Dagur - 23.11.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 23.11.1988, Blaðsíða 12
12 - ÐAGUR - 23. nóvember1988 Steypusögun - Kjarnaborun hvar sem er, leitið tilboða í síma 96- 41541. Felgur óskast! Óska eftir fjórum felgum undir Toyota Corolla árg. '88. Uppl. í síma 96-61254 eftir kl. 19.00. Heilsuhomiö, Skipagötu 6, Akureyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottning- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Til sölu þokkaleg eldhúsinnrétt- ing með eldavélasamstæðu. Einnig Toyota Camry GTi með ál- felgum, árg. '87, ek. 5-6 þús. km. Uppl. í síma 21425. Til sölu KR baggatína árgerð 1988. Súgþurrkunarblásari, ásamt 10 hestafla, eins fasa rafmótor. Einnig 3 kvígur, burðartími des- ember-janúar. Upplýsingar gefur Harald í Mið- hvammi í síma 43521. Til sölu tvö dekk undir Cortínu, stærð 155x13. Bæði á felgum. Einnig fataskápur. Uppl. í síma 27231 milli kl. 18.00og 20.00. Nokkrar jólasveinahúfur til sölu. Uppl. í síma 22651. Til sölu sambyggð trésmíðavél. Teg. Scheepach. Sög, afréttari, þykktarhefill, fræsari og hulsubor. Létt og lipur vél að fara með. Hentar vel í bílskúrinn. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 25819 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Gengið Gengisskráning nr. 223 22. nóvember 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 45,380 45,500 Sterl.pund GBP 82,900 83,119 Kan.dollar CAD 37,927 38,028 Dönsk kr. DKK 6,8010 .6,8190 Norskkr. N0K 6,9489 6,9673 Sænskkr. SEK 7,5245 7,5444 Fi. mark FIM 11,0656 11,0949 Fra.franki FRF 7,6837 7,7040 Belg. franki BEC 1,2535 1,2568 Sviss. franki CHF 31,1890 31,2715 Holl. gyllini NLG 23,2921 23,3537 V.-þ. mark DEM 26,2669 26,3364 ít. líra ITL 0,03533 0,03543 Aust. sch. ATS 3,7342 3,7441 Port. escudo PTE 0,3152 0,3161 Spá. peseti ESP 0,3990 0,4001 Jap.yen JPY 0,37344 0,37442 írsktpund IEP 70,142 70,327 SDR22.11. XDR 62,0676 62,2317 ECU-Evr.m. XEU 54,4174 54,5613 Belg. fr. fin BEL 1,2457 1,2490 Óska eftir góðri, öflugri dráttarvél (helst með framdrifi) i skiptum fyrir góðan Wagoneer '76. Milligjöf kemur til greina. Upplýsingar í síma 96-27424. Yamaha rafmagnsorgel til sölu. Með tveimur nótnaborðum, fót- bassa og fjölda tónstillinga. Vel með farið. Uppl. í síma 23019 á kvöldin. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvan 23500 Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Orðsending til bænda í ferða- þjónustu. Erum að hefja smíði á litlum sumar- húsum, sérhönnuðum fyrir ferða- þjónustu. Henta einnig fyrir litlar fjölskyldur. Trésmiðjan Mógil sf. sími 96-21570. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Hringið og pantið í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Litil íbúð óskast til leigu sem fyrst. Samver, sími 24767. 2-3ja herb. íbúð óskast. Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 23540. Vantar 3-4 herb. íbúð frá 15. des- ember. Mánaðargreiðslur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „888“. 2ja herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi. Laus 15. des. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Glerárhverfi". Húsnæði til sölu. Húseignin Ránargata 2, suðurendi er til sölu. Laus strax. Uppl. gefur Hreinn Óskarsson, heimasími 23110 og vinnusími 21530. Tvö herbergi til leigu. Aðgangur að baði og eldhúsi. Nánari upplýsingar í síma 27516. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Vélsleða- og útilífsfólk! ★ Vélsleðagallar, margar tegundir. ★ Dúnstakkar. ★ Hanskar og fóðraðar lúffur. ★ Hjálmar, allar stærðir. ★ Moon boots vatnsþéttir kuldaskór. ★ NGK kerti og drifreimar í flesta sleða. ★ Olíur flestar tegundir á vélar og drifkeðjur. Nýkomið í ARCTIC CAT: Drifreimar, kerti, aurhlífar, rúður, lyklakippur, merki, húfur, brækur, stakkar, peys- ur, hliðartöskur, kveikjarar, olíulok, grófur pappír á stig- bretti. stöðin Tryggvabraut 14. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Ránargata 4-5 herb. hæð í þríbýlishúsi ca. 130 fm. Asvegur Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 227 fm. Til greina kemur að taka litla ibúð upp í kaupverðið. Sunnuhlfð: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Rúmlega 250 fm. Langamýri 5 herb. íbúð á efri hæð. 2ja herb. íbúð og bílskúr á neðri hæð. Ástand gott. Einbýlishús: Við Borgarsíðu, Hvammshlíð, Stapasíðu og Þingvallastræti. Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand mjög gott. Skipti á stærri eign koma til greina. FASIÐGNA&M SKIPASAIAlgSr NORÐURLANDS 0 Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olalsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Óska eftir trésmíðavinnu. Uppl. í síma 26403. Starfsfólk óskast í blómabúðina Glerárgötu 28. Upplýsingar aðeins veittar á staðn- um fimmtudag og föstudag. Hvað kostar legsteinn? Hjá okkur getur þú fengið leg- steinsplötu 30x45 með nafni og dagsetningu frá ca. kr. 9.000.- Höfum einnig fleiri stærðir. Hringdu og fáðu myndalista og kynntu þér málið betur. Álfasteinn hf. Sími 97-29977 720 Borgarfirði. Umboðsmaður á Akureyri er Þórður Jónsson, Norðurgötu 33. Heimasími 96-25997 og vinnusími 96-22613. Mitsubishi Space Wagon 4 wheel drive, árg. '87 til sölu. Ekinn 24 þús. km. Nánari uppl. veittar í síma 96-22055 eftir kl. 19.00. Til sölu Lada Sport árg. ’86,5 gíra, ek. 24 þús. km. Uppl. í síma 21537 á kvöldin. Til sölu Mazda 323 1500 GT árg. ’81. Bíllinn er í góðu standi. Bein sala - skuldabréf eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 24197 eftir kl. 16.30. I.O.O.F. 2 = 170U258V2 = A.T.K. Vk. □ RÚN 598811237 - 1 ATKV. Akureyringar - Akureyr- ingar! Okkar vinsæli laufa- brauðs- og kökubasar verður að Laxagötu 5 taugardaginn 26. nóvember kl. 14.00. Slysavarnadeild kvenna. Spiluð verður félagsvist í \Húsi aldraðra fimmtu- /daginn 24. nóvember kl. 20.30 stundvíslega. Aðgangur kr. 200.- Góð verðlaun. Allir velkomnir. Spilanefnd. Soffía Guðmundsdóttir, Eyrarvegi 27, Akureyri verður 70 ára í dag 23. nóvember. Hún verður heima að Eyrarvegi 27 á afmælisdaginn. American, white, male, professional, wishes to correspond with attrac- tive, pleasant, single Icelandic woman, single parent OK, age 25- 35. Richard Kay, West Shore Dr. RFD #1 Durham, N.H. 03824 U.S.A. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félags Akureyrar fást á eftirtöldum stöðunt: Amaro, Blómabúðinni Akri Kaup- angi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98. Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal, Skarðshlíð 17. Tekið skal fram að nýtt útlit er á minningarspjöldunum. Fyrirlestur u m erótík í íslenskum bókmenntum í kvöld kl. 20.30 flytur Soffía Auður Birgisdóttir, bókmennta- fræðingur fyrirlestur um erótík í íslenskum bókmenntum. Verður hann haldinn í Möðruvallakjall- ara M.A. og er það bókmennta- félag Menntaskólans sem stendur fyrir herlegheitunum. Fyrirlest- urinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. 3. bekkur verður með kaffisölu á staðnum. BÓMA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.