Dagur - 15.04.1989, Blaðsíða 12
Í2 - ÖÁáÚk - LaUgardágur 15. apríi 1989
BÍLARAFMAGN
NYTT
NORÐURLJOS HF.
Oseyri 6 • 600 Akureyri
Simi 96-22411
Önnumst viðgerðir á
alternatorum og störturum
Varahlutir fyrirliggjandi
S.Á.Á.N.
Aðalfundur samtaka áhugafólks um áfengis-
vandamálið, verður haldinn mánudaginn 24. apríl
1989 kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu á Akureyri, 5. hæð
(Fiðlaranum).
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Norðurlandsdeild-eystri
innan H.F.Í.
Félagsfundur verður
föstudaginn 21. apríl kl. 17.00 í húsi Zonta-
klúbbsins, Aðalstræti 54.
Fundarefni:
Staða kjaramála.
Kynnt mál er taka á fyrir á fulltrúafundi H.F.Í. þar á meðal
lífeyrissjóðsmálin.
Stjórnin.
Fjölmiðlanámskeið SUF
Samband ungra framsóknarmanna og kjördæmis-
samböndin efna til fjölmiðlanámskeiðs á Akureyri
heigina 22.-23. apríl nk. ef næg þátttaka fæst.
Leiðbeinandi er Helgi Pétursson frétta-
maður.
Efni námskeiðsins er tvíþætt:
a) Áhrif fjölmiðla.
b) Framkoma í sjónvarpi.
Námskeiðið er
öllum opið.
Þátttaka tilkynnist til Sigfúsar Karlssonar (s. 96-23441),
Braga V. Bergmann (s. 96-26668) eða á skrifstofu Fram-
sóknarflokksins í Reykjavík (s. 91-24480) fyrir 18. apríl nk.
Ofangreindir aðilar veita allar nánari upplýsingar ef óskað er.
SUF/KFNE.
AKUREYRARB/tR
Innheimta
fasteignagjalda
í samræmi við ákvæði laga nr. 49/1951 um sölu
lögveða án undangengins lögtaks er hér með birt
almenn áskorun til þeirra sem ekki hafa greitt
fasteignagjöld sín álögð 1989 um að greiða.
Ef ekki verður orðið við áskorun þessari mun
hverjum þeim sem á ógreidd fasteignagjöld settur
30 daga bréflegur frestur að greiða gjöldin en að
þeim tíma liðnum má beiðast nauðungaruppboðs
á viðkomandi eign til fullnaðargreiðslu gjaldanna
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, en innheimtan
væntir þess, að eigi þurfi til slíks að koma.
Bæjargjaldkerinn, Akureyri.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 15. apríl
11.00 Fræðsluvarp - Endursýning.
Bakþankar, Alles Gute, Garðar og gróður,
Fararheill, Hawaii, Umræðan, Alles Gute.
14.00 íþróttaþátturinn.
Meðal efnis verður bein útsending frá leik
Liverpool og Nott. Forest í ensku bikar-
keppninni og úrslitaleiknum í bikar-
keppninni í blaki karla.
18.00 íkorninn Brúskur (18).
18.30 Smellir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 '89 á stöðinni.
Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi
stundar.
20.50 Fyrirmyndarfaðir.
21.15 Maður vikunnar.
21.35 Bjartskeggur.
(Yellowbeard.)
Bandarísk sjóræningjamynd í léttum dúr
frá 1983.
Aðalhlutverk: Graham Chapman, Peter
Boyer, Cheech & Chong, Marty Feldman
og John Cleese.
Bjartskeggur sjóræningi hefur falið
fjársjóð, sem hann rændi frá Spánverjum,
á eyðieyju. Eftir að hann losnar úr fang-
elsi hefst ævintýraleg leit að þessum fjár-
sjóði.
23.10 Ár drekans.
(Year of the Dragon.)
Bandarísk bíómynd frá 1985.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, John Lone
og Ariane.
Fyrrverandi hermaður úr Víetnamstríðinu
starfar undir merkjum lögreglunnar í
New York við að uppræta spillinguna í
Kínahverfinu.
Ath! Myndin er alls ekki við hæfi barna.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 16. apríl
17.00 Hver er næstur?
Umræðuþáttur undir stjórn Ragnheiðar
Davíðsdóttur um afleiðingar umferða-
slysa. Þátttakendur í þessum þætti eru
Aðalsteinn Hallsson, Magnús Gunnþórs-
son, Guðrún Þórðardóttir og Geir Gunn-
arsson.
Þátturinn sem var áður á dagskrá 28.
mars sl. vakti mikla athygli og er endur-
sýndur vegna fjölda áskorana.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Björg Einarsdóttir rithöfundur flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Tusku-Tóta og Tumi.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Matador (23).
21.40 Á sveimi.
Skúli Gautason ferðast um Austurland.
í þessum síðari þætti Skúla hittir hann
m.a. Pétur Behrens myndlistarmann, Ara
„Lú" Þorsteinsson fiskiverkfræðing og
Þorstein skáld á Ásgeirsstöðum.
22.15 Bergmál.
(Echoes.)
Annar þáttur.
23.05 Úr ljóðabókinni.
Inga Hildur Haraldsdóttir les ljóð eftir
Baldur Óskarsson. Eysteinn Þorvaldsson
flytur formálsorð.
23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 17. apríl
16.30 Fræðsluvarp.
1. Bakþankar.
2. Garðar og gróður.
3. Alles Gute.
4. Fararheill til framtíðar.
18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 12.
apríl sl.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 íþróttahornið.
19.25 Vistaskipti.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Já!
í þessum þætti verður m.a. litið inn í
íslensku óperuna og sýnt brot úr Brúð-
kaupi Fígarós, einnig verður sýnt brot úr
leikriti Guðmundar Steinssonar, Sólar-
ferð, sem Leikfélag Akureyrar er að setja
upp um þessar mundir, og Selma Guð-
mundsdóttir flytur píanóverk.
21.15 Hnefaleikar.
(Boksning.)
Ný dönsk sjónvarpskvikmynd er greinir
frá tímamótum í lífi ungs manns í vægðar-
lausu borgarsamfélagi nútímans.
Aðalhlutverk: Mikael Birkkjær, Ole
Lemmeke, Willy Rathnow, Lene Tiem-
roth og Michael Caröe.
23.00 EUefu-fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Laugardagur 15. apríl
08.00 Hetjur himingeimsins.
08.25 Jógi.
08.45 Jakari.
08.50 Rasmus klumpur.
09.G0 Með afa.
10.35 Hinir umbreyttu.
11.00 Klementína.
11.30 Fálkaeyjan.
12.00 Pepsí popp.
12.50 Myndrokk.
13.05 Dáðadrengir.
(The Whoopee Boys.)
Létt gamanmynd um fátækan og feiminn
ungan mann, forríku stúlkuna hans og
vellauðuga mannsefnið hennar.
Aðalhlutverk: Michael O’Keefe og Paul
Rodriguez.
14.35 Ættarveldið.
15.25 Ike.
Annar hluti bandarískrar sjónvarpsmynd-
ar í þrem hlutum.
Aðalhlutverk: Robert Duvall, Boris Sagal
og Lee Remick.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.30 Steini og Olli.
21.50 Herbergi með útsýni.#
(A Room with a View.)
Lucy er ung ensk stúlka af góðum ættum.
Hún ferðast til Flórens í fylgd frænku
sinnar, Charlotte. Þær búa á gistiheimili
þar en í leit sinni að herbergi með útsýni
kynnast þær sérkennilegum feðgum,
þeim Emerson og George. Ástir takast
með þeim Lucy og George en þau neyð-
ast til að skilja þegar hún heldur til
Englands. Örlögin eða tilviljanirnar ráða
því að þau hittast afturt á Englandi á
heimaslóðum Lucyar, sem nú er heit-
bundin öðrum manni úr sinni stétt. Koma
George breytir heldur betur áætlunum
Lucyar og hún verður að gera upp við sig
hvort hún eigi að beygja sig undir hefðir
samfélagsins eða viðurkenna ást sína á
George.
Aðalhlutverk: Helena Bonham-Carter,
Maggie Smith, Denholm Elliott, Julian
Sands.
Ekki við hæfi barna.
23.50 Magnum P.I.
00.40 Heilinn.#
(The Brain.)
Frönsk gamanmynd um breskan ofursta
sem hefur í hyggju að ræna lest. Þegar ætl-
unarverk hans hefur náð fram að ganga
uppgötvar hann, sér til mikillar hrelling-
ar, að aðrir þjófar eru á eftir honum.
Aðalhlutverk: David Niven, Jean-Paul
Belmondo, Bourvil og Eli Wallach.
Ekki við hæfi barna.
02.20 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Sunnudagur 16. apríl
08.00 Köngullóarmaðurinn.
08.25 Högni hrekkvísi.
08.50 Alli og íkornarnir.
09.15 Smygl.
09.45 Denni dæmalausi.
10.10 Perla.
10.35 Lafði Lokkaprúð.
10.45 Þrumukettir.
11.10 Rebbi, það er ég.
11.40 Fjölskyldusögur.
12.30 Ike.
Lokaþáttur.
14.10 Ópera mánaðarins.
Macbeth.
16.45 ’A la carte.
17.10 Golf.
18.10 NBA körfuboltinn.
19.19 19.19.
20.30 Land og fólk.
21.20 Geimálfurinn.
(Alf.)
21.45 Áfangar.
21.55 Nánar auglýst síðar!
22.45 Alfred Hitchcock.
23.10 Pixote.
í Brasilíu eiga menn um það bil þrjár millj-
ónir ungmenna hvergi höfði sínu að halla.
Af örbirgð og illri nauðsyn afla þessi böm
sér lífsviðurværis með glæpum. Hörm-
ungarástand Brasilíu endurspeglast í
aðalpersónum myndarinnar og ekki er
farið dult með blákaldar staðreyndir svo
ekki sé meira sagt.
Aðalhlutverk: Fernando Ramas De Silva,
marilia Jorge Juliao og Gilbert Moura.
Alls ekki við hæfi barna.
01.15 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Mánudagur 17. apríl
15.45 Santa Barbara.
16.30 Sá á fund sem finnur.
(Found Money.)
Tölvusnillingurinn Max hefur gegnt starfi
sínu í bankanum óaðfinnanlega í þrjátíu
og fimm ár. Þegar hann er svo settur á
eftirlaun, löngu áður en hans tími er
kominn, finnast honum forlögin heldur
grimm. Þá verður á vegi Max örygg-
isvörður bankans sem einnig var sagt
upp vegna aldurs. í sameiningu ákveða
þeir að ná sér niðri á bankanum.
Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Sid Caesar,
Shelly Hack og William Prince.
18.05 Drekar og dýflissur.
18.30 Kátur og hjólakrílin.
18.40 Fjölskyldubönd.
19.19 19.19.
20.30 Hringiðan.
21.40 Dallas.
22.30 Réttlát skipti.
(Square deal.)
6. hluti.
22.55 Fjalakötturinn.
Apakettir.#
(Monkey Business.)
00.15 Fláræði.
(Late Show.)
Njósnarinn Ira Wells er sestur í helgan
stein. Þegar gamall samstarfsmaður
hans, Harry Regan, finnst látinn tekur
hann til við fyrri störf. Þegar Harry er
myrtur er hann að vinna að mjög ein-
kennilegu og dularfullu máli, nefnilega
kattarhvarfi. í jarðarför Harrys hittir Ira
furðulega konu sem reynist eigandi
horfna kattarins. Hún ætlar að vera Ira
innanhandar við lausn málsins og margir
dragast inn í þetta dularfulla kattarhvarf
áður en yfir lýkur.
Aðalhlutverk: Art Camey, Lily Tomlin,
Bill Macy og Eugene Roche.
Alls ekki við hæfi barna.
01.45 Dagskrárlok.
# táknar frumsýningu á Stöð 2.
Ras 1
Laugardagur 15. apríl
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn.
- „Glókollur" eftir Sigurbjöm Sveinsson.
Bryndís Baldursdóttir les seinni hluta
sögunnar.
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Fréttir og þingmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.03 í liðinni viku.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Ópera mánaðarins: „Salóme" eftir
Richard Strauss.
18.00 Gagn og gaman.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Hvað skal segja?
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Vísur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan.
Gunnar Finnsson ræðir við Hákon Aðal-
steinsson á Egilsstöðum. (Frá Egilsstöð-
um).
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
23.00 Nær dregur miðnætti.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 16. apríl
7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag.
7.50 Morgunandakt.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir ■ Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Af menningartímaritum'*.
11.00 Messa i Seljakirkju.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar
Tónlist.
13.30 Baróninn á Hvítárvöllum.
Síðari hluti.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.10 Spjall á vordegi.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda-
lags útvarpsstöðva.
18.00 „Eins og gerst hafi í gær."
Tónlist • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikandi létt.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
20.30 íslensk tónlist.
21.10 Ekki er allt sem sýnist.
- Þættir um náttúmna.
5. þáttur: Fegurðin.
Umsjón: Bjami Guðleifsson. (Frá Akur-
eyri.j
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson.
Andrés Bjömsson les (15).