Dagur - 20.04.1989, Síða 15

Dagur - 20.04.1989, Síða 15
Frfrtmtudagur 20. áprrl 1989 - DAGUR -'15 dogskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 20. apríl sumardagurinn fyrsti 17.00 Á framabraut. (Fame.) Lokaþáttur. 17.45 Æðarvarpið. Ný íslensk leikbrúðumynd gerð eftir sögu Líneyjar Jóhannsdóttur í flutningi brúðu- leikhússins María netta. 18.00 Stundin okkar - endursýning. 18.25 Heiða (43). 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Hver á að ráða? 19.25 Ambátt. (Escrava Isaura.) Myndin gerist á síðustu öld og fjallar um Isaura sem er hvít ambátt. Hún býr hjá húsmóður sinni í Ríó de Janeiro, sem hef- ur alið hana upp frá fæðingu. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Úr fylgsnum fortíðar. 1. þáttur - Valþjófsstaðarhurðin. Litið inn á Þjóðminjasafnið undir leiðsögn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar. 20.45 í tilefni dagsins. Þáttur í sumarbyrjun. 21.10 Fremstur í flokki. 22.05 ísland og umheimurinn. Annar þáttur - Herfræðin og hafið. í þessum þætti er staða íslands fléttuð inn í þróun heimsmála frá fyrri heims- styijöld til dagsins í dag. 22.45 íþróttasyrpa. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Fimmtudagur 20. apríl 15.45 Santa Barbara. 16.30 Með afa. 18.05 Bylmingur. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.30 Sumarbyrjun. Umsjón: Ómar Pétursson. 21.25 Forskot á Pepsí popp. 21.35 Þríeykið. (Rude Health.) 22.00 Spilling innan lögreglunnar.# (Prince of the City.) Aðalhiutverk: Treat Williams, Jerry Orbach, Richard Foronjy og Don Billett. Alls ekki við hæfi barna. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 20. apríl sumardagurinn fyrsti 8.00 Sumri heilsað. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfréttir • Dagskrá. 8.25 Vorgyðjan kemur. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Glerbrotið“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son. Anna Kristín Arngrímsdóttir lýkur lestri sögunnar. 9.20 Sinfónía nr. 1 í B-dúr op. 38. „Vor- hljómkviöan", eftir Robert Schumann. 10.00 Fréttir • Tiikynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Hallgrím- skirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.30 „Sumarkveðja" - Dagskrá um Pál ólafsson skáld. 14.30 Jarðiög. - Inga Eydal. (Frá Akureyri.) 15.15 Leikrit vikunnar: „Næturgestur" eftir Andrés Indriðason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig leikur. 18.00 Að utan. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.20 Landsmót íslenskra barnakóra 1989 í Háskólabíói. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bókmenntir. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 20. apríl sumardagurinn fyrsti 7.00 Á sumardagsmorgni. 10.05 Sumarsyrpa. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. á sumardaginn fyrsta með Gesti Einari Jónassyni. 14.00 Milli mála. Óskar Páll Sveinsson á útkíkki. 16.05 Síðdegis á sumardaginn fyrsta. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslu- nefndar og Málaskólans Mímis. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Hátt og snjallt. Sjöundi þáttur enskukennslu. 22.07 Sperrið eyrun. - Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga- rokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 20. apríl sumardagurinn fyrsti 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 20. apríl 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt- um og ýmsum gagnlegum upþlýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný - og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Sjónvarpið Föstudagur 21. apríl 18.00 Gosi (17). 18.25 Kátir krakkar (9). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. 19.25 Benny Hill. Nýr breskur gamanmyndaflokkur með hinum óviðjafnanlegu Benny Hill og félögum. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Unglingaþáttur. 21.05 Derrick. 22.05 Meðan vonin lifir. (Thursday’s Child.) Bresk sjónvarpsmynd frá 1983. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Don Murray, Jessica Walter og Rob Lowe. Myndin, sem er byggð á sannsögulegum atburðum, fjallar um 17 ára pilt sem greinist með alvarlegan hjartagalla. Eina von hans er að fá nýtt hjarta og hefst þá leit að hjartagjafa. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Föstudagur 21. apríl 15.45 Santa Barbara. 16.30 David Copperfield. David Copperfield er að koma heim eftir þriggja ára útlegð og minnist liðinna tíma með trega. Tilveran verður þó bjartari er hann hittir Agnesi, æskuvinkonu sína aftur. Aðalhlutverk: Robin Phillips, Pamela Franklin, Edith Evans og Emlyn Williams. 18.20 Pepsi popp. 19.19 19.19. 20.30 Klassapíur. 21.05 Ohara. 21.55 Kastalinn.# Kelly, fyrrum starfsmaður alrikislögregl- unnar, skríður úr fylgsni sínu til að bjarga kastala föður sins i Suður-Frakklandi. Aðalhlutverk: Ben Masters, Elyssa Dava- los, Patrick Bauchau og Richard Hamil- ton. Ekki við hæfi barna. 23.30 Bette Midler.# (Divine Madness.) Stórkostleg mynd sem tekin var af söng- og leikkonunni Bette Midler á nokkrum tónleikum sem hún hélt í kringum 1980. 01.00 Heiður að veði. (Gentleman’s Agreement.) Gregory Peck fer með hlutverk blaða- manns sem falið er að skrifa grein um gyðingahatur. Til þess að afla sér þekk- ingar á viðfangsefninu, læst hann vera gyðingur og kemst þá að raun um að kyn- þáttahatur er útbreiddara og rótgrónara en hann hafði órað fyrir. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Dorothy McGuire, John Garfield, Celeste Holm og Anne Revere. 02.55 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Föstudagur 21. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. - „Úlfhildur“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son. Hólmfríður Þórhallsdóttir les. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Starfsmenntun ungl- inga. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (14). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. - Símatími. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Glinka, Smetana, Brahms og Mussorgskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. a. Ættir og óðal. Andrés Björnsson les úr frásögnum Jóns Sigurðssonar á Reynistað. Einnig flutt gamalt viðtal Stefáns Jóns- sonar við Jón. b. Tónlist. c. Úr sagnasjóði Árnastofnunar. Hallfreður Örn Eiríksson flytur þáttinn. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Kristján Jóhannsson óperusöngvari. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 21. apríl 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum i mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin. 21.30 Fræðsluvarp - Lærum þýsku. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Rikisútvarpið á Akureyri Föstudagur 21. april 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 21. april 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt- um og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sinum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sinu. 18.10 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt i umræðunni og lagt þitt til málanna í sima 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrimur Ólafsson stýrir umræðunum. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynt undir helgarstemmningunni í viku- lokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin“ á tónlistinni. Óskalög og kveðjur í símum 681900 og 611111. 02.00 Næturdagskrá. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: VJ> Lausnir séauist tíl: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaieiii I 108 Rcykjavík Merkt Tínlistarkrosscátan Kirkjulistavika: Sinnhoffer strengjakvartettiim á tónleikum í Akureyrarkirkju Sinnhoffer strengjakvartettinn frá Miinchen leikur í Akureyr- arkirkju í kvöld, fimmtudaginn 20. apríl, kl. 20.30. Tón- leikarnir eru á vegum Tónlist- arfélags Akureyrar og eru þeir jafnframt liður í Kirkjulista- viku í Akureyrarkirkju. Ástæða er til að benda tónlist- arunnendum á þennan víð- fræga strengjakvartett. Sinnhoffer strengjakvartettinn var stofnaður árið 1963 af Ingo Sinnhoffer. Kvartettinn hefur verið talinn meðal bestu strengja- kvartetta Þýskalands og árið 1968 hlaut hann verðlaunin Bavarian Promotion. Kvartettinn hefur haldið tónleika um gervalla Evr- ópu, í Austurlöndum nær, Bandaríkjunum, Kanada, Japan og Kóreu. Kvartettinn skipa þeir Ingo Sinnhoffer, Aldo Volpini, Roland Metzger og Peter Wöpke. Ingo Sinnhoffer fæddist í Berlín árið 1936 og nam fiðluleik hjá Wilhelm Stross við Tónlistar- háskólann í Miinchen. Hann lærði einnig tónsmíðar og hefur samið fjölda verka. Ingo Sinn- hoffer er konsertmeistari Ríkis- hljómsveitarinnar í Bæjaralandi. Aldo Volpini er fæddur árið 1951 og stundaði hann nám við Tónlistarháskólann í Munchen hjá Otto Búchner. Hann hefur leikið með Ríkishljómsveit Bæjaralands frá árinu 1975. Roland Metzger fæddist árið 1944 og lærði hann einnig við Tónlistarháskólann í Múnchen. Hann hefur unnið til verðlauna fyrir kammertónlist og ferðast með ýmsum kammerhljómsveit- um sem einleikari. Peter Wöpke er fæddur í Ber- lín árið 1948. Hann stundaði nám við Tónlistarháskóla Austur- Berlínar. Hann vann til verð- launa í keppninni Prager Frúhl- ing og hlaut styrk til náms við Tchaikovsky tónlistarakademí- una í Moskvu hjá Mstislaw Ros- tropovich. Peter Wöpke hefur ferðast víða um lönd sem einleik- ari. Á efnisskrá tónleika Sinnhoff- ers strengjakvartettsins í Akur- eyrarkirkju eru Strengjakvartett nr. 1 (Kreutzer-Sonata) eftir Leos Janacek, Strengjakvartett í As-dúr eftir Antonín Dvorak og Strengjakvartett opus 95 í f-moll eftir Ludwig van Beethoven. SS

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.