Dagur - 20.04.1989, Side 16
16 - DÁGÚft - Fimmtudagur 2Ö. apríl 1989
13 ára strákur vill komast í sveit í
sumar.
Hefur verið í sveit áður.
Uppl. í síma 24823 eftir kl. 17.00.
Veiðileyfi
Til leigu er veiðiréttur í Hofsá í
Vesturdal í Skagafirði.
Nánari upplýsingar í síma 95-6726
og 95-6085.
15% afsiáitur
Köfun sf. Gránufélagsgötu 48
(austurendi).
Gefum 15% afslátt af allri málningu
til 30. apríl.
Erum með öll áhöld til málningar,
sparsl og kítti.
Brepasta gólfsparsl í fötum og
túbum, sandsparsl í 25 kg. plast-
pokum.
Simson Akríl-kítti 3 litir, Sílicon-kítti
4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og
hvítt, mygluvarið, Polyúrþan-kítti 2
gerðir.
Festifrauð, spelgalím, rakaþolið
flísalím, álþéttiborði, vatnshelt
fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast
o.m.fl.
Betri vörur - Betra verð.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum árang-
ri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Gengið
Gengisskráning nr. 74
19. apríl 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 52,520 52,660 53,130
Sterl.p. 89,062 90,101 90,401
Kan. dollari 44,300 44,418 44,542
Dönsk kr. 7,2667 7,2861 7,2360
Norsk kr. 7,7830 7,8038 7,7721
Sænskkr. 8,2996 8,3217 8,2744
Fi. mark 12,6402 12,6739 12,5041
Fr.franki 8,3504 8,3727 8,3426
Belg. franki 1,3506 1,3543 1,3469
Sv. franki 32,1518 32,2375 32,3431
Holl. gyllini 25,0638 25,1306 25,0147
V.-þ. mark 28,2799 28,3553 28,2089
Ít.líra 0,03854 0,03864 0,03848
Aust. sch. 4,0168 4,0275 4,0097
Port. escudo 0,3419 0,3428 0,3428
Spá. peseti 0,4553 0,4565 0,4529
Jap.yen 0,39798 0,39905 0,40000
írsktpund 75,416 75,617 75,447
SDR19.4. 68,4777 68,6602 68,8230
ECU, evr.m. 58,8565 59,0134 58,7538
Belg.fr. fin 1,3437 1,3472 1,3420
Til sölu CPC 64 með segulbandi
og skjá.
Fjöldi leikja og stýripinni fylgir með.
Uppl. í síma 22779 milli kl. 18.00 og
19.00.
Til sölu Ford D 800 vörubíll,
árgerð ’66.
Ársgamall ís-hnakkur.
Nýlegur Hesta-hnakkur.
7 vetra hryssa, faðir Örvar 857.
Rauðglófext, 6 vetra hryssa.
Rauðstjörnótt 7 vetra hryssa.
Rauðstjörnóttur hestur, faðir
Rauður 618.
Uppl. í síma 25413.
Til sölu vandað útskorið sófasett,
skeljalag.
Sófi, 3 stólar og borð.
Útskorin blómaborð, fílshausar.
Borðstofusett úr eik, útskorið.
115 1. hitavatnsdúnkur.
Eldavélar, saumavél (antik).
Alls konar skápar, borð og stólar.
Ágraftrarvél, búðarkassar og margt
fleira.
Uppl. í síma 24444.
Stórt beykiskrifborð og frístand-
andi vélritunarborð (Káess),
Tandon PCX 2X360 tölva (tæpl.
ársgömul).
Star NL 10 prentari.
Fjello Combi tölvu- og prentara-
borð.
Alpha símstöð.
Stólar úr svörtu leðri og krómi og tvö
glerborð.
Allt lítið notað og sem nýtt.
Uppl. í síma 27577 frá kl. 13.00 til
16.00.
Toyota Camry
XL 1.8, ekinn
15 þús. km.
Kom á götuna 1988.
Grjótgrind, dráttarkúla,
sumar- og vetrardekk.
Bein sala eöa skipti á
nýlegum ódýrari bíl.
Má þarfnast lagfæringar á
boddýi eöa lakki.
Uppl. í hádeginu eöa á
kvöldin í síma 26408.
Duispeki
Viltu vita um framtíðina?
Þarftu ráðgjöf? (Nýtt á íslandi).
Dulspeki.
Verð á Akureyri 5.-7. maí.
Pantið tíma í sima 91-622273.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★Glerslípun.
★Speglasala.
★Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
TRIMF0RM -
BETR! HE/LSA
Losnaöu fljótt við bakverki,
gigt, vöðvabólgu, höfuðverk,
streitu, þreytu o.fl.
Sama meöferö notuö af læknis-
og nuddstofum í Reykjavík.
Lítil, örugg og öflug tæki sam-
þykkt af heilbrigðisyfirvöldum.
Sendum í póstkröfu.
3ja vikna skilafrestur.
Nánari upplýsingar í síma 91-
623606 milli kl. 16 og 20.
Góð 5 herb. raðhúsíbúð á tveim-
ur hæðum í Gerðahverfi er til leigu
frá 1. maí.
Uppl. í síma 97-11944.
Tvö skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4. (J.M.J. hús-
inu).
Uppl. í gefur Jón M. Jónsson, símar
24453 og 27630.
Húsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu 3ja
herb. íbúð frá 1. júní n.k.
Helst í Lundarhverfi.
Góðri umgengni og reglusemi heit-
ið.
Uppl. í síma 25127.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á
leigu.
Uppl. í síma 25954 eftir kl. 17.00.
23 ára gamlan háskolanema
vantar 2ja til 3ja herb. íbúð tii
leigu frá og með 1. maí n.k.
Uppl. í síma 27884 eftir kl. 20.00.
Ungt par óskar eftir ibúð á leigu.
Regulsemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 23084 á daginn og
21172 á kvöldin.
Við erum þrjár skólastúlkur sem
auglýsum hér með eftir lítilli íbúð
til leigu á Akureyri frá og með 1.
sept n.k.
Vinsamlegast gefið upplýsingar í
síma 26252 eða 26974 eftir kl.
16.00.
Vantar litla íbúð helst á Eyrinni
eða í Innbænum, frá og með 1.
apríl.
Uppl. í síma 27367 eftir kl. 19.00.
Óska eftir 4ra herb. íbúð.
Helst í Glerárhverfi.
Algjör reglusemi og góðri umgengni
heitið.
Uppl. i síma 27116 og 27476.
Ómar T. sj. þj.
2-3ja herb. íbúð vantar fyrir for-
stöðumann dagsvistar frá 1. maí i
eitt ár.
Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 23676 og 26397.
(Sigrún).
Dagvistarfulltrúi.
4ra herb. eða stærri íbúð óskast
til leigu frá 15. maí.
Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 23304.
Dóra Lind.
Ungt par með eitt barn óska eftir
2ja herb. ibúð til leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 21579.
Óska eftir barngóðri stelpu (sem
næst Miðholti) til að passa eitt og
eitt kvöld.
Nánari upplýsingar gefnar í síma
25433 eftir kl. 20.00.
Leiðist þér einveran?
Yfir 1000 eru á okkar skrá.
Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú?
Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaöur. Sími 91-623606 kl.
16-20.
Hundar
Hef til sölu þrjá Collý hvolpa 21/2
mánaða gamla.
Verð kr. 1.500.- stk.
Ættartala fylgir.
Uppl. í síma 95-6041 eftir kl. 20.00.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Tvítuga skólastúlku vantar at-
vinnu í sumar.
Reynsla í afgreiðslu- og ferðaþjón-
ustu.
Er vanur bílstjóri.
Uppl. í síma 21570.
íspan hf. Einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
Símar 22333 og 22688.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót-
legan og þægilegan hátt? Kenni á
Honda Accord GMEX 2000.
Útvega allar bækur og prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Suzuki TS árg. ’87.
Lítur út sem nýtt.
Hringið á milli 16-18 í síma 96-
43562.
Til sölu Honda MTX 50 R hjól i
sérflokki.
Sem nýtt.
Uppl. í síma 96-22939.
Rýmingarsala.
Rýmingarsala heldur áfram til laug-
ardags.
Mikill afsláttur.
Allt á að seljast.
Opið til kl. 6 á laugardag.
Bókabúðin Huld.
Hafnarstræti 97.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.,; speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Til sölu KR baggatína.
Heybindivél, New Holland 945, árg.
1988.
Múgavél Wincon, 4 hjóla, lyftu-
tengd.
Súgþurrkunarmótor, 10 hestafla,
eins fasa og súgþurrkunarblásari.
Uppl. í síma 96-61548.
Saumastofan Þel auglýsir:
Vinsælu gæru vagn- og kerrupok-
arnir fást enn.
Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð-
inn snjáður og Ijótur og kannski líka
rifinn? Komdu þá með hann til okkar
það er ótrúlegt hvað við getum gert.
Skiptum um rennilása í leðurfatnaði
og fleiru.
Saumastofan Þel
Hafnarstræti 29, Akureyri, sími
26788.
rnMra®
Höfundur: Guðmundur Steinsson.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir.
Leikmynd: Gylfi Gíslason.
Búningar: Gylfi Gíslason og Freyja
Gylfadóttir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Tónlist: Þórólfur Eiríksson.
Leikarar: Anna Sigríöur Einarsdóttir, Theo-
dór Júlíusson, Kristbjörg Kjeld, Þráinn
Karlsson, Sigun/eig Jónsdóttir, Marinó Þor-
steinsson, Ingólfur Björn Sigurðsson, Mar-
grét Pétursdóttir og fleiri.
3. sýn. föstud. 21. mars kl. 20.30
4. sýn. laugard. 22. mars kl. 20.30
iGKFÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073