Dagur - 30.06.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 30.06.1988, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 30. júní 1988 myndosögur dogs 1 ÁRLANP Jæja Daddi nóg sjónvarp, farðu nú að gera heimaverkefnin! Ég er búinn að því... í alvöru!... ...Ég meina það eru engin heima- verkefni í dag... ööh...ég gleymdi þeim í skólanum... bókunum var stolið!... alveg dagsatt!... Ég trúi þér ekki. Drífðu þig nú! Hvernig á ég að verða nýtur þjóðfé- lagsþegn þegar mér er ekki treyst! ANPRÉS ÖNP BJARGVÆTTIRNIR dogbók Akureyri Akureyrar Apótek Dagur 2 24 44 242 22 Siglufjörður Apótekið 714 93 718 00 Heilsugæslustöðin 2 23 11 Tímapantanir 2 5511 Heilsuvernd 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi.... 985-2 32 21 Lögregla Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 70 71310 711 66 716 76 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi ... 2 22 22 . 2 22 22 Blönduós . 2 21 00 Apótek Blönduóss ... 43 85 Stjörnu Apótek .214 00 Sjúkrahús, heilsugæsla Slökkvistöö ... 4206 ... 43 27 41 11 Dalvík 1 norenlustnðin 43 77 Heilsugæslustöðin Heimasimar Neyðars. læknir, sjúkrabíll Lögregluvarðstofan .61500 .613 85 618 60 613 47 .612 22 Hofsós Slökkvistöð Heilsugæslan ... 63 87 ... 63 54 Sjúkrabill ... 63 75 Dalvíkur apótek .612 34 Hólmavfk Grenivfk Heilsugæslustöðin ... 31 88 ... 31 32 33255 Lögregla ... -32 68 Sjúkrabíll .... 31 21 Lögregla . 331 07 lieknavakt ... 31 21 Húsavfk Sjúkrahús Lyfsalan ... 33 95 .... 1345 Húsavíkur apótek Lögregluvarðstofan .41212 . 41303 41630 . 41333 .41333 Hvammstangi Slökkvistöð .... 1411 Hellsugæslustöðin Sjúkrahúsið Lögregla .... 1364 Sjúkrabíll .... 1311 SÍökkvistöð .414 41 Læknavakt .... 1329 Brunaútkall Sjúkrablll .41911 . 41385 Siúkrahús .... 13 29 1348 Kópasker . 5 21 44 Lyfsala .... 1345 Sauðárkrókur . 5 21 09 Heilsugæslustöðin 5 21 09 Sjúkrablll 985-217 35 Sauðárkróksapótek Slökkvistöð .... 53 36 .... 5550 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek Lögregluvarðstofan . 6 23 80 Sjukrahus Sjúkrabíll Læknavakt .... 52 70 .... 52 70 . 6 22 22 Lögregla .... 66 66 Slökkvistöð . 6 21 96 Skagaströnd Slökkvistöð Sjúkrablll . 62480 1? .... 46 74 Sjúkrahús - Heilsugæsla .. . 624 80 46 07 47 fl7 Raufarhöfn .. 512 22 .512 45 Lyfjaverslun .... 4717 Lögreglan - Sjúkrabill Varmahlíð Heilsugæslan .51145 Heilsugæsla .... 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 120 29. júní 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 45,660 45,780 Sterlingspund GBP 78,072 78,277 Kanadadollar CAD 37,576 37,674 Dönsk króna DKK 6,6069 6,6242 Norsk króna NOK 6,9303 6,9485 Sænsk króna SEK 7,2951 7,3143 Finnskt mark FIM 10,5670 10,5948 Franskur franki FRF 7,4498 7,4694 Belgískur franki BEC 1,1980 1,2012 Svissn. franki CHF 30,3530 30,4328 Holl. gyllini NLG 22,2406 22,2991 Vestur-þýskt mark DEM 25,1017 25,1677 ítölsk líra ITL 0,03383 0,03392 Austurr. sch. ATS 3,5665 3,5759 Portug. escudo PTE 0,3074 0,3082 Spánskur peseti ESP 0,3790 0,3800 Japanskt yen JPY 0,34317 0,34407 (rskt pund IEP 67,415 67,592 SDR þann 29.6. XDR 59,8991 60,0565 ECU - Evrópum. XEU 52,0958 52,2327 Belgískurfr. fin BEL 1,1901 1,1933 • Hamarinn og sigðin Eins og flestir vita þá sigldi rússneskt skemmtiferðaskip í hliðina á togara um árið. Skipstjórinn á togaranum fékk stefnið á „Rússanum“ beint á klefann sinn og sögðu gárungarnir að menn hefðu ekki vitað fyrr en hamar og sigð gnæfðu yfir dekkinu með braki og brestum. Ungur maður fór skömmu síðar einn túr með þessum sama togara. Hann var óvanur til sjós og þekkti Ktið þær reglur sem þar gilda. Hann gekk að skipstjóranum einn dag og spurði hann hvort ekki hefði verið slæmt aö ienda i Rúss- anum. Skipstjórinn svaraði ekki strax og mennirnir ( kring þóttust ekkert heyra og voru uppteknir við vinnu. Spyr þá strákur enn á ný sömu spurningar. Þá svaraði skipstjórinn og sagði, „Jú, það var bölvað að lenda í honum, í það vildi ég ekki komast aftur,“ og gekk burt. • „Fiffaðu vesenið..." Hérna kemur ein smásaga frá gömlu togurunum. Ungur maður var nýbyrjaður til sjós og var hlutunum ekki allt of kunnugur eins og þar stendur. Einu sinni var hann staddur í borðsalnum og sagði næsti maður við hann: „Fiffaðu vesenið.“ Nýliðinn starði á manninn og vissi ekki hvað við var átt. Hinn segir þá aftur: „Fiffaðu ves- enið.“ Nýliðinn var engu nær. Þá sagði hinn: „Hvað er þetta maður, skilur þú ekki íslensku? Réttu mér ostinn.“ # „Hver ert þú...“ Sumum finnst þessi brandari fyndinn, öðrum ekki eins og gengur. Gömul kona verður vör við að dyrabjöllunni er hringt. Hún gengur fram ganginn og opnar dyrnar. Fyrir utan stendur beinagrind og starir á hana með tómum augnttóttunum. Þá segir gamla konan rólega því fátt haggaði henni: „Hver ert þú, hef ég séð þig áður?“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.