Dagur


Dagur - 13.12.1988, Qupperneq 12

Dagur - 13.12.1988, Qupperneq 12
12 - DAGUR - 13. desember 1988 Ekiö á bíl á bílastæðinu við KEA Hrísalund. Um kl. 13.00 miðvikudaginn 7. des. var gulur Benz fólksbíll, sem stóð fyrir framan aðalinngang verslunar- innar, skemmdur. Ökumaður bíls þess, sem á þess- um tíma, stóð næst búðardyrum, er vinsamlegast beðinn að hafa sam- band við lögregluna eða í síma 26274. (Björk). Óska eftir að kaupa notaðan hitakút, 250-300 I af Westing- house gerð. Uppl. í síma 97-31510 eftir kl. 20.00. Er gamli svarti leðurjakkinn þinn orðinn snjáður og Ijótur og kannski rifinn? Komdu þá með hann til okkar ef þú vilt fá hann fínan fyrir jól. Það er ótrúlegt hvað við getum gert. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, sími 26788. Opið kl. 7.30-12 og 13-17 alla virka daga til 21. desember en þá verður lokað til 3. janúar. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri augiýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottnjng- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Tek að mér alls konar fiutninga hvert sem er. Hey, hross og almenna vöruflutn- inga, lengri eða skemmri vega- lengdir. Uppl. í síma 23350 eða 21430. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Ökukennsla, endurhæfing. Er kominn til starfa eftir nokkurt hlé. Nemendur hafa val um tíma. Kjartan Sigurðsson Furuiundi 15b Akureyri, sími 23231. Ökukennsia A-766 Toyota Cressida. Ökukennsla er mitt aðalstarf. Lausir timar. Greiðslukortaþjónusta Kristinn Örn Jónsson Grundargerði 2f • Akureyri sími 96-22350, bílasími 985-29166. Ég er í Véiskólanum! Mig vantar einn túr á sjóinn um jólin. Er búinn með 1. stig og er í 2. stigi. Uppl. í síma 96-24940. Hrafn. Sölustörf - Tekjur? Nokkrir áreiðanlegir og kraftmiklir sölumenn og konur 25 ára og eldri, sem geta unniö sjálfstætt, óskast til sölustarfa nú þegar. Mjög góðar tekjur fyrir duglegt fólk, sem þarf að hafa bíl til umráða. Vinsamlega leggið inn nafn, heimil- isfang og síma á afgreiðslu Dags, sem fyrst, merkt „Sölustarf -123“. Nánari upplýsingar í síma 985- 28223. Vantar ungling eða ungan mann til sveitastarfa. Uppl. í síma 25455 (Þorsteinn) á daginn og í síma 21861 á kvöldin. Trésmíðavélar til sölu. Uppl. í síma 27182. Til sölu furuhjónarúm með dýnu. Uppl. í síma 26033 á kvöldin. Bændur - Athafnamenn! Til sölu lítil bensínrafstöð 1200 vött, sem ný. Verð aðeins 30 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 95-5830 á kvöldin. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, mþrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Höfum til sölu úrvals grenipanel á loft og veggi. Trésmiðjan Mógil s.f. Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Legsteinar Nýtt á Akureyri!! Höfum til sölu Ijósker á leiði og leiðakerti. Einnig fyrirliggjandi bæklingar frá legsteinaframleiðendum. Uppl. í síma: 22613 á daginn og á kvöldin i símum 21979 - 25997 og 24182. Vetur - Sumar. Til sölu Kawasaki LDT snjósleði árg. ’82. Er í góðu lagi og vel útlit- andi. Einnig Dodge húsbíll árg. '71. Smekklega innréttaður, gott útlit. Skipti á fjórhjóladrifnum bíl æskileg. Uppl. í síma 96-62194 á vinnutíma og 96-62526 á kvöldin. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. 2ja herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi. Laus 15. des. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt ,’,Glerárhverfi“. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði og stofu. Húsgögn fylgja. Uppl. í síma 27528. Til ieigu ný 4ra-5 herb. raðhús- íbúð ca. 130-140 fm. Laus 1. febrúar 1989. Uppl. um fjölskyldustærð, leigu- tíma, fyrirframgreiðslu og leigutil- boð sendist í pósthólf 576, fyrir 17. des. merkt „Húsnæði 576”. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. gefur Jóhanna Sig. í síma 24222 (v.s.) eða 25433 (h.s.). Til sölu Daihatsu Charade TX árg. ’86, ek. 29 þús. km. Mjög vel með farinn og fallega skreyttur bíll, 3ra dyra, hvítur. Grjótgrind, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 96-41816. Tamningaaðstaða. Hesthús og íbúðarhús til leigu í Melgerði, Saurbæjarhreppi. Uppl. veitir Ármann í símum 96- 31331 eða 96-31290 til 20. des. Alda hf. Ferðaþjónusta. Hestamenn! Mikið úrval hentugra jólagjafa Versllð þar sem úrvalið er. Sendum í póstkröfu. Hestasport Helgamagrastræti 30 Sími 21872. Opið alla virka daga frá kl. 14-19 og á iaugardögum. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27620. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Hringið og pantið í síma 91 -38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Golden Retriever! 8 vikna hreinræktaðir Golden Retriever hundar til sölu. Ættbók og heilsuvottorð fylgir. Uppl. í síma 91-36023. Hundaþjálfunin augiýsir. Innritanir á hlýðninámskeiðin eftir áramót eru hafnar. Uppl. í síma 96-33168. Susana. Þarftu að láta klippa tré eða runna fyrir veturinn. Nú er rétti tíminn til að klippa birki. Garðverk sf. Smári Sigurðsson, Kristján Þor- valdsson, símar 27510 og 985- 24187. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bilrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Langar þig að breyta hjá þér! Leggja dúk eða parket, klæða vegg eða loft. Ef ykkur vantar aðstoð, hringið í síma 24795. (Geymið auglýsinguna). Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland,- Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Giuggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Þingeyingar. Hreingerningarþjónustan. Hreingerningar, teppahreinsun, bónun, húsgagnahreinsun. Tek að mér hreingerningar fyrir heimili og fyrirtæki. Geri hreint í hólf og gólf, hreinsa teppi og húsgögn, leysi upp gamalt bón og bóna upp á nýtt. Alhliða hreingerning á öllu húsnæðinu. Upplýsingar f síma 41562 á milli kl. 19 og 20. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Sá sem tók dökkbláan New Sport dúnstakk (XL) í misgripum í Nudd- og gufubaðstofunni sl. föstudags- kvöld á milli kl. 20.45 og 22.15 er beðinn að skila honum á sama stað. Stakkurinn sem skilinn var eftir er large og í honum er hárbursti og fleira dót. Bíiameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91 -78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Langar þig í gæludýr? Eða viltu gefa gjöf sem lifir lengst í minningunni um þig? Lestu þá þessa. Skrautfiskar í mikiu úrvali. Taumar og ólar fyrir hunda - Nag- grfsir - Hamstrar - Fuglabúr og fuglar - Klórubretti fyrir ketti - Fisk- ar og fiskabúr - Kattabakkar - Hundabein, margar stærðir - Mat- ardallar fyrir hunda og ketti. Fóður ýmsar gerðir. Vítamín - Sjampó sem bæta hára- far og margar fleiri vörur. Gæludýr er gjöf sem þroskar og veitir ánægju. Lítið inn. Gæludýra- og gjafavörubúðin, Hafnarstræti 94, sími 27794, gengiö inn frá Kaupvangsstræti. Síms25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Seljahlíð Mjög gott 4ra herb. endaraðhús ca. 90 fm. Laust eftir samkomulagi. Vantar 3-4ra herb. ca. 90-100 fm hæð t.d. á Eyrinni eða neðarlega á Brekk- unni. Atvinnuhúsnæði: Við Hvannavelli ca. 600 fm. Við Furuvelli ca. 275 fm verslunar- og iðnaðarhúsnaeði. Óseyrí: 150 fm verslunar- eða iðn- aðarhúsnæði. Glerárgata: Skrifstofuhúsnæði á 2. 3. og 4. hæð. Verslunarhúsnæði á jarðhæð. Brekkugata: Ca. 170 fm iðnaðar- húsnæði. skipa&alaSSZ NORÐURLANDS Cí Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Oiafsson hdl. Sölustjori, Pétur Josefsson, er á skrifstofunni virka daga kl, 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.