Dagur - 16.05.1988, Blaðsíða 13
16: HiaM988 - DAGUR - 13
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Gluggaþvottur.
Tek aö mér hreingerningar á íbúö-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum árang-
ri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Hreingerningar - Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un meö nýjum, fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, s. 25296,
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Heinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Ræsting -
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með góð-
um tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum, sem hafa blotnað, með
djúphreinsivél.
Tómas Halldórsson.
Simi 27345.
Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild,
símar 26261 og 25603.
Lgikfglag
AKURGYRAR
sími 96-24073
14. sýning föstud. 20.
15. sýning mánud. 23.
Miðapantanir
allan
sólarhringinn
kl. 20.30
kl. 20.30
kl. 20.30
Neyðarvakt tannlækna á Akureyri
- Tímabilið 7. mars 1988 - 27. maí 1988
Viðkomandi tannlæknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 9.00
til kl. 15.00.
Vika Tannlæknir VS
16. maí-20. maí Bessi Skírnisson 27073
23. maí-27. maí Hörður Þórleifsson 21223
AKUREYRARBÆR
Innheimta
fasteignagjalda
í samræmi við ákvæði laga nr. 49/1951 um sölu
lögveða án undangengins lögtaks er hér með birt
almenn áskorun til þeirra sem ekki hafa greitt
fasteignagjöld sín álögð 1988 um að greiða.
Ef ekki verður orðið við áskorun þessari mun
hverjum þeim sem á ógreidd fasteignagjöld settur
30 daga bréflega frestur að greiða gjöldin en að
þeim tíma liðnum má beiðast nauðungaruppboðs
á viðkomandi eign til fullnaðargreiðslu gjaldanna
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði en innheimtan
væntir þess að eigi þurfi til slíks að koma.
Bæjargjaldkerinn, Akureyri.
mmmmmmmmmm^m^m^mm^mmmmmmm^mmmmm
HS
21328
21261
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
Mánudaginn 16. maí kl.
16.00 heimilasamband,
kl. 20.30 hjálparflokkur. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Ólafur Guðmundsson,
Rimasíðu 23c varð sjötugur sunnu-
daginn 15. maí.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Innritun í
sumarbúðirnar
Hólavatni er hafin.
Skrifstofa sumarbúðanna er í Sunnu-
hlíð og er opin á mánudögum og
miðvikudögum kl. 17-18 sími 26330.
Utan skrifstofutíma veita upplýsing-
ar: Anna í síma 23929 og Björgvin í
síma 23698.
Gjafir og áheit
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
hefur borist höfðingleg gjöf að fjár-
hæð kr. 100.000.- frá Alfreð Möller,
til minningar um konu hans Frið-
nýju S. Möller.
Gefandinn hefur óskað eftir því að
þessi fjárhæð verði notuð til tækja-
kaupa á hjartadeild lyflækninga-
deildarinnar. Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri færir gefanda alúðar
þakkir fyrir þessa myndarlegu gjöf.
Fyrir hönd Fjórðungssjúkrahússins
á Akureyri, Halldór Jónsson fram-
kvæmdastjóri.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní
til 15. sept., kl. 13.30-17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til 1.
júní, kl. 14-16.
BOLTINN
BUGÐUSÍÐU 1
SÍMI (96) 26888
Námskeið!!
Frá 16. maí til mánaðamóta bjóðum við upp á
tilsögn í veggtennis.
Kennari á staðnum frá kl. 8-14.
Tímapantanir í síma 26888.
Þeir sem vilja fá tilsögn í sínum föstu tímum,
vinsamlegast látið vita í næsta síma.
BOLTINN
BUGÐUSÍÐU 1
SÍMI (96) 26888
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Við Menntaskólann við Hamrahlíð er laus til umsóknar
ein kennarastaða í: Heimspeki, listfræði, sögu, trúfræði og
þjóðfræði.
Við Menntaskólann við Sund vantar kennara í íslensku
(1/2 staða) og í stærðfræði (heil staða). Þá vantar stunda-
kennara í eftirtöldum greinum: (slensku, dönsku, ensku,
þýsku, latínu, spænsku, sögu, heimspeki, félagsfræði,
stjórnmálafræði, jarðfræði, efnafræði, stjörnufræði, stærð-
fræði, tölvufræði og íþróttum (leikfimi pilta).
Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru lausar til
umsóknar kennarastöður í íslensku, þýsku, 1/2 staða í
félagsfræði og á haustönn vantar kennara í hálfa stöðu í
dönsku. Þá er framlengdur umsóknarfrestur á áður aug-
lýstum kennarastöðum í stærðfræði og eðlisfræði annars
vegar og í viðskiptagreinum (þ.e. bókfærslu og hagfræði-
greinum) hins vegar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík fyrir 10. júní nk.
Umsóknir um stundakennslu sendist skólameisturum við-
komandi skóla.
Menntamálaráðuneytið.
Stórglæsilegar raðhús-
íbúðt við Múlasíðu. 2-4-6.
Stærð íbúðar sem er
ein hæð+ris er 146,64 fm
+búskúr 31,70 fm.
Afhendast í haust frágengnar
að utan og jöfnuð lóð.
Allar upplýsingar og teikn-
ingar eru á skrifstofu
Fasteignasölunnar hf.
Gránufélagagötu 4, sími 96-21878
Verktakar:
Þorsteinn Jökull Vilhjálmsson
Gunnar Guöbrandsson