Dagur - 24.05.1988, Page 12

Dagur - 24.05.1988, Page 12
12 - DAGUR - 24. maí 1988 24 ára bresk kona með BA próf í þýsku og söng, ásamt ritaranámi óskar eftir starfi frá 1. til 15. sept. Starfsreynsla: Kennsla í ensku og þýsku. Nánari upplýsingar veittar hjá Jos Otten í síma 21232. Vélavörð vantar vinnu á bát. Helst strax. Til sölu á sama stað hræbillegt trommusett. Uppl. í síma 22768 alla daga, allan daginn. Atvinna óskast! Maður um þrítugt óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Æskilegur vinnutími milli kl. 13 og 20. Uppl. í síma 96-25252. Sérstaklega góðir og fallegir kett- lingar fást gefins. Uppl. í síma 22645. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Hef einnig nýja og fullkomna körfu- lyftu, lyftigeta 16 metrar. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48, austurendi, sími 27640. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. iGIKFéLAG AKURGYRAR sími 96-24073 16. sýning fimmtud. 26. maí kl. 20.30 17. sýning föstud. 27. maí kl. 20.30. 18. sýning laugard. 28. maí kl. 20.30. 19. sýning föstud. 3. júní kl. 20.30. 20. sýning laugard. 4. júní kl. 20.30. 21. sýning sunnud. 5. júní kl. 20.30. 22. sýning fimmtud. 9. júní kl. 20.30. 23. sýning föstud. 10. júní kl. 20.30. 24. sýning laugard. 11. júní kl. 20.30. Allra siðasta sýnirtg. Miðapantanir jjnmjjg allan sólarhringinn *®**W*1 Til sölu Ignis þvottavél í góðu lagi og vel með farin. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22380. Vegna breytinga er til sölu: Rafmótor, einfasa 18 ha., 440 volt, 40 amp., 50 rið, snúningur 1440, þéttir 30 din, startbox. Mótorinn er lítið notaður. Verð ca. hálfvirði. Einnig Volga 24, árg. ’73,110 ha. Bíllinn er skoðaður ’87. Verð ca. 15.000 kr. Uppl. í síma 96-61505. Þorgils. Til sölu. Rafmagnshitadunkur 600 lítra. Spírall fyrir neysluvatn. Tvær 9 kílówatta rafmagnstúbur, vatnsdæla, rafmagnstafla, fittings og fl. Uppl. í síma 21748 eftir kl. 18.00. Til sölu rafmótor ein fasa 220/440 v, 18 hö, 1440 sn/min. Hentugur fyrir súgþurrkun. Heuma rakstrarvél 6 hjóla Deutz- Fahr Ku-25 árg. '81. (Klukkuvél) snýr og rakar. Upplýsingar í síma 96-61515. Skellinaðra óskast til kaups. Uppl. í síma 21960 eftir kl. 19.00. Vantar bilaðan Chrysler utan- borðsmótor 75-95 hö. eða blokk og sveifarás i sama. Uppl. í síma 24119 á daginn og 24182 á kvöldin. 11 tonna fóðursíló með snigli til sölu. Einnig sagaðir staurar úr síma- staurum. Uppl. í síma 96-41948. Til sölu Blaður ÓS 8, 2ja tonna bátur. Sabb 10 ha vél. 2 rafmagnsrúllur fylgja. Uppl. ísíma 96-62241 eftirkl. 19.00 Lada Safir árg. '82 til sölu. Ekin aðeins 34 þús. km. Verð kr. 49 þús. Er í góðu standi. Uppl. í sfma 25222 og 21975. Til sölu vegna flutnings til útlanda: Rauður Skodi 120 LS - árg. '82, skráður '83, ek. 44 þús. km. Uppl. í síma 24406. VW bjalla 1967 til sölu. Þokkalegt útlit og í topplagi. Verð kr. 60.000. Upplýsingar í síma 24718. Bílasala - Bílaskipti. Okkur vantar allar gerðir bifreiða á söluskrá og f sýningarsal. Verið velkomin. Bílaval - Bilasala. Strandgötu 53, 600 Akureyri. Símar 21705 og 21706, Gott ódýrt sófasett til sölu. Uppl. í síma21488ávinnutímaeða 23452 á kvöldin. Tvo drengi vantar íbúð á Akur- eyri frá og með 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Allt upp í 4 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 96-52157 og 96- 52277. Lítil íbúð óskast til leigu frá 1. júní til 1. sept. Helst á Syðri-Brekkunni. Má gjarn- an vera með húsgögnum. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-37064 eftir kl. 16.30. 23 ára háskólastúdína óskar eftir herbergi til leigu á Akureyri yfir sumarmánuðina (júní-ágúst). Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Vinsamlegast hringið í síma 93- 11223. (Snædís). Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð í blokk eða rað- húsi á Akureyri. Upplýsingar á kvöldin í síma 95-4551 Herbergi til leigu. Skrifstofuherbergi til leigu í Gránu- félagsgötu 4 (J.M.J. húsinu). Jón M. Jónsson. Símar 24453 og 27630. íbúð til sölu. 107 fm 4ra herb. íbúð á Eyrinni til sölu í góðu standi. Selst á góðum kjörum. Uppl. í sfma 92-37889 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Tún til leigu. Uppl. í síma 21960 eftir kl. 19.00. Ættfræðirit. Skagfirskar æviskrár 1 -4. Hraunkots- ættin. Blöndalsættin. Vélstjóratal 1911-1972. Læknar á íslandi 1-2. Siglufjarðarprestar. Ljósmæður á Islandi 1-2. Kennaratal á Islandi 1-2. Bergsætt. Stutt rithöfundatal 1400- 1882. Eyfirskar ættir 1-7. Skútu- staðaætt. Skipstjóra- og stýrimanna- tal 1-4. Bændatal í Svarfaðardal. Deildartunguætt. Iðnaðarmannatal Suðurnesja. Svarfdælingar 1-2. Fróði, Kaupvangsstræti 19. Opið 2-6. Sími 96-26345. Sendum í póst- kröfu. sóluð dekk Vörubílafelgur 22.5. Jafnvægisstillingar. Hjólbarðaviðgerðir. Heildsala - Smásala. Halló, halló! Ég er 11 ára og mig vantar atvinnu f sumar. Átt þú ekki barn sem þú þarft að láta passa. Ef svo er, hringdu þá í síma 21737. Get tekið börn í pössun. Hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 25316 eftir kl. 16.00. Til leigu háþrýstidæla í ýmis verk, t.d. að hreinsa burt flagnaða málningu af veggjum og þökum, og önnur föst óhreinindi. Uppl. í síma 24596. Kristján. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719. Steingripir/Legsteinar. Ef þig vantar óvenjulega gjöf þá ættir þú að koma við f Amaro og skoða íslensku pennastatífin og steingripina frá okkur. Við útbúum líka legsteina. Hringið eftir myndalista. Álfasteinn hf., sími 97-29977. Borgarfirði eystra. Gröfuvinna. Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til leigu í alls konar jarðvinnu. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, símar 26767 og 985- 24267. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Stífiulosun. Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagns- snigla. Dæli vatni úr kjöllurum og fl. Vanir menn. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Mikið úrval af bílstólum á góðu verði. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Póstsendum. Dvergasteinn Barnavöruverslun Sunnuhlíð Akureyri, sími 27919 Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. september, kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. september til 1. júní kl. 14.00-16.00. Minningarspjöld eða kort Hrís- eyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minnngarspjöld Hjálparsveitar skáta fást í Bókvali og Blómabúð- inni Akri. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka- búðinni Huld Hafnarstræti 97 og Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri, símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M. Gunnarsd. Kambagerði 4. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal, Skarðshlíð 17. Tekið skal fram að nýtt útlit er á minningarspjöldunum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.