Dagur - 15.04.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 15. apríl 1989
Til sölu Columbia fellihýsi árg.
’88.
Fyrir 6-8 manns.
Uppl. eftir kl. 13.00 í síma 22587.
Til sölu heykögglar í 33 kg
pokum.
Uppl. í síma 96-31189.
Til sölu 33“ super Swamper dekk.
Fjögur stk. negld, ásamtfjórum 15“,
6 gata hvítum felgum.
Einnig 5 stk. 32“ General Grabber
dekk, ásamt 15“, 6 gata krómfelg-
um.
Uppl. í síma 96-61906.
2ja herb. kjallaraibúð í Glerár-
hverfi til leigu.
Baö ekki fullfrágengið.
Laus 15. maí.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Par“ fyrir 21. apríl.
Húsnæði óskast.
Óska eftir að taka þriggja herb. íbúð
á leigu sem fyrst.
Góðri umgengni og reglusemi heit-
ið.
Uppl. í síma 96-25718 eftir kl.
21.00.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herb. íbúð strax.
Góð umgengni.
Uppl. í síma 26450. Óðinn.
Geymsluherbergi óskast fyrir
hluta úr búslóð.
Frá 1. maí 1989 til 1. maí 1990.
Þarf að vera rakalaust.
Uppl. í síma 25315.
Uppinn hf óskar eftir að taka á
leigu litla íbúð fyrir starfsmann.
Öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 24199 milli kl. 11.00 og
01.00.
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð frá 1. júlí n.k.
Helst í Lundarhverfi.
Fyrirframgreiðsla.
Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 25957.
Óska eftir að taka á leigu íbúð
fyrir starfsmenn.
Vinsamlegast hafið samband f
síma 91-39182 milli kl. 20.00 og
23.00 eða leggið tilboð inn á
afgreiðslu Dags merkt „HLÓÐIN"
Óska eftir 4ra herb. íbúð.
Helst í Glerárhverfi.
Algjör reglusemi og góðri umgengni
heitið.
Uppl. í síma 27116 og 27476.
Ómar T. sj. þj.
Gengið
Gengisskráning nr. 71
14. apríl 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 52,890 53,030 53,130
Sterl.p. 89,731 89,968 90,401
Kan. dollarl 44,528 44,646 44,542
Dönskkr. 7,2452 7,2644 7,2360
Norskkr. 7,7631 7,7836 7,7721
Sænskkr. 8,2926 8,3145 8,2744
Fi. mark 12,5929 12,6262 12,5041
Fr. franki 8,3291 8,3512 8,3426
Belg.franki 1,3458 1,3494 1,3469
Sv.franki 32,1003 32,1852 32,3431
Holl.gyllini 24,9675 25,0336 25,0147
V.-þ. mark 28,1742 28,2488 28,2089
ít. líra 0,03839 0,03849 0,03848
Aust. sch. 4,0018 4,0124 4,0097
Port.escudo 0,3411 0,3420 0,3428
Spá. peseti 0,4532 0,4544 0,4529
Jap.yen 0,39925 0,40030 0,40000
irsktpund 75,165 75,364 75,447
SDR14.4. 68,5973 68,7788 68,8230
ECU.evr.m. 58,6153 58,7705 58,7538
Belg.fr. fin 1,3391 1,3426 1,3420
Óska eftir barngóðri stelpu (sem
næst Miðholti) til að passa eitt og
eitt kvöld.
Nánari upplýsingar gefnar í síma
25433 um helgina og eftir kl. 20.00
virka daga.
Tökum notaðar
bamavörur
í umboðssölu
Eigum von á finnsku
barnakerrunum fljótlega.
Opið á laugardögum
frá kl. 10-12. |F==»
Póstsendum.
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Rafmagnsgítarar og bassar.
Margar gerðir og litir.
Verð frá kr. 10.500.-
Gítarmagnarar, bassamagnarar.
Mikið úrval. Verð frá kr. 8.950,-
Tónabúðin
Sími 96-22111.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á störnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum fyrir
persónukort eru, fæðingardagur og
ár, fæðingarstaður og stund.
Verð á korti er kr. 800,-
Pantanir í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Dulspeki.
Vilt þú vita um framtíðina?
Þarft þú ráðgjöf?
(Nýtt á íslandi).
Dulspeki.
Verð á Akureyri 5. til 7. maí.
Pantið tíma í síma 91-78842 á milli
kl. 11.00 og 13.00.
Pantið tímanlega.
Garðeigendur athugið!
Tek að mér klippingu, grisjun og
snyrtingu trjáa og runna.
Felli stærri tré og fjarlægi afskurð sé
þess óskað.
Uppl. í síma 22882 eftir kl. 19.00.
Garðtækni
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Vélsleði til sölu.
Yamaha Exiter, árg. ’87, ek. 3.400
km.
Uppl. í síma 24885.
Snjósleði til sölu.
Polaris Cutlass, árg. ’83.
Mjög vel með farinn og í góðu ást-
andi.
Uppl. í síma 96-61263 eftir kl.
19.00.
Til sölu Ford Bronco, árg. ’74, 8
cil. 351 C.
Fjögra gíra.
Splittaður að framan og aftan.
44 tommu Mudder.
4 tonna spil, 30 mm krossar í fram-
öxlum.
Þrjátíu og einnar rillu afturhásing
fylgir, vél og gírkassi.
Keyrður 4 þús. km. frá upptekningu.
Góð klæðning, gott boddý.
Uppl. í síma 91-51374 eftir kl.
19.00.
Colt árgerð ’82 til sölu.
Bein sala eða skipti á dýrari.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 24614.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum árang-
ri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Bíla- og húsmunamiðlun
augiýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Vönduð viðarlituð skápasamstæða.
Hörpudisklagað sófsett með
útskornum örmum, nýlega
plusklætt.
Einnig plusklætt sófasett 3-2-1.
Borðstofusett, borðstofuborð og 6
stólar.
ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu-
disklag.
Sófaborð, bæði kringlótt, hornborð
og venjuleg í úrvali.
Einnig sófaborð með marmara-
plötu, margar gerðir.
Húsbóndastólar gíraðir, með skam-
meli.
Eldhúsborð á einum fæti.
Skjalaskápur, skrifborð, skatthol,
hvít og palisanderlituð, fataskápur,
svefnbekkir og svefnsófar.
Hjónarúm í úrvali og ótal margt
fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlun.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Höfundur: Guömundur Steinsson.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir.
Leikmynd: Gylfi Gíslason.
Búriingar: Gylfi Gíslason og Freyja
Gylfadóttir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Tónlist: Þórólfur Eiríksson.
Leikarar: Anna Sigriður Einarsdóttir, Theo-
dór Júlíusson, Kristbjörg Kjeld, Þráinn
Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir, Marinó Þor-
steinsson, Ingólfur Björn Sigurðsson, Mar-
grét Pétursdóttir og fleiri.
sýning
2. sýning laugard. 15. april kl.
20.30.
IGIKFÉIAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
íspan hf. Einangrunargler.
Simar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
Símar 22333 og 22688.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót-
legan og þægilegan hátt? Kenni á
Honda Accord GMEX 2000.
Útvega allar bækur og prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Tek að mér gripaflutninga og
annan flutning.
Fóðurflutningar þriðjudaga og föstu-
daga.
Góð og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 24746.
Hvítur plastkassi með gulu haldi,
frá Mothercare, ásamt barnafötum
ofl. tapaðist 6. apríl sl. líklega í ná-
grenni Búðasíðu.
Finnandi vinsamlegast hringið í
síma 26693.
Eru húsgögnin í ólagi?
Tek að mér bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Látið fagmann vinna verkið.
K.B. bólstrun.
Norðurgötu 50, sími 21768.
Jeppi
til sölu
Ford Bronco Sporttil sölu.
4ra gíra kassi.
Ný 38” dekk og
White Spoke felgur.
Upphækkaður.
Uppl. í vinnusíma 41888 og
heimasíma 42036.
□ HULD 59894177 VI 2
□ RÚN 59894152 = II
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h.
Allir velkomnir.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 14.00.
Formleg setning kirkjulistavikunn-
ar. Hornaflokkur norðursins leikur.
Fylgist með þeirri nýjung sem
kirkjulistavikan er og verið með frá
byrjun.
Sóknarprestarnir.
Glerárprcstakall.
Sunnud. 16. apríl.
Barnamessa kl. 11.00.
Engin guðsþjónusta e.h. vegna ferð-
ar kirkjukórs og sóknarprests.
Pálmi Matthíasson.
Sjónarhæð, Hafnarstræti 63.
Sunnudagaskólinn verður í Lundar-
skóla kl. 13.30 á sunnudaginn.
Allir krakkar velkomnir.
Ahnenn samkoma kl. 17.00 sama
dag á Sjónarhæð.
Allir innilega velkomnir.
KFUM og KFUK,
S Sunnuhlíð.
Laugard. 15. apríl.
Miðnætursamkoma kl.
23.30.
Fjölbreytt dagskrá.
Sunnud. 16. aprfl.
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Skúli Svavarsson,
kristniboði.
Tekið á móti gjöfum til kristiboðs-
ins.
Allir velkomnir.