Dagur - 20.04.1989, Síða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 20. apríl 1989
f/ myndasögur dogs 1
ARLAND
Mamma ... ég var aö hugsa ... gerir þú þér
grein fyrir aö það kemur aö því að ég verð
fullorðinn ... og þú hefur engan til að baka
kökur fyrir? ...
... já herra minn ... það verður
sannarlega sorglegt! Dagar æsku
minnar eru senn taldir... við
ættum kannski að fara að safna
sarpinn strax, ha? ...
NEI!
ANDRÉS ÖND
HERSIR
Eg er oft aö velta því fyrir mér til
hvers við erum að þessu?
Sko, ég geri þetta af því að ég er
barþjónninn
BJARGVÆTTIRNIR
halda áfram.
ast á toppinn ... dettur þér eitthvað í hui
# Allt í gríni
Ungir menn á Húsavfk gefa
út Brandarabfaðið Allt í
gríni. Nýlega kom út 6. tbl.
af öðrum árgangi blaðsins
og Smátt og stórt ætlar að
næla sér í einn brandara úr
blaðinu. Annars má geta
þess í leiðinni að Brandara-
blaðið var að vitna í Smátt
og stórt um daginn og upp-
nefndi okkur þá Agnarsmátt
og risastórt, eða eitthvað á
þá leið. En hér kemur brand-
arinn: „Eínn dag, þegar sex
ára bekkur var að fara út í
frimínútur, kom til Hönnu
kennara smápjakkur og
sagði: „Heyrðu, geturðu
nokkuð reimt fyrir mig?“
Hanna, sem þann daginn
var búin að reima ótal
strigaskó dæsti og sagði:
„Það á ekki að segja reimt.
Reyndu nú að muna hvað á
að segja og þá skal ég gera
það strax.“ Pjakkurinn fór,
hugsaði sig lengi um en
kom svo aftur til Hönnu
sigrihrósandi og kallaði:
„Hanna, geturðu nokkuð
rumið fyrir mig?“
# Brandara-
keppnin
í Brandarablaðinu Allt í
gríni hefur staðið yfir brand-
arakeppni að undanförnu
og í síðasta blaði voru úr-
slitin kynnt og var sagt frá
þeim á þessa leið: „Okkur
hafa ekki borist neinir
brandarar í keppnina. Við
þökkum ykkur fyrir þessa
góðu hjálp. Þið megið búast
við mjög fáum bröndurum í
næstu tölublöðum. Það má
taka það fram að fyrstu
verðlaun áttu að vera
2,000.00 krónur og önnur
verðlaun 1,000.00 kr. og
þriðju og seinustu verðlaun
500.00 kr. og auk þess átti
að vera ókeypis áskrift á
blaðinu það sem eftir er af
útgáfu blaðsins. Við þökk-
um enn og einu sinni fyrir
þessa hjálp.“
# Gellugleðin
Blaðamennirnir ungu á Allt í
gríni hafa látið hendur
standa fram úr ermum við
efnisöflun fyrir síðasta blað.
Þeir framkvæmdu m.a. verð-
könnun í verslunum á Húsa-
vík og þegar Gellugleðin var
haldin mættu þeir að Hótel
Húsavík til að taka viðtöl við
þátttakendur en: „Okkur var
óheímilaður aðgangur inn á
Hótelið, þannig að við þurft-
um að standa úti við og taka
gellur að tali. Þær fyrstu
sem við töluðum við voru
þrjár æðislegar gellur í
þrem ættliðum." Blaða-
mennirnir ungu spjölluðu
einnig við fjórðu gelluna og
síðan við einn sem var að
„skutla“ gellunni sinni á
gleðina. Þeír eru bráðefni-
legir piltarnir á blaðinu, en
eiga vist ekki við brandara
þegar þeir skrifa: „Eftir þrjá
þá keyrirðu á.“
Akureyri
Akureyrar Apótek .......... 2 24 44
Dagur...................... 2 42 22
Heilsugæslustöðin......... 2 23 11
Tímapantanir............ 2 55 11
Heilsuvernd............. 2 58 31
Vaktlæknir, farsimi.... 985-2 32 21
Lögreglan.................. 2 32 22
Slökkvistööin, brunasimi . 2 22 22
Sjúkrabill ................ 2 22 22
Sjúkrahús ................. 2 21 00
Stjörnu Apótek............. 2 14 00
2 37 18
Blönduós
Apótek Blönduóss............. 43 85
Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06
Slökkvistöð ................. 43 27
Brunasími....................41 11
Lögreglustöðin.............. 43 77
Breiðdalsvík
Heilsugæsla............. 5 66 21
Dalvík
Heilsugæslustöðin.........61500
Heimaslmar.............. 6 13 85
61860
Neyðars. læknir, sjúkrabíll 61347
Lögregluvarðstofan........612 22
Dalvíkurapótek............ 61234
Djúpivogur
Sjúkrabíll ........... 985-217 41
Apótek.................... 8 89 17
Slökkvistöð................8 81 11
Heilsugæsla............... 8 88 40
Egilsstaðir
Apótak.................... 1 12 73
Slökkvistöð............... 1 12 22
Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00
Lögregla.................. 1 12 23
Eskifjörður
Heilsugæsla.................61252
Lögregla...................6 11 06
Sjúkrabíll ............ 985-2 17 83
Slökkvilið ................612 22
Fáskrúðsfjörður
Heilsugæsla..............512 25
Lyfsala....................512 27
Lögregla.................512 80
Grenivík
Slökkviliðið.............. 3 32 77
3 32 27
Hofsós
Slökkvistöð................. 63 87
Heilsugæslan................ 63 54
Sjúkrabíll ................. 63 75
Hólmavík
Heilsugæslustöðin............31 88
Slökkvistöð .................31 32
Lögregla.................... 32 68
Sjukrabill ..................31 21
Læknavakt....................31 21
Sjúkrahús .................. 33 95
Lyfsalan.................... 31 88
Hvammstangi
Slökkvistöð.................. 14 n
Lögregla..................... 13 64
Sjúkrabíll .................. 1311
Læknavakt.................... 13 29
Sjúkrahús ................... 13 29
13 48
Heilsugæslustöð.............. 1346
Lyfsala...................... 1345
Kópasker
Slökkvistöð .............. 5 21 44
Læknavakt................. 5 21 09
Heilsugæslustöðin......... 5 21 09
Sjúkrabill ........... 985-2 17 35
Neskaupstaður
Apótek................... 711 18
Lögregla..................713 32
Sjúkrahús, sjúkrabíll.... 714 03
Slökkvistöð.............. 712 22
Ólafsfjörður
Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80
Lögregluvarðstofan......... 6 22 22
Slökkvistöð ............... 6 21 96
Sjúkrabíll .............. 6 24 80
Læknavakt.................. 6 21 12
Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80
Raufarhöfn
Lögreglan - Sjúkrabíll...5 12 22
Læknavakt................ 5 12 45
Heilsugæslan............. 5 11 45
Reyðarfjörður
Lögregla...................611 06
Slökkvilið ................. 412 22
Sjúkrabíll ............ 985-2 19 88
Sjúkraskýli .................412 42
Sauðárkrókur
Sauðárkróksapótek ......... 53 36
Slökkvistöð................ 55 50
Sjúkrahús ................. 52 70
Sjúkrabill ................ 52 70
Læknavakt.................. 52 70
Lögregla................... 66 66
Seyðisfjörður
Sjúkrahús ...............214 05
Læknavakt................21244
Slökkvilið ..............212 22
Lögregla.................21334
Sigluíjörður
Apótekið .................. 7 14 93
Slökkvistöð ............... 7 18 00
Lögregla....................7 11 70
'71310
Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66
Neyðarsími ................ 7 16 76
Húsavík
Húsavíkur apótek........... 4 1212
Lögregluvarðstofan......... 4 13 03
4 16 30
Heilsugæslustöðin..........413 33
Sjúkrahúsið................ 4 13 33
Slökkvistöð................ 4 14 41
Brunautkall ...............4 19 11
Sjúkrabill ................ 4 13 85