Dagur - 30.06.1988, Qupperneq 14

Dagur - 30.06.1988, Qupperneq 14
14 - DAGUR - 30. júní 1988 Til sölu er 2ja tonna bátur með 10 ha Sabb vél. Tvær rafmagnsrúllur fylgja. Einnig er til sölu Perkings bátavél, 80 ha. Nýr sveifarás fylgir. Uppl. í síma 96-62241 eftir kl. 19.00. Hraðbátur. Til sölu 14 feta skutla með 55 ha. Chrysler mótor. Góður vagn og sjóskíði fylgja. Uppl. í síma 26428 á kvöldin og á daginn 21100. Ibúð til sölu. Einbýlishúsið að Goðabraut 10 Dal- vík er til sölu. Húsið er ca. 240 fm tvær hæðir með bílskúr. Stór og góð lóð. Uppl. gefur Pálmi Guðmundsson, sími 96-61369. Kristján Ólafsson, sími 96-61353. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð við Brekkugötu til leigu frá 1. júlí. Tilboð óskast. Uppl. í síma 24810 milli kl. 18og19. Húsnæði óskast! Við erum hjón með tvö börn sem bráðvantar 3-4ra herb. (búð á Brekkunni (í hverfi Barnaskóla Akureyrar). Góðri umgengni heitið og skilvísum greiðslum. Uppl. I símum 27032 og 24655, Katla og Jóhann. Húsnæði óskast! Óska eftir að leigja 4-5 herb. íbúð eða hús frá 1. ágúst n.k. Helst í Síðuhverfi. Jón Baldvin Hannesson í síma 27527.____________________________ Einstæð móðir með 9 mánaða gamalt barn, óskar eftir lítilli íbúð til leigu frá 1. september. Uppl. í síma 27687. Óska eftir 2ja herb. íbúð eða herbergi með aðgangi að baði. Er mikið fjarverandi. Uppl. I síma 23677 eftir kl. 18.00. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá og með 1. sept. Helst nálægt Verkmenntaskólan- um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-61514. Til sölu Hewlett Packard 41 CV og kortalesari, ásamt kubbum fyrir stærðfræði og rafmagnsrásir. Uppl. í síma 23021 milli kl. 18og 20. Húsbyggjendur - Múrarar! Pantið Gáseyrarsand með góðum fyrirvara í símum 24484 eða 935- 25483. Bflskúr óskast. Óska eftir að taka góðan bílskúr á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 26947 milli kl. 12 og 13 (Þorgeir). Vinsælu Ferguson litsjónvarps- tækin 26“ með fjarstýringu komin aftur. Frábært verð kr. 57.900 staðgreidd. Örugg þjónusta. Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Stóðhesturinn Prúður er í hólfi í Skjaldarvík. Nánari upplýsingar I síma 21872. Stóðhesturinn Mjölnir, grár 5 v. verður til afnota bæði tímabilin í Árskógshreppi. Mjölnir hlaut ættbókarfærslu með góðri 2. einkunn og 124 í kynbóta- gildisspá 4 vetra. Faðir hans er Eið- faxi 858 1. eink. og móðir Sóta 3546 1. eink. fyrir afkvæmi. Uppl. í síma 96-27424 (v.s. 22100 og 22315). Til sölu 14 feta Sprite hjólhýsi. Tilvalið hús til að setja niður til fram- búðar. f húsinu er gaseldavél, gas- hitun og gasneysluvatnshitari. Uppl. í síma 26750 eftir kl. 19.00. Til sölu baggatína, árg. ’82. (Framleidd á Hvolsvelli). Uppl. í síma 95-6244 og 95-6247. Heyþyrla til sölu. Kuhn (GF 440T) dragtengd, eins árs. Verð kr. 80 þús. Uþþlýsingar í síma 96-52217. Seljum vindrafstöðvar fyrir sumarbústaði. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mógil sf. Sími 96-21570. Eigum óselt eitt sumarhús. Fullfrágengið með innréttingum og hreinlætistækjum. 3-4 svefnpláss og svefnloft að auki. Auðvelt I flutningi hvert á land sem er. Trésmiðjan Mógil. sf. Sími 96-21570. Legsteinar. Umboðsmaður okkar á Akureyri er Þórður Jónsson, Norðurgötu 33, hs. 25997, vs. 22613. Fáið myndbæklinginn og kynnið ykkur verðið. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á allar tegundii bifreiða. Margar gerðir fyrirliggjandi. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Ásetning á staðnum. Kaupið norðlenska framleiðslu. Upplýsingar eftir kl. 19.00 og um helgar eftir samkomulagi. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, sími 25550. Fjölnisgötu 6g, sími 27950. Jörð til sölu! Jörðin Kálfsstaðir, Hólahreppi, Skagafjarðarsýslu, er laus til kaups og ábúðar á fardögum ’89 eða fyrr ef um semst. Uppl. gefnar I síma 95-6575. 'Fataviðgerðir. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð sími 27630. Geymið auglýsinguna. Veiðileyfi í Svartá í Bárðardal til sölu (í landi Stóru-Tungu). Stórskemmtileg silungsveiðiá. Verð pr. dag aðeins kr. 1.200.- Bílaleigan Örn, gegnt flugvelli, sími 24838. Giæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabllaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köþlum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Bílar til sölu. Benz 1113 vörubíll, árg. ’69. Mazda E 1600 Pick-up, árg. '81. Upplýsingar gefur Bílasalan Stórholt, Akureyri, Sími 23300 og 25484. Til sölu Mitsubishi Galant GLX árg. ’79. Útvarp/segulband, ný sumardekk, vetrardekk á felgum. Lítur vel út. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 25779 eða 22979 á kvöldin. Til sölu Toyota Corolla special cevic árg. ’87. Upplýsingar í síma 21147. Til sölu! Audi 100 CD 55, árg. ’82. Sjálfskipting, vökvastýri, rafmagn í rúðum og læsingum. Verðhugmynd 350.000. Uppl. í síma 21160. f Jarðvegsskipti Fyllingarefni Tilboðsgerð Guðmundur Kristjánsson Sími 96-23349. Bílasími 985-25349. Sjónvarpsviðgerðir. Gerum við allar tegundir sjónvarps- tækja. Sækjum, sendum. Rafland hf. Sunnuhlíð, sími 25010. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Til sölu lítið notað 5 manna tjald með himni og fortjaldi. Uppl. í síma 23612 eftir kl. 19.00. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn. 28 rúmmetra, árg. '73. Til sölu á sama stað brún hryssa 8 vetra, tamin og mjög þæg. Uppl. I síma 96-61975. Pylsuvagn. Til sölu er litill og meðfærilegur pylsuvagn með kúlubeisli. Vagninum fylgir, auk potta og tóla, örbylgjuofn og frystiskápur. Uppl. I síma 41899. Akureyringar athugið. Á til alveg úrvals ýsuflök frosin. Karfaflök frosin. Nýjar gellur. Saltaðar kinnar. Siginn fisk. Sendum heim ellilífeyrisþegum og öryrkjum þeim að kostnaðarlausu. Erum á staðnum frá kl. 10-6. Lokað í hádeginu. Skutull. Óseyri 20, sími 26388. Pioneer - Pioneer. Pioneer bíltæki. Pioneer hátalarar. Gott úrval - Við önnumst ísetningu í bílinn. Örugg þjónusta. Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Ódýri markaðurinn Strandgötu 23, gengið inn frá Lundagötu. Opið frá kl. 1-6. Fullt af nýjum vörum. Handklæðin komin aftur. Lakaefni 2.20 m á breidd. Sængurveraefni með barnamunstri. Hvítt damask í sængurver og dúka. Myndaefni. Joggingefni. Jerseyefni. Stíl snið og margt fleira. Ódýri markaðurinn. Opið kl. 1-6. Varanleg - viðurkennd og ódýr aðferð. Fjarlægjum móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Nauðsynlegt er að móðan sé fjarlægð sem fyrst áður en útfellingar myndast og gler- ið eyðileggst. Veitum þjónustu á ÖLLU Norður- landi í sumar. Pantið tímanlega. Verktak hf. Sími 27364. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Ðag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingartímar. Anna Kristfn Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837. Heinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sfmi 27345. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar -Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Simi 25650. Borgarbíó Fimmtudagur 30. júní. Kl. 9.00 Hættuleg kynni. Kl. 9.10 Þrumugnýr. Kl. 11.00 Hættuleg kynni. Kl. 11.10 Þrumugnýr.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.