Dagur - 05.04.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 05.04.1988, Blaðsíða 13
5. apríl 1988 - DAGUR - 13 hér & þar dagskrá fjölmiðla 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir ki. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvísur. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vin- sældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. ’BYL GJANl w ÞRIÐJUDAGUR 5. april 07.00 Stefán Jökulsson og morg- unbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með góðri morguntón- iist. Spjallað við gesti og litið yfir blöðin. 09.00 Þorsteinn Ásgeirsson á létt- um nótum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsældalistapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siðdegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist i lok vinnudagsins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. HaUgrimur litur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. TónUst og spjaU. 24.00-07.00 Næturdagskrá Byigj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson. er 23 kg/m viö 2300 snúninga. 4ZE1 bensínvélin er 2559 cc, og afl hennar er 115 hö. við 4600 snúninga. Þá er til tvær minni vélar, 4JB1 dísilvélin 2771 cc og 87 hö við 3800 snúninga, og 4ZD1 bensínvél, sem er 111 hestöfl við 5000 snúninga. Trooperinn er framleiddur í eftirtöldum megingerðum: Wag- on (með 4 dyrum), Hard Top (tvennra dyra) og Soft Top (blæjubíll). Innréttingar eru í þremur flokkum. LS (Wagon og Hard Top) - en það er dýrasta gerð innréttinga, DLX er í miðj- um gæðaflokki (Wagon og Hard Top) og að síðustu STD (standard), sem er hægt að fá í allar þrjár gerðirnar. Blæjubíll- inn er eingöngu framleiddur þeð þessa innréttingu. Hard Top gerðin af Isuzu Tooper er 4120 mm að lengd, 1650 mni að breidd og 1800 mm að hæð. SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. apríl. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin). 18.25 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Matarlyst - Alþjóðlega matreiðslubókin. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 19. mars sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Öldin kennd við Ameríku. - Annar þáttur. (American Century). Kanadískur myndaflokkur í sex þáttum. 21.25 íþróttir. 22.00 Víkingasveitin. (On Wings of Eagles.) - Lokaþáttur. Bandariskur myndaflokkur í fimm þáttum gerður eftir sam- nefndri sögu Ken Follets. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Richard Crenna. Myndin gerist í Teheran vetur- inn 1978 og segir frá björgun tveggja gísla eftir byltingu Khomeinis. 22.50 Reyklaus dagur. Sýnd verður stutt mynd um skaðsemi reykinga en að henni lokinni stýrir Helgi E. Helgason umræðum. 24.00 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 5. apríl 16.20 Piparsveinn í blíðu og stríðu. (Bachelor Flat) Létt gamanmynd um sældarlíf piparsveins. Aðalhlutverk: Terry Thomas, Richard Beymer og Tuesday Weld. 17.50 Aqabat Jaber. Vönduð heimildarmynd um flóttamannabúðir í Palestínu. Margir Palestínubúar hafa nú búið í hrörlegum flóttabúðum í 40 ár og er myndin gerð í tilefni þess. Mynd þessi hefur vakið mikla athygli þar sem hún þykir sýna raunsanna mynd af lífi flóttamanna og nýtur hún sér- lega fallegrar kvikmyndatöku. 19.19 19:19 20.30 Aftur til Gulleyjar. (Retum to Treasure Island.) Framhaldsmynd í 10 hlutum. Fyrsti hluti. Aftur til Gulleyjunnar er fram- hald af þáttunum Gulleyjan þar sem fylgst var með ævintýmm Jim Hawkins meðal sjóara og sjóræningja. Nú hafa liðið 10 ár. Jim sem er orðinn 22 ára, hefur nýlokið námi frá Oxford háskóla. En atvikin haga því þannig að hann sameinast aftur áhöfninni á „Hispaniola" og þar á meðal er hinn einfætti skipskokkur Long John Silver. Þeirra bíða hin ótrú- legustu ævintýri. 21.25 íþróttir á þriðjudegi. 22.25 Hunter. 23.10 Saga á síðkvöldi. # (Armchair Thrillers.) Framhaldsmynd í fjómm hlutum. 1. hluti. David er samviskusamur og frá- bær nemandi sem hópur stjóm- leysingja rænir og heilaþvær með því að spila á innilokunar- kennd hans. Unnusta hans ásamt kennara hefur leit að honum. Meðan á leitinni stendur verða sprengjutilræði víða um landið og mikil hræðsla grípur almenning. Öll sprengjutilræðin eiga sér stað í lyftum... og leitin að David verður að mannaveið- um. 23.35 Námamennirnir. (The Molly Maguires). Molly Maguire var nafn á leyni- legu félagi námamanna í Pennslyvaníu fyrir síðustu alda- mót. Félag þetta hikaði ekki við að grípa til ofbeldisaðgerða til þess að ná fram rétti sínum gegn námueigendum. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Harris og Samantha Eggar. 01.40 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. 0 RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 5. apríl. 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú“ eftir Þóri S. Guðbergsson. 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar ■ Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.20 Landpósturinn - Frá Suður- landi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Sibelius og Dvorák. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggðamál. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Leikhús. 20.00 Kirkjutónlist. 20.40 Framhaldsskólar. 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennaraháskóla íslands um íslenskt mál og bókmenntir. Annar þáttur af sjö. 21.30 „Nótt fyrir norðan." 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Lausnargjaldið" eftir Agnar Þórðarson. 00.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. ÞRIÐJUDAGUR 5. apríl 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morg- untónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppá- haldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Eva Albertsdóttir. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Isuzu-bílasýning áÁkureyri - vegleg bílasýning hjá Véladeild KEA Fyrir skömmu var haldin sýning á Isuzu-bifreiðum á vegum Véla- deildar KEA í sýningarskálanum við Óseyri. Sýningin vakti mikla athygli enda eiga Isuzu-jepparnir miklum og auknum vinsældum að fagna hérlendis. Isuzu vekur athygli fyrir formfegurð og stíl- hreint yfirbragð, sterklega bygg- ingu og vandaðan frágang, bæði tæknilega og með tilliti til innrétt- inga bílanna. 1988 línan frá Isuzu er að mörgu leyti tæknilega full- komnari en eldri árgangar, og meiri áhersla er lögð á að bjóða upp á fjölbreytilega aukahluti og valbúnað í bílanna en áður. Þegar rætt er um Isuzu-bifreið- ir dettur flestum í hug jeppi. Nú er hægt að velja um jeppa, pallbíl eða sendiferðabifreiðir af Isuzu- gerð í mörgum útfærslum, litum og innréttingum. Isuzu Trooper er fjórhjóladrif- inn jeppi, sem hefur reynst frá- bærlega vel hér á landi og fengið mikið lof bílagagnrýnenda. Þetta er jeppi sem sameinar mikið af kostum fólksbíls og jeppa, t.d. er fjöðrun og dempun bílsins bæði miðuð við akstur í þéttbýli og dreifbýli. Hægt er að velja um fjórar gerðir véla í Isuzu Trooper: 4JB1-T vélina, sem er dísilvél með túrbínu, 2771 cc, sem gefur 100 hö. við 3800 snúninga. Tork Isuzu Wagon Trooper Hard Top Svædisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 5. apríl 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 104 ÞRIÐJUDAGUR 5. apríl 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axel. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.