Dagur - 15.04.1989, Blaðsíða 15
Póstur og sími
Akureyri
ÚTBOÐ
Póstur og sími á Akureyri óskar eftir tilboð-
um í gröfuvinnu á árinu 1989.
Tilboð skulu berast umdæmisskrifstofu Pósts og
síma, Hafnarstræti 102, Akureyri fyrir 21. apríl.
Upplýsingar eru veittar á umdæmisskrifstofu.
Umdæmistæknifræðingur.
Kirkjulistavika
í Akureyrarkirkju
16.-23. apríi 1989
Sunnudagur 16. apríl
Kl. 14.00 Guðsþjónusta. Hornaflokkur norðursins leikur.
Formleg setning listaviku.
Kl. 15.00 Opnun myndlistasýningar Kristínar G. Gunn-
laugsdóttur í kapellu. Sýningin verður opin frá kl.
17.00-20.00 alla virka daga en frá kl. 15.00-20.00
um helgar og fyrir og eftir alla kvöldatburði, en
ekki á meðan á þeim stendur.
Kl. 17.00 Tónleikar Kammersveitar Akureyrar. Stjórnandi:
Roar Kvam, einleikari: Björn Steinar Sólbergsson,
einsöngvari: Michael J. Clarke, konsertmeistari:
Symon Kuran.
Þriðjudagur 18. apríl
Kl. 20.30 Kirkjukór Akureyrarkirkju. Stjórnandi: Björn
Steinar Sólbergsson, einsöngur: Margrét Bóas-
dóttir, Þuríður Baldursdóttir, undirleikur: Dorota
Manzyk.
Miðvikudagur 19. apríl
Kl. 20.30 Leikfélag Akureyrar. Leiklestur úr Kaj Munk eftir
Guðrúnu Ásmundsdóttur. Leikstjóri: Ragnheiður
Tryggvadóttir, leikarar: Sunna Borg, Jón Krist-
insson, Þráinn Karlsson, Theodór Júlíusson og
Sigurveig Jónsdóttir.
Fimmtudagur 20. apríl
Kl. 20.30 Sinnhoffer strengjakvartett.
Sunnudagur 23. apríl
Kl. 14.00 Hátíðarmessa. Flutt verður „Litla Orgelmessan"
eftir Haydn. Flytjendur: Kirkjukór Akureyrarkirkju,
Margrét Bóasdóttir sópran, Lilja Hjaltadóttir fiðla,
Rut Ingólfsdóttir fiðla, Richard Korn bassafiðla,
Dorota Manzyk orgel. Stjórnandi: Björn Steinar
Sólbergsson.
Boðið er upp á áskriftarkort að atburðum kirkju-
listavikunnar.
Kortin kosta kr. 2.000,- og kr. 1.000,- fyrir skólafólk
og veita afslátt sem nemur því að ókeypis er inn á
einn atburð vikunnar.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför,
ÞÓREYJAR EINARSDÓTTUR,
frá Skógarnesi.
Einnig fyrir minningargjafir, blóm og samúðarskeyti.
Alúðarþakkir til allra þeirra sem önnuðust hana í veikindum
hennar.
Guð blessi ykkur öll.
Rósa Guðrún Jónsdóttir, Halldór Brynjar Ragnarsson,
Sóley Jónsdóttir, Jón Hilmar Magnússon,
Halldór Snorrason, Kristín Magnús Guðbjartsdóttir,
Snorri Páll Snorrason, Karolína Jónsdóttir,
Svanhvít Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Laugardagur 15. apríl 1989 - DAGUR - 15
helgarkrossgátan
ác—ji II =JC1 ÍJj éL /vtwwB o o Tré * DijTói G anga SuSar L ík OiaFna Va-CL Dgra- má L 'Ætt
1 Jt~7~ j o — V 1 '
Hreins- aói
Hnjija ýinnu- só'nt ►
Bugrein y
O s íláiin Tre/'ndi B rak Hýrb LlffmrL FriS fftij- anna ? Askantia Omjukt * Mann 4.
!»T 0 * t t fc. V ii. )
Hané'it fr í ba KöV 3. ► ; ►
Rii- ac)a r H. 10. Ténrx UlUn Fol
Só'gu- heija A it : ► Bors Heimska 7. V
Sigr- abur —v— s. Léiiir Æá — , A r. c a n
o Bunc -4 6Vi V v—
Prijba. K&kur Ryks 1.
Slagjo- Laiad Sámtök 2. Ein s Y
Fyrstu Kinciutr)
Svœbiz Auma Sarnhl-
Bók<r 11. Karleiks- h/al •».
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 70.“
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaunin verða send vinningshafa.
Guðný Sif Jakobsdóttir, Reynilundi 9, 600 Akureyri, hlaut
verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 67. Lausnarorðið var
Veturnætur. verðlaunin, endurminningabókin „Gamlir
grannar“, verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Rýnt í
fornar rúnir“ eftir Gunnar Benediktsson. Bókin hefur að
geyma ritgerðir Gunnars í sambandi við frásagnir fornra rita
íslenskra. Útgefandi er Skuggsjá.
og breiðum sérhljóðum.
reitunum á lausnarseðilinn hér
, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
o O ‘í:: KV.u fnS., o
o H £ fö 1 'fí
Cin i ‘iU L L S 6 fl R
imir L i T i L L
Kl»f. K.m O k 'e L V H
o Kent B.u- M E.n» b u e L e o
V...U. ÓmJ ú u M rt N g fí ó &
Unii u w ft G V MZ i K £ ft
\ot & ft Cr /V ha K..-W N 'ft s v T T ft
Ati H.nn ft H ft ‘ V A R a
fí ‘r ft Cr ft F ft F
hir Í-V.V, V> fl s T T T L fl e. L fl
£..* L L u.W 'i í /0 ft V.jw.j Rtk H o R
n.U .1 R. ft Iniw 5 r L k X M ý
k ft V 'o r \/ X N N a 'e
6 L k £ (L u J u ý s 4<t fl
Helgarkrossgátan nr. 70
Lausnarorðið er ................
Nafn ..............
Heimilisfang ......
Póstnúmer og staður