Dagur - 04.02.1989, Side 15

Dagur - 04.02.1989, Side 15
4. febrúar 1989 - DAGUR - 15 □ HULD 5989267 VI 2 Frl. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Drengjafundur verður á Sjónarhæð kl. 13.00 á laugardaginn. Sunnudagaskólinn er í Lundarskóla kl. 13.30 á sunnudaginn. Krakkar! Verið dugleg að mæta! Almenn samkoma kl. 17.00 á sunnudaginn á Sjónarhæð. Allir hjartanlega velkomnir. Akurey rarprestakall. Sunnudagskólinn verður n.k. sunnud. kl. 11.00 f.h. Rætt verður um ferðalag barnanna um aðra helgi. Öll börn velkomin ásamt for- eldrum sínum. Takið vini ykkar og félaga með. Sóknarprestarnir. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnud. kl. 2. e.h. Altarisganga. Sálmar: 321,532, 251, 255, 241 „ 219. Kirkjukaffi verður í kapellunni eftir messu á vegum Kvenfélags Akur- eyrarkirkju. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Fjórðungsjúkrahúsinu n.k. sunnud. kl. 10.00 f.h. P.M. Bíblíulestrarnámskeið í Akureyrarkirkju er hafið að nýju. Verður það á mánudagskvöldum og hefst kl. 21.00. Björgvin Jörgensson heldur áfram skýringum af Jóhann- esarguðspjalli og fá þátttakendur fyrirlestrana fjölritaða í hendur. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Glerárkirkja Barnamessa kl. 11.00. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurprestakall Messað verður í Dalvíkurkirkju sunnud. 5. febrúar kl. 11.00. Fermingarbörn aðstoða. Messað á Dalbæ sama dag kl. 14.00 Sóknarprestur. Vélsleða- og útilífsfólk! ★ Vélsleðagallar, margar tegundir. ★ Dúnstakkar. ★ Hanskar og fóðraðar lúffur. ★ Hjálmar, allar stærðir. ★ Moon boots vatnsþéttir kuldaskór. ★ NGK kerti og drifreimar [ flesta sleða. ★ Olíur, flestar tegundir. Einnig á vélar og drifkeðj- ur. Nýkomið í ARCTIC CAT: Drifreimar, kerti, aurhlífar, rúður, lyklakippur, merki, húfur, stakkar, peysur, hlið- artöskur, kveikjarar, olíulok, grófur pappír á stigbretti, ofl. ofl. Ath! Olíur á Arctic Cat í stór- um brúsum. Verðlækkun. stöðin Tryggvabraut 14. Fasteigna-Torgið Sími 96-21967 HVÍTASUtltlUKIRWtl vOMmsHito Laugard. 4. febr. kl. 20.30. Brauðs- brotning. Sunnud. 5. febr. kl. 11.00. Sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 19.30. Bænasamkoma og kl. 20.00 Vakningasamkoma. Ræðumenn Hinrik Porsteinsson frá Kirkjulækjarkoti og Sam Daníel Glad frá Reykjavík. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Vegsömum Guð með öllu því sem við eigum. Opinber biblíufyrirlestur sunnudag- inn 5. febrúar kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akur- eyri. Ræðumaður Friðrik Friðriksson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Töstud. kl. 17.30 opið hús. Kl. 20.00 æskulýður. Sunnud. kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. kl. 16.00 heimilasamband. Kl. 20.00 Hjálparflokkar. Fimmtud. kl. 17.00 yngriliðsmanna- fundur. Kl. 20.30 biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Krakkar! Opið hús verður á föstudag kl. 17.30. Fjölbreytt dagskrá. Mætið öll. Helgamagrastræti: 3ja herbergja neðri hæð í tví- býlishúsi, mikið endurnýjuð, falleg eign. Byggðavegur: 147 fm efri hæð í tvíbýlishúsi, þvottahús á hæðinni. Smárahlíð: 2ja herbergja íbúðir á 2. og 3. hæð í fjölbýlishúsi. Lausareftir samkomulagi. Reykjasíða: 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með góðum bílskúr. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Borgarsíða: Einbýlishús, hæð og ris ásamt bílskúr. Ýmis skipti möguleg. Iðnaðar- og verslunarhús í gilinu: Hentugt fyrir léttan iðnað. Laus strax. Hjarðarholt í Glerárhverfi: Eldri eign I tvíbýlishúsi í ágætu standi. Hjallalundur: 2ja herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi, skipti á raðhúsi í Glerár- hverfi. Vegna mikillar sölu undanfarid vantar all- ar stærðir húseigna á söluskrá. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími 21967 Sotustjori: Björn Kristjánsson Logmaður: Asmundur S. Johannsson helgarkrossgátan % o 3 Lriu SÓL úóiu Ofku IHaóur UpfiL- st Sóu Kk Idan Crcinir FXrir skomt’tu Aröxtur sára Imttriiti Oj&j- urnar F1 jóiur bfamlir 1. V : ¥{ \ U-fif- Sééil- érlVlé v/ T»t«í0 nM ÚrQanqu/ LtLrdóm 2. ; 3. o ' / Raikí- a.f líkhlÁ Búgrein Kró k Fm&i Dýf Laaar- F«U Ekur bó'rum 'Oqn&ði Hreyfist flílonq Ýt'itrja in á VÖk t - unuin H. Farir Bólc- stafs Sa.tnliL- 7. Bir\S Vcn r\ - unni \/ þfflrá Skóti ; b T>ár Tengsla■ slii Darkar Reuni vl 5. : *- Vatn y ftuó- uqn Ráf Samt■ b. Grjól- hotar Mjntin SpilWú ... u Unjkkuf Timi Svei l : ► * - $.4 'Pi flik v— Skei-f- foLrii Tónn 9. O Tala V 10. Fj'alls- ranan w 'fí litínn Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 60.“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. JÓN AUDUNS Elín Hartmannsdóttir, Brúnagerði 4, 640 Húsavík, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 57. Lausnarorðið var Hjólastóll. Verðlaunin, skáldsagan „Hættuspil“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Jón Auðuns: Líf og lífsviðhorf“.í bókinni rekur þessi þjóðkunni kennimaður ævi sína, opinskátt og af hreinskilni og kemur víða við. Útgefandi er Skuggsjá. O O: etai kona LakM KUUt ÍÍ1L- H..Uu Ha-a Cuh S»it' arar H R fl P P ft e 4 Br-u*- imí' ‘3 ft £> e fl /J R ~ 11- w kluii R F R i K fl Hagtl Talé X. L I : ft L ft R O Ltmdi 0,n Vr.i.r B T 'fl R ? ' X R 1 Y 8.9- (oto 5 V X F ft 5 e X rJ 3 A e njkj- .>( L I rJ 4 s, T Skrk. k 'fl I Far y, 0 L fí <. T n £> R 'fí k Gorlo S T 'fí 1. T fí ‘ÖF tJ e Ð fí R k’tju. H-ra u a 'o £> n J^- M u L b Snkl F k u p fl J\ Y L s FirKu r;,di F L V £> R a 'l ft s Ifc.'Wu f? I £> r u ft u T u M ~L * / 0 3 úiU. 7p.. s N u £> f\ I Í!l!. •ii L 3 fi F tJ ft T I rijol ’fl R Helgarkrossgátan nr. 60 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.