigandi Björk Dúadóttir, fer fram í dómsal embættisins
Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 8. aprfl '88 kl.
14.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Jónas Aðalsteinsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Bæjarfogetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á fasteigninni Smárahlíð 18i, Akureyri, þingl.
eigandi Hrefna Helgadóttir, fer fram í dómsal embættisins
Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 8. apríl '88 kl.
13.45.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka fslands og
Ólafur Birgir Árnason hdl.
Bæjarfógetinn á Akureyri.